Spegillinn


Spegillinn - 26.07.1930, Qupperneq 8

Spegillinn - 26.07.1930, Qupperneq 8
120 S p e g i 11 i n n 13., V Myndaseria nr. 1 gildir tll 15. ágúst en frá þeim tima gildir aðeins myndaseria nr. 2. Gullfallegar Smámyndirnar mega eigi hafa verið stimpi- aðar af oss áður. stækkaðar landslagsmyndir gefum vjer sem VERÐLAUN öllum þeim sem sýna oss 50 smáar landslagsmyndir úr COMMANDER eða STATESMAN cigarettum. Stækkuðu myndirnar eru þessar: Reykjavík, Lækjartorg. — Reykjavik úr loftinu I. — Reykjavík úr loftinu II. — ísafjörður. — Stakkholtsgjá. Eyjafjallajökull. — Laxfoss í Norðurá. — Frá Fáskrúðsfirði. — Skrúðurinn við Fáskrúðsfjörð. Almannagjá, Öxará. — Frá Berufirði. — Dyrhólaey. Myndir þessar eru úrval úr hinni gullfallegu landslagsmyndaseríu vorri nr. 2, sem er öll tekin af LOFTI og VIGNIR. Þeir, sem búa utan Reykjavikur, sendi myndirnar beint á skrifstofu vora í Reykjavik, en Reykvíkingar^vitji myndanna í Versl, Heklu, Laugavegi 6 eða í Tóbaksbúðina, Austurstræti 12. Stækkuðu myndirnar fást jafnt útá smámynd- irnar þótt fiugfarmiðar hafi verið teknir út á Tóhaksverslun Islands M. Smámyndlrnar þurfa ekki að vera i áfram- haldandi númeraröð til þess að fá stækkaðar þær. Reykjayík. myndir út á þær. landsins — með 3., 4. eða 5. veðrjetti. Hjerna er nýtt Tímablað með mynd af þessu fyrirmyndar húsi, sem er, eins og hann sjer, er les blaðið, „eitt af hinum stærstu húsum, sem bygð hafa verið fyrir lán úr landnáms- sjóði“, — enda er þessi bygging ein af furðuverkum mannsandans eins og allar byggingarnar sem blaðið birtir myndir af nú í seinni tíð, eða síðan doktorinn gaf honum heilsu- samlega vottorðið. Heldurðu nú, að þú munir að skila þessu öllu rjett, — lambið mitt?“ — Stúlkan hljóp síðan inn í stofu, — en jeg labb- aði um hlaðið fyrir framan stofu- gluggann, og af því að hann var hálf- opinn, heyrði jeg hvert orð, sem talað var inni í stofunni, því þá var eng- inn hljóðdempari kominn hjá Kraujer eins og sá sem Jónas hefir. „Herra Kraujer!“ sagði stúlkan, með kátínu og glettnis-hlátri. Komið með filmur yðar til okkar sem allra fyrst. — Filmur sem við mót- tökum fyrir kl. 5 síðdegis afhendast framkallaðar kl. 1 síðdegis næsta virkan dag. — Kopíur einum degi síðar. Verðskrá yfir framköllun og kopíeringu: Kopiering. Stærðir 4X6'/2 — 6X6 — 5X7'/2 — 6X9 — 6V2—11 — 9X12 — Póstkort Verðpr. stk. 15 — 15 — 15 — 15 — 20 — 25 — 25 aur. Framköllun: Fiimrúllur: Stærðir: 4X6'/2 — 6X6 - 5X7 Vt — 6VaXll - 8X101/2 — 8X14 Verð pr. rl. 30 — 30 — 50 — 50 — 50 — 50 aur. Framköllun: Filmpakkar: Stærðir: 4V2X6 — 6X9 - 8XIOV2 - - 9X12 - - 10X16 Verð pr. pk. 1.00 — 1.00 — 1.50 - - 1.50 - - 1.50 kr. Einungis besta vinna boðin sem unnin er af æfðum myndasmiðum með fullkomnustu vinnutækjum. Ókeypis háglans setjum við á kopíur þegar kringumstæður leyfa og þess er óskað. Reynið viðskiftin, það borgar sig Virðingarfyllst. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastræti 11. Einar Björnsson. Simi 1053. — Heimasimi 553. — Box 384 — Reykjavík. Frh.

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.