Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Page 1

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Page 1
VERKiyÐSHAOID ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavik, föstud. 10. júlí 1936 ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST! T VII. árgangur, 57. tölublad Fækknn úi* 66 nidur i 25 í vegavinnnmii við Rvík Enu eru 400 skráðir atviniiuiatisíir í Reykjavík. Ástandið er ciin verra í Hafnarfirði. l)a‘*xl»i*úti rerðup ad halda fnnd og grípa til þeirra ráðsiafana duga- sein 1 fyrradag var fœkkað um rúm- iega 40 % vegavinnunni í Elliðaár- og Hafnarfjarðarvegunum, og eru þá eftir aðeins 25 menn í þessari vinnu, 12 og 13 í hvorum vegi. Daginn áður var tala skráðra at- vinmdeysingja á vinnumiðhmar- skrifst. 8Jj2 eða rúmi. 380 að með- t'áldmn þeim sem sagt var wpp, og yfir 400 að meðtöldum þeim, sem eftir eru í vegunum. Samt er vit- anleg't að fjöldi atvinnujeysingja, lætux ekki skrá sig, þar sem þeir telja það þýðingarlaust, þegar enga atvinnubóta.vinnu er lengur að hafa. Hafnfirskir verkamemi hafa lýst þvi yfir, að í Hafnarfirði ríki beiniínis hungwrástand um hásum- arið, þrátt fyrir allar hinar glæsi- legu. sfldarfréttir. Þeir hafa hrópað á skjótar aðgerðir rikisstjómarimsn- ar. Á tveim aía,r fjölsóttum fund- um í röð, hafa }>eir einróma kraf- ist að lagt yrði fé ti] atvinnubóta og- byrjað á Suðu,rlandsbrautinni. Ríkisstjórnin, .hefir farið uindan í flæmingi, að svara nefndum þemi sem til hermar hafa. verið sendar. En hún hefir nú svarað með verkum. Hið ótrúlega hefir gerst. Hún hefir svarað með því að leggja ncestmn alveg niðu/r þá einu vinnui, sem hún hafði í gangi, fyrir hriya aðþrengdu verkamenn beggja bœja!! Þegar stóri fundurinn var hal,d- inn í Barnasikólaportinu í vor, voru mairgir sem vonuðu fastlega að liann væri fyrsta merki þess ac5 stefnubreyting væri í vændum h;já Alþýðuflokknuni og ríkisstjórninni, En raunin hefir orðið önnur. Enn sem komið er, hefir ríkisstjórnin verið stefnuföst i pólitík hinna stór.u, og' fallegu orða, en smáu og skaðlegu verka. Hitt efumst við ekki um að frnd- urinn var merki þess, að í Alþýðu- flokknum eru, sterk öfl, sem vilja róttækari pólitílc. En til þess að Jiœgt sé að gera þennan vilja með- limafjöldans í stjámarflokkumim f/ildandi, þarf fyrst að brjóta aft- urhaldið í þeim báðum á bak aft- ur, þarf að samstiJla krafta fólks- ins, þarf að skapa samfylkingu Al- þýðuflokksins og Kommúnista- ftokksms og allra frjáldyndra marma í FramsóJvn. Það er mergur- inn málpins. Atburðir þeir, sem gerst hafa síðan Barnaskólaports- fundurinn var haldinn, er enn ein áþreifanleg sönmm þess. Bæjarstjómaríhaldið gengur vit- anlega á lagið. Á bezta tsíma ársins lætur það svo að segja ekki fram- kvæma neinar gatnagerðfr. I ilj- viðrum á vetrum fætur það fram- kvæma vinnuna með þreföldum kostnaöi. Það Hggur í augum ujppi að verkalýður Reykjavíkur og Hafn- arfjarðaj1 verður nú að draga rótt- ar ályktajiu' af því sem orðið er. Verkamenn beggja bæja verða nú að taka hjöndum saman. Og það er hýmlegt að það verður að tala öðru máli við ríkisstjámina en hingað lil. Lenguir dugar ekki nein bfíð- mælgi. Við krefjumst Dagsbmnarfund- ar tafarlaust, til þess að verka- menn geti gert sínar ákvarðanir um þau ráð sem duga. Adeins 6 Hafnfirö- ingap eftip í vega- vinnunni Engin önnur vinna hafin af Hafnarfjarðarbæ né ríkinu Þriggja manna neind heimsækir rikisstj órnin a Loks byrjað að mæla fyrir Sudurlandsbraut Eins og getið var um i sídasta Verklýðsbleði, samþykkti mjög fjöl- menm.fr fundur í verkamannafé- laginu Hlíf eftjrfarandi kröfur til ríkisstjórnarinnar: 1. Að taíarlaust verði byrjað á Suðu riands vegjiiium. 2. Að ríkið veiti riflegt auka- framfag til atvinnubóta í Hafnarf. 3. Að framlagið til vegarins milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur verði aukið. Þórður Þcjrðarson, form. Hlííar fór síðan, ásamt tveim mönnum öðrum á fund,. ríkisstjórnarinnar með Jressar kröfur. Mun nefndin hafa fengið óviss svör, að öðru leyti en því, að byrjað verður á Suður- landsbrautinni. Áraingurinn af þessari baráttu hafnfirzkra verka- rnanna er nú þegar sá, að byrjað Glæsileg samfylk- ing gegit fasismait- um í Aiisíiirríki AIIii* pólitískir (angar svelta sig, til að fá kröf- ur sínat* nppfylltar Einkaskeyti til Verklýðsblaðsins. Kaupmannahöfn í dag. Frá Wien er sítnað: A iuámulusdnn hóíu ulllr pólitiskll' lang-ui' í Austurríkl »haiigurverkl»H«. Sveltu IhsIi' sig tll þess, að fá uppfylltar lcröíur siiiar, sem eru: l»eir verði uieðhöndlaðir sem póiltísklr fi^gar, löereglurefslugar verði uínmiHl- ar, og alnieun sakarnppgjöf Terðl veitt. »Itauða h,iátp« og »Sóslallstísk verka* inannahjálp« hnfa srcrt mcð sér samn- ing um nð styðja baráttuna mcð sam- eiginlcgum ráðstöfunum. NORDPRESS. var að mcria fyrir Suðuriœnds- brauitirmi I gær (fimtudag). Það má því vænta. þess að byrjað verði á fyrsta kafla leiðarinnar injög- bráðlega. En hafnfirzkir vei'kamenn munu. halda áfram bai- áttunni fyrir því að hjnar icröfur þeirra verði einnig uippfyUtar. Ekki málþóf — heldur fram- kvæmdir Hafnfirzkir verkamenn kunna því illa, að eytt sé miklum tíma í þaö, að þvæla um það, hvort eigi að taka. til greina kröfur þeirra um vinnu tdl að geta lifað. Nú hefir Hafnfirðingum, sem vinna í Hafnr arfjarðarveg'inuim verið fækkað niður í 6 manns og' engin önnur vinna hafin í staðinn, og Hafnfirð- ingar Játa ekki svelta sig tak- mai'kalaust meðan ríkisstjórnin þvælir um kröfur þeirra, Vilji rík- isstjórnin kalfast með réttu »stjórn hinna vinnandi stétta« verður hún að ta,ka fuflt tiil.it til krafa. verkæ lýðsins í einum f jölmennasta vei’ka- mannabæ iandsins - verkalýðs, sem býr við atvinnuJeysi og skort, Nú þýðii' ekkert máijxjf, heldur framkvæmdir. Rafvirkjaverkfallinu lokið með sigri Samningar lókusl á máuudaj»skviild. Sainu kaup. Útborgun á eiiium stað Samningshuudin kalTihlé A ínámidagskviild voru undiiTÍtaðir saiiiniiigar iuilli rafvirkjasveina og melstara. i’ora samningarnir í aðnlatrið- iim samhljóða nppkasti þvf, seni fyrlr la, frá svciimnum og skýrt var frá í síðasta blaði. Sama kaup og vinnutími og verlð hefir, cnginn nýsvpinataxti, öli úthoj'gun fer t'ram á eluum stað og samningsbundin kaffihlé, 20 mín., sem greitt er fyrir, tvisvar á dag. En þar roeð var cleilan, ekki leyst, að því leyti, sem að Iðnsambandi byggingarmanna snei'i, þa,r sem svo er ákveðið í lögum sambandsins, að meðlimir þess mega ekki vinna með öðru.m meisturum, en þeim, sem eru í sambandjnn. — Þurfti því að gera hvorttveggja, að halda löguim sambandsins í heiðri og brevta þessu úrel,ta ákvæði á lög- legan hátt. — Á meðan ékki var hægt að fá breytingu á þessu, tóku rafvirkjasveinar því ekki upp vinnu, en stjórn Iðnsambands

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.