Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 07.09.1936, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 07.09.1936, Blaðsíða 4
FIX — fljótvirkt — sjálfvirkt VERumsiHao FIX þvær þvottinn en slítur lionum ekki hætta er á því búin, að þetta áætl- aða tillag- bæjarsjóðis notist ekki upp, eða komi ekki að tilætluðum notum, sakir áhentugrar árstíðar. Snemma. í vor va.r samþykkt á ) i æj ars t j ór n a rf u,n tl i að vinna skyldi hafin við að leg’g’ja hina margumtöluðu sjóleiðslu að' sjúkra- húsinu og- g'rafið fyrir brunni við sjúkra.húsið. En þó verður sjúkra- húsið að gi-eiða árlega í vatnskaup svipaða fjárupphæð og áætlað er aö sjóleiðsla.n komi til með að kosta upp komin., og skortir ]xj mjög á að kröfum þrifnaðar á sjúkrahúsi í siðuðum bæ, sé full- næg't., Al.lt sero ennþá hefir verið gert í þessu máli, er ein gríðarstór gröf, sem ekki virðist hafa neina praktiska þýðingu fyrir bæinn, nema ef vera kynni að einhver ó- styrkur spítalagestur gæti slangr- að ofan í hana þegar skyggja tek- ur. Þaö allra vægasta, sem krafist verður í bráðina er, að framantöld verkefni séu framkvæmd án nokk- urm’ tafar. Vestm.eyjum 2. sept. 1936. .Jón Rafnsson. EHitryggingarnar l’ritiiiliald aí 1. síðu. hæð ellilaunanna fer eftir vilja og hagsmunuim svartasta afturhalds- ins í landinu;, íhaldsmeirihlutanum í bæjarstjórninni. öánægju hefir það og- vakið, hvernig innheimtu lífeyrissjóðisgjaldsins er háttað, a, m. k. hér í bænu.m, þar sem heim- ilisfeðrum er skylt að greiða ið- gjöld alls heimilisfólksins, reikn- ingar tollstjóra til heimilisfeðra eru. alls ekkert sundurliðaðir, svo eng- inn veit hvað hverjum ura sig er ætlað að greiða. Þessu má að vísu kippa í lag, án lagabreytinga, með því að gæta þes,s við mann,tal að . telja alla þá, sem eru yfir 16 ára aldur, sem sérstaka fjölskyldu. Annars mun þetta atriði, og’ þau óþægindi sem af því leiðir, fyrst og fremst stafa. af íhaldssemi og’ vanafestu hinna trénuðu embættis- rnanna., sem eiga að framkvæma lögin. Það verður að breyta elliti'ygg- ingunuim, og það þegar á naísta Alþingi. Það verður að undan- þiggja alla þá frá iðgjaldagreiðslu, sem ekki hafa þurftarlau(n, aldurs- takma.rkið verður að færa niður í 60 ár, eins og áður var. Einnig verður að trygg’ja og' setja skýr á- kvæði um það hve bæjar- og' sveit- arfélögum beri að leggja, til trygg- inganna, og framlagið verður að vera ]iað mikið, að ellilaun og' ör- orkubætu.r geti þegar í stað hækk- að verulega frá því, sem ellistyrk- urinn hefir verið til þessa. Þetta eru. nauðsynlegustu breyt- ingarnar, sem þarf að g'era á lög- unum um ellitryggingar, til þess að g’era að veruleika kröfu.r þær, sem alþýða þessa lands hefir bar- ist fyrir undanfarin ár. »Dpepist 8talin« Sendibréf skrifara Trotski frá Noregi 1935 Fred Zeller, sem rekinn var úr félaysskap ungra jafnaðarmanna í Fraklc- landi, en sem síðan hefir verið erindreki Trotski og reynt að spilla eftir mætti samfylkingunni milli jafnaðarmanna og kommúnista á Frakklandi, skrifaði 4. növ. 1935 eftirfarandi bréf frá Noregi - jiar sem hann var búsettur hjá Trotski - til Parísar: »Iía*ji vln! % hefl nú verið iiokkurn tíina í Noregl, hjá Trotski, sein er eini maðurlnn, sem heflr skiliú og útskýrt luigsanir Lenins á réttnn tiátt og sem er lilnn raunverulcgt foringi Oktfcóberliyltlngai'innax' . 1917. Hvað sem |iú segii', gerir eða vilt, iiá er l>að víst að fyr eða selnna nnux hann verða heira okkar allra. OKKPIST STáLIN! líestu kveðjur tll |»íu, forelilra og uiniustii. (undirskrift) Freil Zeller«. Morgunbl. og S. P. í Alþýðublaðinu þykir sök Trotskis »óskiljanleg«. Kann- ske þeir skilji þetta bréf. Bopgarastypjöldin á Spáui Stjórnarlierinii vann í dag stórsigur í nánd við Cordoba. 1200 inanns féllu úr llðl upiu'eisuarmanna. Stór liluti Ovicdo stendur í bjiirtii báli vegua skothríðar stjóniai'iiei'sins, Stjórnariiei'inn sækir á í Tainvera. ltú- ist cr við að Aleazai' íalii á liveri'i stimdii. Oi'lmmli' bardagar eru nú háðir á göt- unum í lliiesca. Leifar upiirelsnaimauna liulda uppi skotliríð úr ciiikaíbúðum ú j st.ióinai'liei'meiiii. Hersveitir námuvpiiiamanna frá Ast- úríu sækja fram til Galiceu, án mark- I verðrar mótstöðu. Suragossa er nú orðin algjöiiegu mat- j vaialatis. Hungur og drepsóttir geysa í borginní. Borgin er algjiirlega umkringd f | af stjórnuiiiernuni. (Úr hinum opinberu fregnum her- J stjórnarinnar). Vakna þú ísland Karlakór verkamanna. Söngvar alþýðu. Kemnr út í dag Verð kr. 1,25 Enskir lögfratðingai* uin Moskva-málaferlin ar skoðanir um Sovét-lýðvcldin og spilíu alþjóðlegii samúð verkalýðs- stéttoiinnai', sem skeytlssendendnr : segjast, bera fyrir brjósti. Með félagskveðju (sign.) Dndley Collard (sign.) Robert Lanartis. : Atli. Aður hefir jiekktasti lögfræðing- ur Breta, hinn kunni Alþýðuflokksmaö- uv l’iitt, látið uppi sömu skoöanir á málarekstrinum. Hvers vegna birtir Alþýðublaðið ekki jiessi ummæli I stað Morgunblaðslyga um þetta sama mál? Dagsbrúnarverkomenn! Munið að greiða árstillög ykkav áður en vetrarstai’fið byrjar. Sér- staklega er áríðandi að þeir félags- menn, sem eiga eftir að greiða til- lag síðasta árs, geri það hið bráð- a,sta. Skrifstofa Dagsbrúnár er op- in daglega frá kl„ 4—7 e. h. Gjald- dagi árstiþagsins er 15. mars ár hvert. Foreldrum fátækra skólabarna skal bent á það enn einu sinni, aö þau geta fengið ókeypis kenslu- : bækur fyrir börn sín. Sendið við- komandi skólastjórum beiðni um j kenslubækur. Fræ ð slukvöld a Skjaldbreid miðvikudaginn Id. 8,30 Krisinn Andésson: Forsendur daudadóms- ins yfir samsœrismönn- unum í Moskva Haukur Björnsson: Frá borgarastyrjöld- inni á Spáni Hjalti Árnason: Hvernig var samstarf Lenins og Trotshy Adg. 50 aura (kaffi innifalid) Geta þekklii* verklvtV foringiai* svikiö Alþýðublaðið færir þau »rök« fram tíl að sanna sakleysi sámsærismann- anna í Moskva, að óhugsandi sé, að heimsjiektir verklýðsforingjar svíki. Hinum undrandi mönnum má benda á j>essa iyrv. sósíalista og kommúnista, sem nú eru erkifjandmenn verklýðsins: l.aviil, fyrv. kommúnisti, nú íhaldsm. Miissolini fyrv. aðaVritstjóri Alþýðu- biaðsins á ítalíu. Piisndskl, fyrv. leiðtogi sósíalista í Póllandi. Mac Donald, fyrv. foringi sósíalista í Knglandi, núv. fasisti. Milterand, fyrsti sósíalistaráðherra í heimi, siðai’ íhaldsm. 100 fleiri slíka mætti nefna og því miður varð Lenin að starfa um tíma með þessum o. fl. svikurum, e>' hann þó hafði andstyggð S, t. d. Trotski. Af löndum vorum má nefna: Jöinndui' Iii'yiijólísson, þingm. Atþýðu- flokksins. liei'gur Jónsson, meðlimur í fyrsta jafnaðarmannafélagi á íslandi. Jóims Jónsson fyrv. sósíalisti. Og margir fleiri. Pað er og alkunnugt að hinn ill- ræmdi glæpamannahöfðingi og æfin- týramaður A1 Capone hefir spekúlerað í verklýðshreyfingunni sér til fram- dráttar. En ]>að er skrítið, að formælandi þeirrar nístárlegu kenningar, að verk- lýðssinnar geti ekki svikið, skuli ein- mitt vera liðhlaupi, vasaútgáfa af um- ræddri manntegund. Nýtt íslenskt met í langstökki Sig’tu’ðuir Sigurðsson frá Vest- mannaeyjutn setti á Allsherjarmóti I. S. I. s. 1. laugardao- nýtt met í langstökki, stökk hann 6,56 m. Met- ið var áður 6,55 m., sett fyrir B árum. Á fundi Starfsmártnafélagsins »Þór« s. 1. fimtUtdag' var Björn Pálsson, formaður félag’sins, kos- inn fulltrúi félag’sins á Alþýðusam- handsþing'ið. i

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.