Spegillinn


Spegillinn - 29.11.1940, Side 11

Spegillinn - 29.11.1940, Side 11
XV. 22. Hákarl f kjölfarinu. SPEGILLINN Barlómssöngur. Sjá Rússann í austri, hann brýtur sjer braut og brunar a?S Finnlandi senn. Já, samherjar Mólotovs sigra í þraut og setja þar rjettláta menn. Þú skrautbúni Stalin, sem skaffar oss braufc, hver skóp y?Sar drottnandi auíS? I A hertSar oss ok fyrir öldum var lagt, af íhaldi, er lamafti fjör. Til bölvunar var þaíS í sannleika sagt. Já, sár voru öreigans kjör. Hvort vakir þú, Stalin, oss vantar nú brauíS og veraldar margþráíSa autS. í heiminum ví?Sa er hungur og sorg og hábölvaíS atlæti og kalt. f svindlarans gluggum, sem glitra vi?S torg, er glóandi af ljósadýríS alt. Ó, hlustaíSu Stalín, — æ, heyr vora nauí. Vjer heimtum af stjórninni brau?S! Vjer lifíSum í ánauð og áttum ei völ á öíSru en þrældómi hjer. Og prestarnir hótuíSu oss Helvíti og kvöl, en Himininn ætlutSu sjer. Ó, verndaíSu Stalin hvern syndugan sauíS, er sveltur og langar í brauÖ. Til grunna skal brátSlega hrynja sú höll, sem hýrist nú ÞjóíSstjórnin í. Þá mun úr Helvíti hlátrar og sköll heyrast og daga á ný. Þú fjelagi Stalin, sem framleiÖir autS, æ, færíSu oss Vodka og brauíS I Orkt fyrir nýafstaðið SÓ8ÍalÍ8tarlandsmót. Um daginn og veginn Þó veturinn sje nú kominn, ætla jeg samt að tala við ykkur um daginn og veginn, því ekki er dagurinn kominn í myrkur og vegurinn í kaf. Samt megið þið eins vel kalla þetta vetrarþátt, ef ykkur þykir það nokkuð betra. Jahá, jeg ætlaði nú eiginlega að tala við ykkur um blessaða unglingana, sem eru vegalausir þegar þeir sleppa úr sið- menningunni frá okkur hjerna í barnaskólunum. Því þó höfðingjarnir geti byggt sjer fínar og dýrar villur, þá hugsa þeir ekki um skóla handa unglingunum, svo nú er þeim allt lokað nema ástandið, en það hefir elcki brúk fyrir ann- að en stelpurnar, svo strákarnir eru alveg á galeiðunni. Jahá, svona gengur það meðan hin opinbera samviska sef- ur og lætur það viðgangast, að fína fólkið leikur sjer í dýr- um villum, en blessuð alþýðan hefir ekki pláss fyrir eitt sláturkvartjel eða skot handa börnunum að fæðast í. Þó tekur út yfir, að Laxness, skáldið og sveitarómaginn, skuli geta existerast sem ein persóna. Nú eru skólarnir að byrja, en samt er æskan á vergangi og nútíðin fyrir löngu komin. Vilhjálmur Stefánsson segir að menn eigi að jeta ket, en jeg segi: „Jetið þið kartöfl- ur, bara kartöflur, því ketverðið er hátt, en kartöfluverð- ið tiltölulega enn hærra, og bóndinn stritar miklu meira fyrir einum ketskrokk .en einni kartöflu. Fátæk alþýðan á að jeta síld og kartöflur. Á þeirri síld, sem mokað var í sjóinn í sumar, og á þeim kartöflum, sem ónýttust í görð- unum í haust, getur öll þjóðin lifað. Það þarf ekki að spandera í það dýru kryddmeti, eins og sveitakonan sagði mjer, að væri gert á námsskeiðunum. 1 sumar fór jeg austur í Skaftafellssýslu og þá heyrði jeg Skaftfellinga segja: „Fyrir eld“ um það, sem gerðist 183

x

Spegillinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.