Þjóðviljinn - 18.12.1977, Page 2

Þjóðviljinn - 18.12.1977, Page 2
2 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 18. desember 1977 MYNDIRNAR TALA mikill hestaunnandi og haföi bara ánægju af. Oðru sinni heyrði hann drunur i stiganum og þá kom i ljós að upp hann gengu 13 eða 14 stúlkur og Jón hélt að þar væri söngkór á ferðinni. betta reynd- ust þá vera systur úr Sogamýri ásamt móður sinni að koma til myndatöku. Móðirin var jafn ungleg og hinar. stöðugt i eyrunum á mér. Jón Páisson var eitthveð ergilegur út i Kiljan og þegar minnst var á hann sagði Jón: „Hvað skyldi Shakespeare hafa sagt?” Einn náinn vinur okkar var Sig- urður frá Brún. Hann var áreið- anlega einhver besti hagyrðingur og hestamaður landsins. Hér Kona eftir Jón Kaldal, myndin er tekln I Kaupmannahöfn 1923 og hefur verið á ótal ljósmyndasýningum. |ij >« 11 X- V . / ’• Wk*.,.SÆÍ1: ;? J k; lí Á- ‘aS Röö mynda af hinum þekkta vfsindamannai dr. Carcot Hér var heillandi atmosfera og kom margt af listamönnum og sérkennilegu fólki. í nokkra mánuði kom Jón frá Hlið alltaf kl. 11 og settist við píanóið, sem hér var, og spilaði sama lagiö, Dauöinn og stúlkan eftir Schubert, og þetta hljómaði mátti ég hluta á ættartölur hesta daginn út og daginn inn. Siguröur var mjög kaldhæðinn i tali. Ef maður spurði hann hvort hann hefði ekki alltaf verið mikið fyrir hesta, svaraði hann: „Nei mér hafa alltaf hundleiðst hross.” Eða þá að maður spurði hann hvernig hann hefði það. Þá svar- aði hann: „Alveg djöfullegt”. Sigurður var vaktmaður hjá Shell siðustu árin. Hann var spurður hvernig honum likaði nýja staðan. Þá svaraði hann: „Hér ætla ég að vera meöan ég get tuggið smjör”. -- Það hefur komið mikið af listamönnum hingað? — Já, mér er t.d. sérstaklega minnisstæður Sigurður frá Arnarholti sem kom hér oft. Fyrst hljóp ég fyrir hann niður á Ljið: Pétur* GunnarS5on W f(L-m Lö^; Valgetr Gudjónsson Leifur* HaukáSon ^ ______________^ —1 o£ ^aman — Dreifin^.'IÐUNN 5rgdra.borga.rgtJ6,gimiJ2923 mm Laugaveg 5 að kaupa sérbökuð vinarbrauð og borðaði hann þau með kókói íheitu vatni með sykri út i. Þetta þótti honum mjög gott. Steinn Steinarr kom oft og var yndislegur maður. Hann var oft niðurdreginn. Einu sinni sem oft- ar sagði hann: „Ég var einu sinni sendur að heiman i kaupstað og ég er löngu búinn að gleyma hvert ég átti að fara eða hvað ég átti að kaupa”. — Þarna sé ég myndir af hinum heimsfræga visindamanni dr. Carcot sem fórst með Pourqua pas? Tók Jón þær? — Já, og ég man sjálf vel eftir Carcot.Hann hafði viðdvöl annað slagið i Reykjavik og gekk þá eftir Laugaveginum og hafði lif- andi áhuga á öllu sem fyrir augu bar. Hann var búinn að vera i myndatöku hjá Jóni og ég var þá 16 ára gömul og vann i Polýfóto á Laugavegi 3, sem var útibú frá honum. Carcot gekk oft inn og tal- aði við mig og var alþýðlegur og eins og strákur. Ég reyndi að tala við hann á þeirri ensku sem ég kunni. — Mér skilst að það sé reimt i þessu gamla húsi? — Já, húsið er allt fullt af draugum og margt undarlegt hef- ur skeð hér. Ég var stundum dauðhrædd þegar ég var búin að slökkva. Einu sinni tók Jón mynd af þremur skólasystrum úr Sam- vinnuskólanum. Daginn eftir að þær fengu lappana kom ein þeirra til hans dularfull á svipinn og vill tala við hann einslega og segir aö það hafi dálitið undarlegt komi komið fyrir. Fjórða skólasystirin sé nefnilega með á myndinni, en hún var dáin. Jón hefur aldrei viljað neitt um þetta tala. — Ja, það má segja að ýmislegt hafi hér borið fyrir. — Já, hér komu „orginalar” sem burstuðu fyrst skóna sis.n. pg fóru siðan fram að spila. Jón hændi að sér bæði rika og fátæka og ekki var ótitt að hann gæfi skóna sina. -GFr

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.