Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 05.10.1928, Page 13

Stúdentablaðið - 05.10.1928, Page 13
1928 11 STÚDENTABLAÐ STÚDENTABLAÐIÐ. Ritstjóri: Lárus Sigurbjörngson, cand. phil. Meðstjórnendur: Gísli Guðiuundsson og Magrnús Isgeirsson. Ritstjóri hittist á skrifstofu blaðsins: Mensa academica, eða lieima: Sólvallargötu 23, Rvík, Simi 236. Áritnn: Reykjnvík, Box 62. Stúdentablaðið kemur út einu sinni á mánuði háskólaárið og kostar 5 kr. árg. Útgefandi:, Stúdentaráð Háskóia Islands. V________________________________________/ Dráttur hefur nokkur orðið á útkomu þessa blaðs, átti það að koma út fyrir setníngu Há- skólans, en úr því gat ekki orðið. Næsta kemur út 1. nóv. n. k. Gjalddagi blaðsins er í október. Kaupend- ur, sem greiða ársgjaldið á rjettum gjalddaga; geta fengið fyrri eintök blaðsins (1. desbr. blöðin) ókeypis meðan upplagið endist. 2. tbl. (1925) er þó alveg þrotið. verði sem best. Með því að skrifa 1 „Stúd- entablaðiðu um áhugamál sín og hugðarefni, verður sambandinu milli þeirra stúdenta, sem heima eru, og þeirra, sem erlendis velja, aldr- ei slitið. Ludvig Guðmundsson, skólastj., er nýkominn heim úr ferðalagi um Þýska- land og England. Hefur hann lofað að skrifa um hið merkilegasta, er fyrir augu hans bar og stúdenta varðar, í næsta blað. Nýtísku haustvörur: Fataefni, Frakkaefni, Buxnaefni, Rykfrakkar, Manchetskyrtur, nýir litir, Slyfsi og slaufur. — Hattar og hufur. Allar vörurnar eftir nýjustu tísku. Anirjes Andrjesson Laugaveg 5. Ódýru bækurnar renna út (en þeim er ekki ,varpað út‘). Nokkrar eru þegar þrotnar, aðrar á þrotum, en engar óþrjót- andi. Bíðið ekki eftir þvi að bestu bækurnar seljist upp. Verðlækkunarskrá ókeypis. Arsæll Árnason, Tóbaksvörur Vindlar — Cigarettur Reyktóbak — Neftóbak Sælgæti — Ávextir Stúdentar lítið inn í Tóbaksversl. London Austurstr. 1. — Sími 1818. I Gyldendals Bíbliotek er að byrja að koma út. Þeir sem ætla sjer að gerast áskrifend- ur eru beðnir að gefa sig fram hið allra fyrsta til að vera vissir um að ná í öll bindin frá byrjun, því mikil eftirspurn er eftir þessu ódýra og yflrgripsmikla bókasafni samtals 52 bindi, sem eiga að koma út á næstu tveim árum. — Sýnisbókin er því miður öll uppgengin, aðeins eitt eintak er eftir sem verður til sýnis næstu daga. Bókaverslun tsafoldar.

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.