Verklýðsblaðið - 17.08.1936, Page 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ
Bæjarmálaóreiðan í
Vestmannaeyjum
Hvað segja ýmsir sjálfstæðismenn um þetía mál?
Verklýðsblaðið f>R- Alþýðublaðið
hafa fyrir skömmu: birt 6 höfuð-
atriðin í kæru minnihlutans í bæj-
arstjórn Vestman naeyj akaupstað-
ar, á hendur íhaldsmeirihlutanum.
Með móðursjúkri ákefð breiðir
Morg'unblaðið sig yfir sökudólgana
í Eyjum og j'eynir látlaust að koma
því inn hjá almenningi, að hér sé
einungis um að ræða »rógburð« og
tilbúning kammúnista, — að allt
sé fágað og hreint í kotinu hjá
Tangamönnum í Eyjum. Ég vil
ekki reisa mér þann hurðarás um
öxl að reyna að »sannfæra« Mogga-
klíkuna, en tel hinsvegar ómaks-
ins vert að upplýsa. lesendur um
það, að í baráttui okkar kommun-
ista gegn bæjarmálaóreiðu Vestm.-
eyja-íhaldsins, njótu.m við ekki að-
eins stuðnings jafnaðarmanna,
heldu,r líka f jölda hugsandi manna
er fylgt hafa, að málum sjálfstæð-
isflokknum, sérstaklega. alþýðu-
fólks.
Það hefir t. d. ekki heyr,st hing-
að til úr átt Moggans að Jón Ein-
arsson frá Gjábakka í Vestmanna-
eyjum, væri ekki fuJlboölegur sjálf-
stæðismaður, eða að hann færi með
markleysur að jafnaði.
Þessi maðux er nú annar endur-
skoðandi bæjarreikninga og hefir
— að eigin sögn — notið þessa
trausts hjá valdhöfum Eyjanna í
34 ár samfleytt.
Þessi gamli og reyndi sjálfstæð-
ismaður gefur, í iokasvari endur-
skoðendanna 6. apríl s. 1. flokks-
bræðrum sínum og starfi þeirra í
Einn af þeim vinsælustu verkalýðs-
foringjum, sem nú stjórna baráttunni
gegn afturhaldinu á Spáni, er fél. Pas-
sionaria, meðlimur I miðstjórn Komm-
únistaflokksins spánska. Hún heitir
réttu, nafni Dolores Ibarruri, og er námu-
mannsdóttir frá Biscaya. Fyrstu skólun
sína í stéttabaráttunni fékk nún í smá-
kiúbbum, sem námumennirnir höfðu
með sér. Peir komu þar saman, kvöld
eftir kvöld, og töluðu um þau erfiðu
lífskjör, er þeir áttu við að búa. Þar
kynntist hún mönnum, sem staðið höfðu
fremstir í flokki biskayisku verka-
mannanna, og skipulagt og stjórnað
hinni hetjulegu baráttu þeirra. Par var
henni innrætt ást og virðing á tákni
verkalýðssamtakanna, rauða fánanum,
og á þilum fundarhússins héngu myndir
af vopnaviðskiftum verkamanna og
stjórnarvalda frá tímum Parlsarkomm-
únunnar.
Dolores varð snemma að sjá fyrir sér
sjálf, og hafði ofan af fyrir sér fyrst
sem vinnukona og síðar varð hún af-
greiðslustúlka á veitingastað. En hvað
svo sem hún starfaði var hún síhugsandi
um verkalýðsmál. Seytján ára gömul
gekk hún í sósíalistafélag I fæðingarbæ
trúnaðarstötium bæjarins svolát-
andj vitnisburð:
Af öllu því sem að framan greinir
má slá föstu:
1. Að vítaverðar færslur hafa átt sér
stað á sjóðsreikningi I stórum stít.
b’. Reikningar viðskiftamanna sýna ekki
hin raunverulegu viðskifti þeirra á
árinu.
3. Stórar skuldar-upphæðir hafa verið
faldar á milli árn.
4.1 fjölmörgum tilfellum ólöglegur
gjaldmiðill notaður, til greiðslu
styrks og laUna, sem orsakar launa-
og styrk-lækkun.
5. Tekjur frá árlnu 1035 notaðar tit
grelðslu skulda scm að réttn befðu
átt að teljast fram sem skuldir á
efnahagsreikningi ársins 1934.
6. Vextir ekki greiddir af margra ára
stöðugri inneign starfsmanna.
7. Fólkið látið kvitta fyrir vöruávísan-
imar sem peninga.
8. Einstöku verzlunum gefinn kostur á,
að mciru eða minna leyti, að gveiða
útsvör sín og skatta með hreinum
verzlunarágóða af viðskiftnin sem
bæjarsjóður fær þeim upp í hendnru-
ar. (Leturbr. hér).
9. Launagreiðslui* til starfsmanna raf-
stöðvar afar ófullnægjandi og stðr
hluti þeirra í vörum þvert ofan í
samþykt bæjarstjórnarinnar um mán-
aðarlega greiðslu til þessara manna.
10. Laun starfsmanna færð í viðskifta-
reikning þeirra sem peningagreiðslur,
þrátt fyrir viðurkenningu gjaldkera
um að þessir menn hafi fengið vöru-
ávísanir til greiðslu. En með þessu
er gerð tilraun til að leyna í hvers-
sínum, og varð þar brátt virkur félagi.
Meðal annars var hún gerð að frétta-
ritara fyrir aðalblað sósalista, og vöktu
greinar hennar strax mikla eftirtekt
fyrir þann kraft og eldmóð, sem i þeim
bjó, og var henni snemma gefið gælu-
nafnið Passionaria (»eldmóðskonan«).
Undir því nafni er Dolores Ibarruri nú
þekkt um þveran og endilangan Spán.
Byltingin í Rússlandi hafði stórmikil
áhrif ú þessa ungu byltingarkonu. Strax
frá byrjun varði hún byltingamennina
með öllum sínum eldlega áþafa, og sósí-
alistafélagið, sem hún stjórnaði um það
leyti, var með þeim fyrstu á Spáni, sem
hölluðust að kommúnisma. Pegar svo
Kommúnistaflokkurinn var stofnaður
1920, var hún meðal stofnendanna.
Það er með Passionariu eins og for-
seta spánska Kommúnistaflokksins, fél.
José Diaz, að hún er þekkt og vinsæl
langt út fyrir flokkinn. óþreytandi í
verkalýðsbaráttunni, ræðuskörungur
með afbrigðum, og vinfastari og skiln-
ingsbetri félagi er ekki til. Um allan
Spán ganga sögurnar af hreysti hennar
og dugnaði. Verkamenn úr flokki stjórn-
leysingja kunna frá því að segja, hvern-
ig hún bjargaði einum félaga þeirra.
Stórmerkt
flugafrek
Sovét flugmenn fljúga 10,000
km. á 56 klst. og 20 mín án
milliiendingar
Geysimikla eftirtekt hefui' flug’
Sovét-f 1 ugTnan nann a Tshkalow,
Baidukow og' Beljakow vakið um
allan hinn mentaða heim.
Þ. 22. júlí kl. 13,45 lenti Tschka-
low flugvélinni ANT-25 meistaxa-
lega á flugvelli fyrir vestan Nikola-
jewsk við Amur-fljótið í Au-stu.r-
Asíu, — er han,n lenti var svarta
þoka. Flugmennirnir höfðu þá flog-
ið 9374 kílómetra á 56 klst. og 20
mín í samfeldu flugi.
Fiug þetta samsvarar því, að
flugmennirnir hefðu hafið sig til,
flugs í Leningrad, flogið til Islands,
síðan þrisvar sinnum kringum
landið, alltaf án þess að lenda, og
síðan til Leningrad aftur og þá
fyrst lent.
Áhöfnin varð aö berjast við
konar mynt greiðslan hefir verið innt
af hendi.
Þennan vitnisburð sjálfstæðis-
mannsins taldi ég nauðsyniegt að
birta, þeim til athugunar', sem
kynniu að hafa lag-t trúnað á stað-
hæfingar hinna seku og meðseku
í Mogganum, um það að hin fram-
komna kæra á bæjar-óstjórnina í
Eyjum, sé flokkspólitískt sérmál
kommúnista.
Mu.n ég ]iá í næstu, VerkJýösblöð-
um taka til athugunar einstök at-
riði úr niðurstöðum endurskoðenda
og ýms fleiri..
Rvík, 14. ágníst 1936.
Jón Rafnsson.
Lögreglan hundelti hann særðan út úr
héraðinu. Passionaria hljóp á eftir lög-
regluþjónunum tvo kílómetra, varð fyrri
til að ná stjórnleysingjanum, og faldi
hann í húsi slnu þar til hann var gró-
inn sára sinr.a.
1. maí 1931 efndu sósíalistar og
kommúnistar til kröfugöngu 1 Bilbao.
Lögreglan reyndi' að tvistra göngunni
með svipuhöggum og kúlnahrlð. Verka-
menn, sem á horfðu, þreytast aldrei á
að lýsa því, hvernig Passionaria hafi
sjálf tekið fánastöngina, gengið fram úr
fylkingunum með fánann blaktandi hátt,
og hrifið fjöldann svo með fordæmi
sinu, að kröfugangan komst óslitin
gegnum aðalgötur borgarinnar.
Nú á síðustu árum hefir henni tek-
izt að koma upp voldugri kvennahreyf-
ingu, sem nær langt inn I miðstéttirn-
ar. Á kvennadeginum, 8. mars s. 1, gengu
80.000 konur í kröfugöngu um göturnar
I Madrid, undir merkjum Kommúnista-
flokksins, og með kröfur hans, um bætt
kjör konum til handa -og baráttu gegn
fasismanum, á spjöldum slnum. Og það
var fremur öllum öðrum fél. Passion-
aria, kvenhetja spönsku alþýðunnar, sem
kom þessu til leiðar.
Eftir ósigrana í Astúriu, I október
1934, tókst Passionariu að smeygja sér
inn 1 fangelsin til félaganna, sem sátu
þar 1 járnum, segja þeim frá því, hverja
slefnu flokkurinn hefði tekið, telja í þá
I
Passionaria
kvenhetja spönsku alpýðunnar
marg'vísJeg'a erfiöleika. Þeir
hrepptu t. d. heimskautaslorm yfir
Sewerrtaja hálendinu, flugu þeir
þar bljndflu.g' í 4000 m. hæð í 5
klst. samfleytt, óveðrið var á móti,
og' var veöurhæðin 70 km. á klst.,
auk þess mikil ísing'.
Yfir Okotska-hafinu flugu þeir
inn í fellibyl með sótsvartri þoku
og ísingu. Flugmenn og flugvél var
allt í ágætu ásigkomuiagi eftir
hina óvenjvilega miklu áreynslu,
10,000 km. flug, gegnum náttmyrk-
ur, þoku, ísfing og óveður í sam-
íleytt 56 klst.
5140'km. af flugleiðinni voru yfir
opið haf.
Að flugafrekinu, loknu, barst
þeim svc.hljóðandi skeyti frá Sovét-
stjórninni: »Við erum hreyknir af
hugrekki ykkar og dugnaði, snar-
iæði og þrautsegju. Stjórnin .hefir
ákveðið gð sæma ykkur nafnbót-
inni ».hetju.r Sovét-lýðveldanna«,
og veita foringja flugvélarinnar,
Tschkalow, 30,000 rbl., og Baidu-
kow og- Beljakow 20,000 rbl. hvor-
um«. »ANT — 25« hafði einungis
cinn hreyfil. Sovéthreyf 1 arnir dugal
♦
rwi • r • •
Iveir nýjir
bœklingar
HVAÐ VERÐUR UM SPÁN?
eftir próf. E. VARGA.
32 bls. — 50 aura„
EINING VERKALÝÐSINS
40 bls. — 25 aura„
Fást i
BÖKAVERSL. HEIMSKRINGLA
Laugaveg 38»
Ivommúnistat'lokkur fslands.
kjark, og stæla þá til áframhaldandi
baráttu. Hún heimsótti ekkjur og börn
föllnu verkamannanna, og skipulagði
hjálparstarfsemi þeim til handa, þrátt
fyrir allar þær tálmanir, sem yfirvöld-
in lögðu á leið hennar. Hún var tekin
föst, en jafnskjótt brutuzt út stórfelld-
ar kröfugöngur víðsvegar um Spán,
verkalýðurinn heimtaði að Passionaria
væri látin laus, og fengi að halda áfram
hjálparstarfi sínu, og hreyfingin varð
svo víðtæk, að yfirvöldin sáu sér þann
kost vænstan, að láta hana lausa.
Félagar Passionariu í stjórn Kommún-
istaflokkiins þykir engum ráðum vel
ráðið, nema að hún sér þar með. Passi-
onaria er ekki einungis framúrskarandi
liðsmaður í baráttu flokksins utan þings
og innan, heldur hefir hún látið skipu-
lag og önnur innri mál flokksins mjög
til sín taka.
Þessi verkakona hefir vígt allt sitt líf
málstað verkalýðsins. Enda er hún elsk-
uð og virt af þúsundum og milljónunt.
spánskrar alþýðu. Og nú, þessar síðustu
örlagaríku vikur, hafa eldheitar ræður
hennar hljómað út yfir allt ættland.
hennar gegnum rlkisútvarpið I Madrid,,
og hafa eflaust átt ekki óverulegan þátt
í því að hvetja og stæla fylkingar al-
þýðunnar, er berjast nú mannskæðri
baráttu við menningaróvininn mikla —
fasismann.