Þjóðviljinn - 18.12.1977, Side 3
SaDBadagarinn 18. desember 1877 ÞJÓDVILJINN — StÐA 3
Tölvusetning nútlmans — og nú fzkkar störfum I prentverki. Prenthús mlbalda voru skúrrt en „slátnrhús” nitjándn
aldar. Fram á átjándu öld voru prentarar titlabir „herrar”
og máttu bera koröa.
Sett I Mý- um 1814 urAu prentarar ekki eldri en fertugir ab
meðaltali.
Setjaravélin syngur sitt síðasta vers
Hin „svarta list" sem
Gutenberg fann upp árið
1440 er í andarslitrum.
Síðustu setjaravélarnar
sem nota blý verða brátt
seldar i brotajárn. i stað
Mikil uppfinning
En árib 1886 tókst skeggjuöum
þýskum innflytjanda f Bandarikj-
unum, Ottmar Mergenthaler, aö
smiöa nothæfa setjaravél. Setjar-
inn beitir fingrafimi sinni á eins
konar ritvélarborö, við hvern
heimar aöskilja blýeitraða
setjarasali fyrri tima frá hinum
snyrtilegu tölvusetningarstofum
samtimans. Frá þægilegum rit-
vélarboröum er stöfum skotiö á
Ijósnæmtefni, og textinn er lesinn
af skermum og leiöréttur á þeim.
Þessi þróun hefur oröiö mjög
ör. Ariö 1970 voru 23 ljóssetn-
ingarvélar i gangi i Bandarikjun-
um, en nú eru þær orönar 15.000.
Innan skamms veröa siöustu blý-
setjaravélarnar bræddar upp. En
átakalaus hefur þessi þróun ekki
oröiö. Hin nýja tækni útrýmir
mörgum störfum og samtök
prentara viöa um lönd hafa átt i
deilum við prentsmiöjueigendur
um þaö, hvernig beri aö meta
starfsmenntun þeirra og rétt til
starfs. Þaö var slik deila sem
stöðvaöi danska stórblaðið
Berlingske Tidende i fyrra eins og
marga rekur minni til.
Leturkassar handsetjaranna eru nú vinsælar geymslur fyrir smágripl
allskonar.
þeirra koma tölvur og Ijós-
setningarvélar. Þetta er
kallað upphaf á endalokum
handverks sem á sér stolt-
ar hefðir.
Prentlistin varð til á
fimmtándu öld eins og menn vita
þegar Gutenberg fann upp á þvi
snjallræði aö raða lausum stöfum
i linur.
Um nokkrar aldir breyttist það
handverk ekki mikið. Á nitjándu
öld voru prentsmiðjur yfirleitt
hinar verstu þrælakistur, sem
blaöamenn þeirra tima áttu til
að kalla sláturhús. Tiu stundir á
dag stóöu setjarar við, hrifsuðu
stafi úr kössum sinum og röðuðu
þeim upp á haka eöa leturmát.
Afköstin voru miöuö viö það aö
menn settu 66.000 stafi á viku.
Þessi vinna var svosem engin
heilsubót.Ýmsir atvinnusjúkdóm-
ar herjuðu á prentara — og enn á
þvi herrans ári 1914 varö prentari
yfirleitt ekki eldri en fertugur.
Tæring og blýeitrun voru algengt
banamein. Það er ekki að undra
þótt prentarar, sem voru flestum
iönaðarmönnum betur menntaö-
ir, væru og forystuafl I verklýðs-
baráttu. Prentarar koma mjög
við sögu verklýðshreyfingar og
byltinga i Evrópu bæöi á nítjándu
öld og þeirri tuttugustu.
Eftir þvi sem á öldina leið voru
gerðar margar tilraunir til að búa
til vél sem gæti sett letur. Háö-
fuglinn frægi, Mark Twain, lagöi
til dæmis allt sparifé sitt i setjar-
avél manns sem hét James
Paige. Vél Paiges var risavaxin
og klunnaleg og hann einn gat
unniö viö hana — fór það fyrirtæki
I vaskinn.
áslátt fellur stafamót i haka þar
til komið er nóg i linu — siðan er
linan steypt eftir mótinu I blý en
lausu stafirnir fara aftur á sinn
staö. Þetta var bylting. Þegar bú-
ið var aö fullkomna vélina gat
góður setjari sett 7.500 stafi á
klukkustund.
Prentsmiðjueigendur neru
hendur ánægðir — þeir héldu að
þessi uppfinning þýddi, að nú
gætu þeir sparaö vinnuafl og rek-
iö þá rauðustu úr prentsmiöjun-
um. Niöurstaðan varð þó önnur —
setjaravélum fjölgaði ört, en þær
sköpuöu sjálfar ný og ný verkefni.
Hafsjór af prentuðu máli
Dagblööin stækkuöu mjög ört,
en handsetning haföi haldið vexti
þeirra mjög i skefjum. Vikublöö
og myndablöð komu á markaðinn
istórum stfl. Bókaframleiösla tók
undir sig stórt stökk. A skammri
stundu hófust hin feiknarlegu
húsnæðisvandræöi allra bóka-
safna sem þjaka menn enn i dag. 1
raun og veru má segja aö með
'komu setjaravélarinnar hafi
prentöld hafist fyrir alvöru. Nú
fyrst var unnt að gera bækur
verulega ódýrar. A átjándu öld
gat ein skáidsaga kostað sem
svarar viðurværi heillar
fjölskyldu I viku meöan það kost-
aöi ekki nema sem svaraöi einni
ferö i krána aö fara i ódýr stæði i
leikhúsi. (Upplýsingar frá
Englandi). En núna gjörbreyttust
öll hlutföll.
Skotið á skermi
Og núna er sem sagt hafin ein
byltingin enn. Fullkomnustu
tölvusetjarar samtiðarinnar geta
„skotið” hálfri milj. bókstafa á
pappirinn á klukkustund. Heilir
Hliðstæða HAMSUNS
GUÐMUNDUR G. HAGALÍN RITAR UM
BÓKINA GLÖPIN GRIMM I MORGUN-
BLAÐIÐ 6. Þ.M. OG KEMST M.A. SVO
AOORÐI:
„Ég hafði ekki lesið margar blaðsíður f
þessari skáldsögu, þegar ég þóttist sjá,
að þarna væri á ferð höfundur, sem hefði
það mikið til brunns að vera, að hann
þyrfti ekki að „gera kúnstir” —til dæmís
misþyrma íslenzku máli eða reka upp
popphljóð—til þess að eftir honum væri
tekið. Og þess lengur sem ég las jókst
hvort tveggja: undrun mín og gleðin yfir
því, að þarna væri ég kominn í kynni við
veigamikið sagnaskáld. Og ég hugsaði
með mér: Mundl hann virkllega reynast
fær um að verða sjálfum sér samkvæm-
ur allt til bókarloka?
Stundum varð mér það fyrir að skella
upp úr í einrúmi við lesturinn, og mér
komu í hug orð Vídalíns um að skemmta
um hinn óskemmtilegasta hlut. Stöku
sinnum sagði ég við sjálfan mig: Get-
urðu verið þekktur fyrir að hlæja að því
arna? Svarið varð já ..
„... Mér flaug í hug við iesturinn, að
þarna væri komin íslenzk hliðstæða
bókar Hamsuns, Konerne ved vand-
posten.“
• •
Om&Orlygur
lhtmgötu 42 siu/i:25722