Þjóðviljinn - 18.12.1977, Blaðsíða 1
Sunnudagur 18. desember 1977—42. árg. 284. tbl.
12
SÍÐUR
Guðrún Kaldal. Þetta er ein þekktasta ljósmynd Kaldals og fékk verAlaun á stórri Ijós- Jóhannes S. Kjarval. Hann var daglegur gestur á ljósmyndastofu Kaidals og myndir af
myndasýningu á Bretlandseyjum á slnum tfma. honum hafa boriö hróöur hennar vlöa.
Ljósmyndastofa Jóns Kaldals
er einn af þessum föstu punkt-
um I tilveru gamla miöbæjar-
ins. Hún hefur veriö starfrækt
frá 1925 og allir Reykvlkingar
þekkja Jón. Vinnustofa hans aö
Laugavegi 11 var um langt ára-
bii eins konar miöstöö lista-
manna og þar áttu góöir oft
brýnu saman. Jón tók myndir af
þeim öilum og margar þessar
myndir hans eru hrein og bein
myndlist. Ljósmyndarar meta
Jón aö veröleikum. Honum hef-
ur t.d. veriö boöiö aö veröa heiö-
ursgestur á ljósmyndasýningu
næsta vor, sem haidin er undir
jafninu LJÓS. Jón er nú hættur
að ljósmynda, enda hefur hann
ekki veriö heilsuhraustur aö
undanförnu og liggur reyndar á
sjúkrahúsi um þessar mundir.
Ingibjörg dóttir hans, sem er
hámenntuö I greininni, hefur
tekiö við ljósmyndastofunni.
Eiginkona Jóns, Guörún Kaldal,
kynntist manni slnum fyrst þeg-
ar hún byrjaði aö vinna hjá hon-
um sem ung stúlka og kann frá
mörgu skemmtilegu aö segja af
vinnustofunni. Þvi fékk Þjóö-
viljinn hana til aö sýna sér
myndir Jóns frá liönum árum
og segja svolitiö frá.
— Fyrir Jóni hefur ljósmyndun-
inbæði veriö tómstundagaman og
atvinna, segir Guðrún. Það er nú
Heimsókn
á
Ijósmynda-
stofu
Jóns
Kaldals
heil sólarsaga að s ója frá þvi
öllu og það er margt spaugilegt
sem hefur komið fyrir hér á stof-
unni.
— Jón hefur menntast vel i sinni
grein?
— Já, hann -.lærði fyrst hjá
Karli ólafssyni. í Reykjavik
en sigldi svo til Hafnar og
var þar m.a. hjá mjög frægum
ljósmyndara, sem Elfeldt
hét, og myndaði m.a.kónga-
fólk fyrir utan allt annað.
Kristján Davlösson listmálari. Hinn opni og frjálsl listamaöur, Jón
Kaldal, er næmur á andblæ timanna og myndln getur veriö táknræn fyr-
ir unga, róttæka iistamenn á vissum tíma.
Mest lærði hann samt af sænskum
ljósmyndara sem hét Jóhannson
og var snillingur I faginu. Þeir
voru góðir félagar. Mér finnst
stundum eins og Jón hafi lifað
mörgum llfum. Hann er fæddur
fyrir aldamót norður I Stóradal i
Húnavatnssýslu og elst upp á
höfðingjaheimilinu Löngumýri.
— Hvenær kom hann heim?
— Hann fór til Kaupmanna-
hafnar 1918 og kom heim aftur
1925 og það var dálitið undarlegt
hvernig það bar til. Jón rakst upp
i fangið á Arna Björnssyni gull-
smið i Kaupmannahöfn og Arni
segir við hann:
„Þetta nær ekki nokkurri átt aö
vera hér. Þú kemur bara heim!
Jón hafði ekkert hugsaö sér aö
koma heim og sagöi aö sér liði
ágætlega i Kaupmannahöfn. Svo
náöi þaö ekki lengra. Arni fór
heim til Islands og skömmu siðar
fær Jón bréf frá honum þar sem
hann segir honum að hann sé bú-
inn aö gera kaupsamning um
ljósmyndastofuna aö Laugavegi
11 — svo að Jón varð að gera svo
vel að koma heim.
— Þú sagðir áðan að margt
skemmtilegt hefði komið fyrir
hér á stofunni?
— Já, einu sinni kom t.d. maður
upp stigann með folald i fanginu
og vildi fá mynd af þvi. Jón er
ÍFramhald á næstu siðu