Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Qupperneq 4
Munið rakarastofuna
á Vesturgötu 11.
VERKLYÐSBIAÐIÐ
Dömu-, herra-, og barnaklipp-
ingar beztar á Vesturgðtu 11.
Verklýðssambandi Frakklands
Reglur verk lýósf élag-
anna brotnar í Hafnar-
fjardarveginum
5 miljónir í
Samfylkingin hefir
10-faldað meðlima-
töluna
Einkaskeyti ti! Verklýdsblaösins.
Kaupmannahöfn í morgun.
Frá París er símað:
HJö samcinuöa verktilý ðsíélastt-sani-
iiatul licíit' uú næstum 5 miljóuir með-
lima, samkvæmt tllkynninjíu, sem stjóm
Imss heiir Ketlð út. Fyrir verkfallið var
ineðlimatala sambandslDS V> railjón.
NORDPKESS.
Verkamenn órétti
beittir
Verkamenn þeir, sem uxinið hafa
í veginum mUli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur hafa. verið beittir 6-
rétti á tvennan hátt. f fyrsta lag-i
hafa þeir verið fátnir fara til vinn-
| unnar og- frá henni í sínum tíma, í
siað þess ad greiða. þeim fyrir ann-
an tímann eins og venja er tU.
I ööru lag'i hfltfa verkamenn úr
íiaf'nanfirði verið látnir greiða fyr-
ir fei’ðirnar til og- frá vinnunni, í
stax) þeas að fá ókeypis flutning
til og' frú vinnustaðnum.
Þessu verða stjórnir Hlífar og
Dagsbrúnar að fá kippt í iag'.
Er armur Bretans á bak við? — Tvískinn-
ungur í sósíaldemókrötum. — Abessiníu-
stjórn í Gore
Munch utanríkisrððherra Dana.
Á fundi Þjóöabandlagsins hafa nú
i^erzt þau óvæntu tíðindi, að smáþjóð-
irnar, Danir,'Norðmenn, Sviar, Hollend-
ingar, Spánverjar og Svisslendingar á-
skildu sér rétt til þess að taka ekki
þátt í refsiaðgerðum framvegis, sem
samþykktar væru eftir núgildandi sátt-
mála Pjóðabandalagsins.
Fulltrúar þessara þjóða hafa síðustu
inánuðina haft nána samvinnu um öll
Þjóöabandalagsmál, og hefir einna mest
borið á utanríkisráðherra dönsku stjórn-
arinnar, Dr. Munch, í samningum þeirra.
Pað var fyrst og fremst hann, sem í
London í vetur tókst að korna þessari
samvinnu á. Stefna df. Miinehs í utaii-
rtkismálum hefir verlð mjög enskt-
þýzkt Iltnð, sem skýrast kom fram I
þvl, að hann sat hjá, þegar Pjúðabanda-
lagið fordæmdi samningsrof þýzku naz-
istastjórnarinnar. Og margt bendlr ti!
þess, að þctta síðasta spor sé ekki gert
í óþökk ensku og þýzku utanríkisráðu-
neytanna. ihaldsstjórnin enska og naz-
istastjórnin þýzka óttast, aö of náin
samvinna inilli Rússa, Frakka og smá-
þjóðanna gæti gert Þjúðabandalagið ó-
þægilega voldugt. En opinberlega þorir
enska stjórnin ekki að gera neitt, sem
stefndi að takmörkunum ð valdi Banda-
lagsins. Alþýðuflokkurinn enski hefir
gert harða hrið að stjórninni íyrir und-
anhald og svik í Abessiniudeilunni, og
eru líkur til þess, að ásamt Kommún-
istaflokknum, takizt honum að vekja þá j
andúðaröldu meðal enskrar alþýðu, að
ihaldsstjórnin megi vara sig. Ekki sízt
vegna þess þorir enska stjórnin ekki
annað en þykjast eins tryggur fylgjandi
Þjóðabandalagsins eftir sem áður.
En jafnframt þessu gefur »smáþjóða-
liringurinn«, sem myndaður var í vetur
íyrir atbeina Stauningsstjórnarinnar,
út yfirlýsingu sína, sem í raun og veru
þýðir afneitun á sáttmála Þjóðabanda-
lagsins. Parna taka því yjafnaðarmanna- j
stjórnirnar« á Norðurlöndum allt aðra i
afstöðu en enski Alþýðuflokkurinn. j
Hann vill styrkja Þjóðabandalagið, gera
það starfshæft, en yfirlýsing smáþjóð-
Eins og menn vita temja sannir aríar
sér fyllstu sjálfsstjórn og festulega og
lrarlmannlega framkomu. T. d. Hitler og
Göbbels! Nazistiskum ræðumönnum hef-
ur veriö ráðlagt m. a. að hafa hend-
urnar i vösunum meðan þeir héldu ræðu,
til að sýna þessa arísku sjálfsstjórn og
tign i framkomu sinni. En þeim hefir
lengst af viljað verða laus höndin, og
þess er skemmst að minnast, að á fundi
Þjóðabandalagsins um daginn gat
stjðrnarforsetinn í Danzig, Greiser, ekki
setið á sér. Hann hélt fyrst hávaða-
mikla ræöu, og þegar mr. Eden bað
liann að fara út, 'kvaddi Greiser með
göiniu nazistakveöjunni, útréttum hand-
legg. Gerðist þá hlátur um bekkina, on
við það fór hin ariska sjálfsstjórn naz-
istans svo út um þúfur, að hann gaf
anna hlýtur að verða til að vei.kja
framkvæmdavald þess.
St.ióru Abcssiuiu kieist Ylður-
kenningar Þjóðabandalagslns.
Og meðan spjaliað er í Genf, heldur
Mussolini áfram að flytja Abessiniubú-
um fasistiska »menningu«. En vera má
að liann hafi hrósað sigri helzt til
snemma. I vesturhluta Abessiniu eru
geysistór landflæmi, þar sem engiiui ít-
alskur hermaður hefur enn stigið fæLi
sínum, f bot'giunl Gorc hefir verið sett
á laggintnr abessinsk stjórn, sem undlr-
hýr nú hernnð að nýju á hendur itölum,
og nú lteflr keisarinn krafizt þess í íjenf,
að Þjóðabandalagið viðiirkcnndi þcssa
stjórn, scm lögm-.eta stjórn Abessinlu.
En hvernig svo sem því reiðir af, má
búast við að valdabaráttunni í Abessi-
niu sé langt frá lokið.
fulltrúa Frakklands langt nef, um leið
og hann gekk framhjá honum. En
Frakkinn, fulltrúi hinnar suðrænu,
blóðheitu, patandi þjóðar, sat kyrr eins
og klettur, og glotti að apakattarlátum
aríans. Eftir skeytum að dæma hefir
þýzka stjórnin talið sig samþykka
framkotnu Greisers í Genf.
Það er ekki mót von þó að flokks-
bræöur þessa herra séu hörundssárir
j fyrir öllum hirðsiðabrotum, þegar þeir
| koma hingað til lands, og þurfi ekki
I mikið til að móðgast. —f Skyldi nú
ekki kæra vera á leiðinni þess efnis, að
Pétri bóksala og þeim öðrum, sem flat-
ast skriðu fyrir nazistunum á »Mil-
waukeé«, hafi láðst að nota þessa nýju
nazistakvcðju, sem Greiser sýndi svo
eftirminnilega i Genf! Vér bíðum átekta
um gang málsins!
Arisk sjálfstjórn!
Ný nazistakveðja — langt nef
Lofsöngurinn um lífið o. s. frv.
Frh„ af bl,s. 2.
allt af veriö neyðarúrræði, og nú sé
notkun getnaðarverja orðin svo almenn
og alþekkt, að ekki eigi að þurfa að
koma til fóstureyðinga framar.
Þetta er rödd hinnar frjálsu og
hraustu æsku Sovétríkjanna. — En í at-
vinnuleysi og vandræðum auðvaldsheims-
ins er prédikun eins og sú, er »Valborrg-
armessukvöld« flytur, logandi og sær-
andi móðgun viö það unga og fátæka
fólk, sem vegna rangsnúins þjóðskipu-
lags verður að neita sér um uppfyllingu
i einföldustu og sjálfsögðustu kröfum
lífsins.
Frá Norðfirði
Skrítnar atránÉætiir!
Síðan í vetur hefir veriö hér á
döfinni stofnun hlutafélags til tog-
arakaupa og- þó var aðaJlega ætl-
að til hæjarútgerðar. Formlegtt
var hlutaféfagið stofnað í vor og
aðalhluthafai' Hafnarsjóður og, Fóð-
urmjölverksm. Nf., en til að atflt
væri löglegt voru nokkrir krata-
hroddar látnir kaupa smáhluti að
nafninu: til og' aó sjálfsögðu voru.
þessir menn svo kosnir í stjóm fé-
lagsins Alþingismaðurinn okkar sá
svo um kaup á togara. og- lofaði
mikjum bótum og atvinnuaukn-
ingu. En nvað skeður svo þeg-ar
togarinn kemur? Einir fjórir menn
eru skráðir á togaranp hér og litl-
ar h'kur til að fleiri komist þar að.
Þaö er almenn krafa manna hér,
að Norðfirðiingar, að öllu jöfnu,
verði skráðir á togarann og þann-
ig bætt úr brýnustu þörf nokkurra
atvinnuleysing'ja; annars verður
bæjaj'stjórn aö bera ábyi'gð á
gjörðum bæjarfógeta. og annarra
ráðamanna togarans, því óneitan-
lega hefir hún atkvæðamagnið i
höndum sér.
K.
ÚTILEGA
Félag ungra kommúnista gengst
fyrir útileg-u um helgina ef veður
l.eyfir. Lag-t verður af stað á laug-
ardagskvöld kl. 8 og farið með
strætisvagni upp að Lögbergi og
svo g'angandi þaðan að tjaldstað,
sem verður einhversstaðar skammt
frá Self.ialfsskája. Alt ungt fólk,
sem vilj getur tekið þátt í íerðinni
og’ er sérstaldega skorað. á félaga
að taka kunningja sína með. Nán*
ari upplýsingar í Heimskringlu.
Pólslui 1‘imlcika-
sambandid
hefui' nú ákveðið að senda enga
keppendur til Berlínar, aðeins á-
horfendur.