Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 01.05.1936, Side 3

Verklýðsblaðið - 01.05.1936, Side 3
\ERKLtÐSBLAÐIÐ VEDKLÝIXBLAÐK) ÚtgoíRndl: KOMMÚNISTAFL. ÍSLANDS. Ritatjóri: EINAR OLGEIRSSON. A%r.: V&txisstig S (þriSju hmO). mxai: 2184. — Ptetbólf 57. Pr*ntmilB|u Act& hi. KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (B«41d úr Alþjóðfe- OttlUlMUldi fe<KDiaÚBtot&). Form&Sor: BRYNJÓLFUR BJARNASON. Ckritototo: VateBetíg 8 (&. hoðO). Viautotlml: bL 9—7, TÍrb& Sögulegur 1. maí Bréfið tii Alfsýðu- flokksins. Öllum tilboðum Kommúnista- flokksins um samfylkingu 1. maí, hafa hinir ráðandi foríngjar Al- þýðuflokksins hafnað, með hroka og ofstæki. En þúsundim- ar í Alþýðuflokknum hafa tekið þessum tilboðum. Og það er ekki nóg með að yfirgnæfandi meiri- hluti verkamarman na í Alþýðu- flokknum hafi krafizt þess, að tilboðum Kommúnistaflokksins yrði tekið — heldur hafa þeir risið upp, er vilji þeirra var fót- umtroðinn, notað vald sitt og rétt til að skapa samfylkingu 1. maí, þrátt fyrir allt. Og þó að vald foringjanna hafi ertn reynst nóg til þess að koma í veg fyrir að þessi samfylking yrði fullkomin, þó þeir hafi í þetta skipti talið sig þess umkomna að boða til sérkröfugöngu, og riðla þar með fylkingunum að nokkru, þá er það trú vor, að þetta djarfa skrcf samfylkingarmann- anna, hafi bundið enda á klofn- inginn 1. maí í framtíðinni. Að þetta verði í síðasta skipti, sem verkalýðurinn gengur í tveimur fylkingum á götunni þenna dag. Við erum sannfærðir um að rneð þessum 1. maí — rennur upp nýtt skeið í íslenzkri verkalýðs- hreyfingu. — Það er vor eining- arinnar í verkalýðssamtökunum, sem er að hefjast. — Straumur samfylkingarinnar hefir öðlazt þann kraft og þann þunga — að hann er farinn að brjóta burt stíflumar. „Þessi mótþrói foringjanna getur afstýrt samfylkingu verka- lýðsins 1. maí í ár“ .... „en aftur mun þar verða haidið af stað, unz brautin er brotin til - enda“, segir hinn aldraði braut- ryðjandi Pétur G. Guðmundsson. Þessi 1. maí verður sögulegur dagur. Á þessu sögulega augnabliki sendir Kommúnistaflokkurinn Alþýðuflokknum bréf, þa r sem skorað er á Alþýðuflokkinn að taka höndum saman við kom- múnista, til að sameina alla hina Jóhannes úr Kötlum: Og þó í einní aveit er lítil) bær og lágur, þar lifir fólkið enn við þröngan kost og ónýt hey og eldiviðarleysi, og einangrað það berst við snjó og frost. þess lif er eins og eyðimerkurvaka, — i örbirgð kveldsins deyr þess helgisögn. Hið langfi strið við hörku og hungurótta er háð i djúpri. voðalegri þögn, unz þögnin loks er raunaiega rofin af rámum, veikum jarmi i svangri kind, ai gauli i belju eða hneggi i hesti, . sem hræðist sína eigin beinagrind .... Hver yljar hinum særðu, hljóðu sákun, scm sokknar eru i allan þennan snjó, og skrimta þó í moldarkoíansmyrkri á minningu þess neista, er siðast dó? Jú, vorið kemur - loksins, loksins, loksins, og lausnarsprota slær á hvíta sveit. Er upp úr fönn hinn fyrsti Og augun miHia i suður. Hvað er þar? .... þvi, kæri vin, það kemur aftur vetur, og kannske ennþ:i lengri en þessi var. Og sonur bóndans fyllist, hljóðum hrolii, hann heyrir varia sólskríkjunnar lag, og veit ei hót um sigursöngva heimsins: að sjálfur fyi-sti maí er i dag. Og þó • og þó svo djúpt í döpru brjósti felsi draumur kær um nýja, betri tíð, og þrá tíl sambands við þá æsku aðra, sem cinnig liatar þetta dauðastríð. Og hvilik gleði, ef hann aðeins vissi um áform þessa dags, til sjós og lands, og rnilljórianna kapphlaup um þá kröfu, að knýja fram til sigurs drauminn hans! I'. Féíag {áruidnað- armanna sam* f fjykkír þáttöku í samlylkm&far- kröfugöngunni 1 A mjög fjölmennum fundi Fó- 1 lags .Tárniðnaðarmanna i gær- kvöldi var eftirfarandi samþykkt gerð: ,,Fundur haldinn í Félagi Járn- iönaðarmanna miðvikudagiim 27. april, ákveöur aö taka þátt i kröfugöngu þeirri, sem meirihluti íulltrúa i 1. mai nefnd verkalýös- félaganna hefir boðað til og boð- , iö verkalýðsfélögunum, Alþýðu- 1 flokkrmm og Kommúnistaflokkn- um að taka þátt L Ennfremur skorar fundurinn á meðltmina tO góðrar þátttöku". (Samþ. með 30 : 26 skrifl. atkv.greiðsia). Samþykkt þessi er i fullu sam- ræmi við fyrri samþ. félagsins. — Er þar með úr sögunni hinn „glæsilegi sigur" Alþýðuflokksfor- ; ingjanna, er þeir i fundarlok, cr 'íáir voru eftir á næstsiðasta fundi, íengu samþ. tillögu með eins atkv. mun. ] Þarf AlþýðHfl.aBfera kræddar við SCoimDúiisfðflolfcien? íinotti gægist, um fögnuð þeirrar stundar enginn veit,. {>að er sem þessi hnotti sé það hjarta, sem heimsins frelsisvon er bundin við. Og augu fólksins blika og verða Hver réttir hönd og heilsar þessum sveini ? Hver hitar upp hans tóma. kalda geim? I-lver tengir þessa varnarlausu verti við vorsins frelsissöng um allan heim? blárri, Hver tiytur eld á þessa bóndabæi. — svo bjart er kringum þessi sem biða i sinni ömurlegu ró, stundargrið. og halda að ennþá leynist. ögn al Ijósi Og þó og þó er eitthvað enn, og lífi i liinnsta neistanum, sem vantar. sem (IÓ? Allir kommmiiislar mæií í K.R.-húsisEis nídri kl. 8 að EHorgni 1. ra&í! Flokksstfórsiín. vinnandi þjóð á Íslandi til ein- huga baráttu fyrir brýnustu lífs- nauðsyn sinni, gegn Ihaldi og fasisma. — Þetta bréf er til allra meðlima og fylgismanna Alþýðuflokksins „æðri sem lægri“. — Það væri gaman að vita hversu margir verkamenn í Alþýðuflokknum eru ósammála þessu bréfi. Er nokkur ósammála því að verkalýðurinn hafi mögu- leika til að bæta kjör sín? Að þeir ríku eigi að borga ? Að valdi Kveldúlfs og Landsbank- ans sé linekkt? Ég held varla. — Og því þá ekki að taka höndum saman. — Og það væri fróðlegt að he.vra hvaða frambærileg rök foringjarnir hafa gegn þessum tillögum. Við erum sannfærðir um að þúsundirnar í Alþýðuflokknum munu taka þessu íilboði, á sama hátt og tilboðinu um sameigin- legan 1. maí. Og við erum sann- færðir um að þessar þúsundir munu rísa upp og ekki láta fót- umtroða vilja sinn, ef gerð verð- ur tilraun til þess. Eins og sam- fylkingarmennirnir í Alþýðu- flokknum eru að leiða baráttuna fyrir sameiginlegum 1. maí til sigursælla lykta, eins munu þeir leiða samfylkinguna í hagsmuna- baráttu fólksins alla aðra daga ársins til sigurs. Alþýðublaðið hefir nú aðeins eina ,,röksemd“ fram að færa gegn sínum eigin. flokksmönnum, sem vilja samfylkingu og hún er þessi: Kommúnistarnir taka af okkur fólkið, þeir vinna fleiri og fleiri Alþýðuflokksmenn yfir á sína skoðun og inn í sinn flokk. Svo hættulegir eiga kommún- istarnir vera, að búast má við, að fylgi Aiþýðuflokksins fari út í .veður og vind, og verði kommún- ismanum að bráð, ef K. F. I. fær að hafa einn ræðumann 1. maí við hliðina á — segjum 6 eða 7 Alþýðuflokksmönnum. Ef fáni með hamri og sigð sézt í kröfu- göngunni, á töfravald hans að vera svo mikið, að stórhættulegt er fyrir fylgi Alþýðuflokksins! 1 Er nú ástæða til fyrir Alþýðu- flokkinn, „hinn volduga flokk“, sem gefur út eitt af stærstu dag- dagblöðum landsins, sem hefir fjölda manns á föstum launum til að vinna fyrir stefnu sína — að vera svona logandi hræddur við Kommúnistaflokkinn, sem gefur út lítið blað tvisvar í viku, hefir ekki einn einasta starfs- mann á föstum launum — bara sína „útskúfuðu foringja“ — og er ýmist dauður eða hálfdauður — eftir því sem Alþýðublaðið segir! Sér er nú hver trúin á sínum málstað! Samfylkingarmennirnir í Al- þýðuflokknum hafa allt öðruvísi trú á málstað flokks síns. — En þeir hafa líka sannfæringu, hinir hafa bara stöður og embætti.

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.