Spegillinn - 01.12.1926, Blaðsíða 5

Spegillinn - 01.12.1926, Blaðsíða 5
SPEGILLINN 5 Kl. 6. Þórbergur Þórðarson flytur fyrir- lestur. Efni: Dauður kristindómur og allir nema jeg. Þorsteinn Björns- son andmælir. Kl. 8. Helgi Valtýsson blæs bannlögin og grænlenska vikivaka á norskt hrein- dýrshorn. Kl. 10. Dans, undir sama hljóðfæraslætti og áður. (Frh.) þá saman og reiknar með þeim efnahag þjóðarinnar. Hleypur þá stundum í hann svolítill vindur og finst honnm þá, að hann eigi og hafi unnið fyrir þessu öllu saman. Hinir þjóðfrægu bólstruðu legubekkir, sem ómissandi eru á Biijagaur er dálítið gaurslega vaxinn, en ekkert sjer- lega grályndur. Hann hafði áður fyr ósköp hverju heimili, fást altaf í versluninni Á F R A M , Laugaveg 18. lólasueinarnir. (Hanöa íslenskum bornum). Þið kannist, börnin góð, öll sömun við jólasveinana einn og átta, sem komu ofan af fjöllunum. Afar ykkar og ömmur höfðu það til, að hræða börnin sín með þeim og sögðu, að þeir ætu óþekk börn. Þetta þurfið þið nú ekki lengur að vera hiædd við, því nútíma jólasveinar eru sauðmeinlausir, enda er aðalnæring þeirra eiginlega ekki annað en svitadropar þjóðarinnar. — Nú skuluð þið sjá inyndirnar af þeim og örfá einkennisorð, og getið við þá sjálf dæmt um, hvernig Grýlu gömlu hefir tek- ist með nöfnin. Stúfur litli er smár vexti, eins og nafnið bendir til. Aðalleikföng hans eru tölustafir. Setur hann gaman af frímerkjum, en sú löngun er nú farin að dofna. Situr hann nú oftast á gljúfurbörmum og hlustar á freyðandi fossa- niðinn. Einnig allar aðrar tegundir af húsgögnum ÁFRAM — — — Sími 919. HREINS-hvítt er nýtt þvottaefni, sem er að koma á markaðinn. HREINS-hvítt er sápa, fram- leidd sem duft. HREINS-hvítt inniheldur eng- in efni, sem skaða þvottinn. HREINS-hvítt sparar vinnu og slit á fötum. 5tekkjar5taur er alls ekki staurslegur, þó hann sje stór. Hann er einmitt föngulegur og fyrirmann- legur og hafa jólasveinar hann því til mikis- varðandi sendiferða. BjúgnakrcEkir er hvorki hvinskur eða sníkinn að eðlisfari, en hann verður lika að lifa, og því ekki Ef þjer notið HREINS-hvítt verður þvotturinn hreinn og hvitur. Þegar þjer kaupið þvottaefni, þá biðjið kaupmanninn, sem þjer verslið við, um HREINS-hvítt. „Auðvitað hjá S i g u r þ ó r i!“ segja vitrir menn, ef þeir eru spurðir hvar j ó I a g j a f i r

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.