Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Side 3

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Side 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Mj ólknphpeiiisuiiapstodm tekin leiguiiánii IVii ridur á að halda áfram róttælcum aðgerðum VEMCLffifBLAOW útgefandi: KOMMtJNISTAFLOKKUR ISLANDS Ritstjóri: EINAR OLGEIRSSON Afgreiðsla: Laugaveg 38. Sími 2184. — Pósthólf 57. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. KOMMONISTAFLOKKUR ISLANDS (Deild úr alþjóða- sambandi kommúnista). Formaður: BRYNJÖLFUR BJARNASON Skrifstofa: Mjólkurft-lagshúsinu Sfmi 4757. Viðtalstlmi: Daglega kl. 6—7, virka daga. Samtal tíö sjötuga konu Við heyrnm því ekki ósjaldan haldið fram af borgurunum að verkamenn nenni ekki að vinna og svo bara segi þeir sig á bœinn og lifi lúxusllfi eins og fínir menn. Enda blöskrar alveg Mogganum og Vísisdindlinum þau ó- hemjugjöld, sem bærinn þarf að leggja fram til þurfalinganna, þessara óláns- sömu manna, sem allt fram á 20. öld rnisstu öll mannréttindi eftir að kraft- ar þeirra til vinnu voru þrotnir. Gleggri mynd af innræti og dýrseðli þeirra sem stjórna bænum, er sjálfsagt óþörf. Þeir eru fljótir að snúa við blaðinu, þegar rþrællinn« ekki lengur þrælað getur. En nú skulum við hlusta og heyra hvað þessi sjötuga kona lifir miklu i lúxuslífi. Bærinn borgar fyrir hana 30 kr. I húsaleigu í kjallara, sem er full- ur af raka og rottum og ef til væri í bænum heilbrigðisnefnd, þá mundi hún mótmæla, slíku greni, sem mannabústað. Svo fær konan 40.00 kr. á mánuði, af því á hún að klæðast, fæðast og leggja Sér til eldiviði, og hún sagði mér að yfir vetrarmánuðina færi hún með 2 skippund af kolum og það gerir 16,50. Þá á að klæða sig og fæða af kr. 23,50 á mánuði. Geta menn hugsað sér yfix- leitt yndislegra líf og meiri luxus! Ég skal taka það fram, að hún sagði, að sumar fengju ekki nema 30.00 kr. Og elnnig sagði hún að af sér hefði rcrið tekinn elllstyrkurinn eftir að bær- inn fór að borga liúsaleiguna. Þegar ég átti tal við þessa konu stóð svo á, að af guðs náð var hans hátign konungur Islands og Danmerkur, Vinda og Gauta, hertogi I gljesvík, Holtseta- landi, Stói-mæri, Þjettmerski, Láenborg og Aldenborg staddur hér I bænum. Fór ég því að reikna út að xsjúlfstæðishetj- nrnar« hérna heima skenkja 125 — eitt hundrað tuttugu og íiinm — íslen/.kum konum (með 40 kr. á mánnði) jai'n mikla upphæð og hans hátign fær í bit- ling fyrir að gera ekki ncitt. Auk þess hefur hann 100.000 kr. frá Dönum, fyrir svo utan allt, sem I hann er eytt á hans eilífa flækingi, og hverj- um sönnum lslending til leiðinda og ama. Og flestir góðir drengir vona að hann fari nú að sigla sinn sjó og kon- ungsvaldið fari norður og niður. Hvað segja sjálfstæðishetjurnar um svona dæmi? Hinni síðustui árás mjólkur- liringsins hefir nú i'eric) hrundið með þeim ráðujn, sem d.ugð«: Mjólkurlireinsnnarstöðin hefur verið tekin leigunámi med bráða- byrgðalögum, sem gefvn voru út 8. Sökum þess að marga hefur langað til að fá að vita hvað stóð í leiðbeiningum þeim, er dreift var út á meðal Þjóð- verjomna, — og vegna ósanninda íhalds- blaðanna um þetta mál, birtist hér þýð- ing á leiðbeiningunum: »Sérhver Þjóðrerji, sem heimsækir fs- (Samkv. iiikyrmingunn skipulags- nefndar leikamna 19. júní). Stöðujgt fjölgar þeim íþrótta- rnönnum og- félögum, sem tilkynna þáttöku sína í Baj-celónar],eikunum, svo að nú er þegar sýnilegt-, að þeir verða hið stórfengdegasta íþrótta- mót. ARur undirbúning'.ur á Spánl er í fullum gangi og 20 undirnefndir starfandi að Iiinum ýmsu' verkefn- um. Leikarnir haia óskifta samúð aRs almenings, og yfirvöldin — embættismenn Alþýðufylkingar- innar Ijá þeim einnig stuðning simt, sérstaklega stjórnin í Kata- lóníu, sem styöur leikana með ráð- um og dáö, en einn mesti álirifa- maðujr þeirrar stjórnar (L. Com- panys) er verndai'i leikanna. Aðaivettvang'ur leikanna verður Barcelónarleikvangurinn, sem er nýlegur leikvöllur, er tekur 72 þús. áhorfendur, og er einþver bezti og fegursti íþróttavöllur í heimi. AJþjóðlega göngumannasam- bandið hefur með bréfi tilkynnt þáttöku sína í Barcelóna, en það hefir deildir víðsvegar ujn heim. Þegar er vitað um ca. 1200 í- þróttamenn, frá Frakklandi, og auk júli- Mun svo leigunámið fara fram í í dag-. Með þessari ráðstöfim hefir rik- isstjómin svarað árás og yfirganffi afturhaldsins á réttan hátt. Það kennir nýs anda í þessari land maii verða þess var, að íslenaka þjóðin hefir mikla samúð með þýzkn þjóðinni og sér með sórri sorg hvernig núver- andi stjóm Hitlers hefur litillækkað »þjóö skáldanna og hugsuðanna«, flæmt burt be/.tu skáld og vísindamenn henn- þess fleiri þúsujid áhorfendur, sem fara með aukalestum til Spánar. Samtímis er gert ráð fyrir að í hæsta lagi 150 menn fari til Ber- linar (í fyrstu reiknað með 225), og jafnvel ekki víst að neinir fari þangað frá Frakklandi, Frá Genf fer ap-kalest með um 500 íþróttamenn og áhorfendur til Barcelpna. Þegar er vitað um 50 þátttakendur frá Englandi, og fjölda marga frá Sovétlýðveldun- um. Alls hefir þegar verið tilkynnt þátttaka frá 17 löndum. Og vegna þess, hve þátttakan verðujr miklu meiri en reiknað var með í fyrstu, hefur mótið verið framfengt um 3 daga, og hefst því á sunnudaginn 19. júlL Fjölnwgir frægir íþróttasnill- ingar mæta í Barcelóna, og þar á meðal nokkrir, sem ætl,uðu til Ber- línar, en hættu við, eftir að hafa íhugað hivemig þeir leikar hljóta að verða í landi nazismans. H. H. Krónnmáltíðii* tveir heitir réttir með brauði, smjöri og kaffi á eftir — kaupa allir í matstofu.nni »Ægir« Ti-yggvagötu 6. aðgerð ríkisstjórnarinnar og það er vonandi að haldjð verði áfram að beita svona, tökum við aftujr- haldið, hvar sem það reisir sig. Og þá ætti einnig að vera tími til þess kominji, að mjólkurvérzl- iminni verði hagað eftir hagsmun- um neytenda og framleiðenda, en ; ekki eftir hagsmunum mjólkur- hringsins. Og það yrði með því að lækka útsöluverð mjolkurinnar hér, sem um leið hefði þá auknu neyziu í för með sér, sem skapaði hækkað verð tii framleiðenda. ar og- bannað bækur þeirra. fslendingar dást að hinu mikla þýzka ljóðskáldi, Heinrich Heine, og heyra skelfdir, að einnig nafn þessa mikla framliðna er ofsótt. Samúðin með Ossietsky, sem margir háskólar hafa lagt til að fengi Nobelsverðlaun, er einnig mikil á Is- landi. Einmitt af þvl að ísland vill vera land frelsislns, krefst hin vinnandi þjóð hér frelsis fyr'- ir Thálmann, Mierendorf og alla fang- elsaða andstæðinga fasismans. tsland er land frlðarins og þessvegna hata Islendingar framar öllu Hitlersstjórnina, sem nú undirbýr árásarstríð, en blekkir fólkið á meðan með friðarmælgi. Herkostnaður Þýzka- lands er orðinn óbærilegur undir brjál- aðri stjórn þessara striðsæsingamanna, þýzka þjóðin er rúin inn að skinninu, svo gróði Krupps verði meiri, og farið er að nota allskonar uppbótarefni, þó stríðið sé enn ekki byrjað. Með stríðs- æsingunum reyna foringjarnir að leiða hugi fólksins frá loforðum þeim, sem þeir hafa svikið. Og einmitt af því and- staðan gegn Hitlersstjórninni vex nú svo ört 1 Þýzkalandi, undirbýr hin drottnandi klíka að steypa landinu í glæpsamlegt stríð, sem er fyrirfram von- laust og tapað. Þjóðir veraldarinnar skora á þýzku þjóðina að stöðva atferli stríðsfrumkvöðlanna með þvi að steypa Hitlersstjórninni. Islcndiugar cru Germanir og þessvegna líta þeir með fyrirlitningu á trygðrofa glæpamenn eins og Hitler, Göring og Göbbels, sem svíkja þjóð slna I hendur auðjötnanna og svifta hana öllu frelsi, Krupp og Thyssen f hag. Breytni þessara »foringja« við sína eig- in félaga, þegar þeir myrtu Röhm, Hein- es og hundruð annara 30. júní 1934, er mótsetningin við ]>a'r germönsku dyggðir, sem fslendingu- sögurnar róma. Þessvegna skora íslendingar á sér- hvern Þjóðverja að vinna með að því að þvo þann smánarblett af he.iðrl þýzkn þjóðarinnar, sem ógnarstjórn Hitlers er og skapa þýzku þjóðinni frelsi og heiminum frið, með því að steypa Hitler frá völdum. Hyad sagdi »Rauði fáiftmift« ÞJÓÐVERJUNUM? Alþýdii- Olympsleikajmir verda hid glæ§ilegasta íþróttamót •**

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.