Þjóðviljinn - 18.12.1977, Page 4

Þjóðviljinn - 18.12.1977, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagurinn 18. desember 1977 af eriendum vettvangi Carter í úlfakreppu Jimmy Carter náði góð- um sigri í forsetakosning- um og virtist fara vel af stað. En á tíu mánaða stjórnartíð hans hafa vin- sældir hans hrapað furðu hratt. Hann hefur haft furðumikið lag á að f jölga andstæðingum sínum og hrekja frá sér stuðnings- menn. Nú síðast gerðist það, að hann aflýsti skyndiferð tilniuianda í f jórum heimsálfum vegna pólitískra erfiðleika heima fyrir, en þykir þar með hafa móðgað ýmsar þær ríkisstjórnir, sem Banda- ríkjamönnum er mikil nauðsyn á að hafa sem best samskipti við. Óhæfur klaufi? Otreiö sú sem forsetinn fær I bandariskum fjölmiölum er ein- att hin grimmdarlegasta. Þeir sem fyrir nokkrum mánuöum töl- uöu um Carter i aödáunartón rétt eins og hann gæti gengiö á vatni, kalla hann nú „klaufa”, eöa „ó- hæfan stjórnmálamann”. Biööin lýsa ört fjölgandi hrukkum á and- liti hins áöur brosmilda forseta af skæöri illkvittni. Carter er tauga- óstyrkur, segja blööin, hann getur brotnaö niöur hvenær sem er. Þau eru farin aö kalla hann „one- term president”, forseta sem dugir aöeins i eitt kjörtimabil. Af hverju eru menn svona reiö- ir? Mönnum finnst aö þeir hafi ver- iö blekktir. Þeir sem bjuggust viö þvi aö Carter stöövaöi veröbólgu- vöxt, drægi úr atvinnuleysi og bæri fram heillega áætlun um lausn efnahagslegra vandkvæöa yfir höfuö, þeir hafa beöiö án ár- angurs. Nú er Carter ekki fyrsti forset- inn sem veldur mönnum von- brigöum. En hann mætir óvenju sterkum mótbyr bæöi i blööum og á þingi. Þetta rekja menn til þess, aö hann hafi ekki ætlað sér af; hann hafi látið sér verða á þá reg- in yfirsjón aö ráöast á þrjú helstu virki bandarlsks ihalds alla i einu; A stuöningsmenn lsraels, á hina herskáu ogsovétfjandsam- legu blökk sem safnast utan um Henry Jackson öldungardeildar- þingmann og svo á oliuhringina. Vinir ísraels Best þekkt er sú herferð sem vinir tsraels hafa háö gegn Cart- er. Sú herferö hófst eftir aö Begin forsætisráðherra Israels kom til Washington, en þá lét forsetinn orö falla um „homeland” fyrir Palestinumenn og nauösyn þess aö kveöja aftur saman Genfarráö- stefnuna. Hún komst i hámark þegar gefin var út sovésk-banda- risk yfirlýsing um Austurlönd nær nú i miðjum október. Þá á- kæröi Baker öldungardeildar- þingmaöur Carter fyrir aö „spila rússneska rúlettu um friöinn og öryggi Israels”. Arásirnar voru svo harðar, aö jafnvel blaö eins og New York Times, sem venju- lega er heldur hliöhollt Israel, varaöi bandarisk gyöingasamtök viö þvi, aö þau gengju svo langt, aö þaö yröi ekki unnt lengur aö taka pólitiskt mark á þeim. / I fótspor Kissingers Aörar vigstöövar Carters er hin andsovéska blökk Jacksons. Og hvaö sem sýnist á yfirboröinu, þá er það kannski hér sem Carter háir sina erfiðustu orustu. Eins og menn muna hóf hann feril sinn meö mjög haröri gagnrýni á Sovétmenn, ekki sist vegna mannréttindamála. En nú i sum- ar hefur hann breytt um stefnu meö svimandi hraöa. Einmitt um þaö leyti sem sérfræöingar voru farnir aö spá þvi aö nýtt kalt striö milli risaveldanna væri aö hefj- ast, þá var tekin upp stefna sem mjög er I ætt viö þá sem Henry Kissinger fylgdi i samskiptum rikjanna. Sovéski sendiherrann I Washington, Dobrinin, er reglu- legur gestur á samráösfundum ráögjafa forsetans. SALT-viöræö- urnar hafa á ný verið sveipaöar 1 hulu leyndardóma og þær viöræð- ur hefur Carter gert aö sjálfum kjarna bandarisk-sovéskra sam- skipta rétt eins og þeir áöur geröu Johnson, Nixon og Ford. Mann- réttindabaráttan reyndist skammvinn. Fulltrúi Bandarikj- anna á ráöstefnu Evrópurikja i Belgrad, Goldberg, gerir i reynd sem minnst ur henni, enda þótt hann reyni um leiö aö „halda andlitinu”. Kremlverjar hafa ekki látið á þvi standa aö láta á- nægju sina i ljós. Pravda hefur hætt beinum árásum á Carter og Brésnéf hefur lagt fram tillögu um að hætt skuli öllum kjarn- orkusprengingum. Meö öörum oröum; samskipti Bandarikjanna og Sovétrikjanna eru mjög i þeim dúr sem þau voru á timum Kiss- ingers og byggja á þeirri sjálf- gefnu forsendu, aö allt sem gerist I heiminum skuli byrja meö þvi aö Bandarikin og Sovétrikin kom- ist að samkomulagi sin á milli. Menn láta sem sagt ekki lengur undan þeirri freistingu aö stiga ofan á likþornin á Kremlverjum hvenær sem færi gefst. Þessi nýja stefna Carters er sögö komin fyrstog fremst frá Marshall Shul- man, sem er helstur sérfræðingur utanrikisráöuneytisins i málefn- um Sovétrikjanna. Shulman tel- ur, að i Sovétrikjunum séu að eiga sér staö kynslóöaskipti. Fari nú fram flókin og hörð skák milli „rétttrúaöra” og breytingasinna og skipti þá miklu að Bandarikin skelli ekki huröinni á nefiö á þeim siöarnefndu. Ýmsir helstu ihalds- menn á þingi og fulltrúar hags- muna þess iðnaöar sem byggir á vopnaframleiöslu eru afar reiðir þessari kenningu um sambúöina við Sovétrikin. Og þeir vita, að ef að SALT-viðræöum um takmark- anir vigbúnaðar lýkur meö sam- komulagi, þá þarf meirihluta 2/3 þingmanna til aö samþykkja það. Jackson hefur þegar brýnt kuta sina til átakanna. Orkumálastridid Engu aö siöur hefur Carter kos- iö að halda áfram slag á þriöju vigstöövunum — á vigstöövum orkumála. Lagabálkur hans um sparnaö á orku og verndun orku- linda hefur siglt upp á klappir þingsins og hnattferðinni fyrr- nefndu var einmitt aflýst til aö Carter gæti gefiö sig aö þvi aö reyna aö þræla þessum lögum gegnum þingið. Carter hefur I þeim slag hvergi sparað stóryröi gegn oliuhringun- um. Hann hefur fordæmt þá fyrir sérgæsku og ránskap. Reyndar er þaö svo, aö meöal amrikani er ekkert sérstaklega uppvægur fyr- ir opinberum prédikunum um nauösyn þess aö spara oliu og bensin. Hann lætur sér þaö i léttu rúmi liggja þótt hann noti helm- ingi meiri orku en meöalþjóðverj- inn eöa Sviinn — enda þótt sú orkuneysla breyti ekki miklu i raun um lifskjör þessara meöal- þegna þriggja. En til eru aðrar tölur sem menn eru I raun farnir aö hafa áhyggjur af, og Carter notfærir sér þær eftir föngum. Iskyggilegar tölur Bandarikjamenn flytja nú inn um þaö bil helming þeirrar oliu sem þeir nota, en fyrir f jórum ár- um fluttu þeir inn minna en 30%. Eftir aö oliuverö hækkaöi áriö 1972 hefur verö það sem greitt er fyrir þennan innflutning hækkas úr 3.7 miljöröum dollara I 45 mil- jaröi. Og á þessu ári mun greiöslujöfnuöur viö útlönd verða á aö giska 30 miljarðir dollara. Ef aö haldiö veröur áfram meö sama hætti og nú verða Bandarikin að Jólahangikjötið komið ! Hálfir skrokkar, læri, frampartar, hryggir. Einnig fæst úrbeinað hangikjöt í lofttæmdum umbúðum. REYKIÐJAN HE SMIÐJUVEGI 36 ® 76340 Konan M I Oríon höllinni Spennandí ástarsaga eftlr Claudette Nicole. Hver var hínn óttalegi ■ I Æf leyndardómur Óríonhallar? Hvaða huliðsöfl sóttu að ci«ud«n« Nicoi* V Lísu Bowen í þessu frá- KONAN f hrindandi en seiðmagnaða ÓRÍONHÖLLINNI húsi sem forfaðir hennar hafði reist brúði sinni á eynni Kýpur? Bókin er 153 bls., innb. Verð aðeins 2160 kr. LAUGAVEGI 56 REYKJAVÍK SÍMI 17336 Carter; er hana klaufl; hefur hann ráöist f of mikiö I senn? Þannig vill tfmaritiö Esquire sýna skertar vinsældir Banda- rikjaforseta. flytja inn oliu fyrir 550 miljaröi dollara áriö 1985. Þar meö væri öryggi Bandarikjanna háö er- lendum aöilum i margfalt rikari mæli en nemur þýöingu alls þess sem getur gerst i vigbúnaöarmál- um. Og ekki skal gleymt eftir- farandi röksemd, sem vegur þungt i landi sem býr viö 7% at- vinnuleysi: „I hvert skipti, „segir- Carter, „sem viö aukum innflutn- ing á oliu um fimm miljaröi dollara fara um 200 þúsund störf forgörðum. „Hann hefur náö hlustúm verkalýösforingjanna með þvi aö leggja áherslu á það að mikill hluti af bandariskum auði streymir til oliulanda i staö þess aö hann sé notaður til dæmis til að auka kolavinnsluna, en kolabirgöir eru enn glfurlega miklar I þessu rika landi. Skipbrot eða byr Þrátt fyrir allt stendur Carter einna best aö vigi einmitt I þessu máli. Og hann viröist sannfæröur um aö hann veröi að vinna orku- slaginn, annars muni hann tapa á öllum vigstöövum öörum. Bæöi i SALT-viöræðum og i samninga- gerö um Austurlönd nær. Hann hefur til þessa staöið höllum fæti meðal annars vegna þess, hve risavaxnir hagsmunir eru I húfi. En taflið gæti snúist honum I vil. Næstu mánuðir mun leiöa þaö i ljós hvort Carter biður skipbrot eða kemur forsetafleytu sinni fyrst alminnilega á skrið. áb byggöi á Nouvel Observateur. Mormóni kærir fegurðar- drottningu fyrir nauðgun LUNDCNUM, Reuter — Ungur mormónatrúboði, Kirk Anderson að nafni, hefur kært fyrrverandi bandariska f egurðardrottningu, Joyce McKinney, 27 ára, fyrir aö hafa neytt hann til holdlegs sam- ræðis við sig. Segist tníboöinn ekki hafa vilj- að leggjast með feguröardrottn- ingunni, en hún hafi rænt honum með hjálp vinar sins og haldið honum fjötruðum á afskekktum veitabæ i Devon. Hafi fegurðar- disin siöan járnað hann fastan við rúm, örvað hann kynferðislega og haft siðan samræði við hann, meöan hann gat enga björg sér veitt. McKinney heldur þvlhinsvegar fram að trúboðanum hafi ekki veriö þetta eins leitt og hann lét, enda hafi þau tvivegis haft sam- farir þá sömu nótt og hafi Ander- son þá verið óhlekkjaöur. Hann játar þaö aö visu, en segist þvi aö- eins hafa fallist á það vegna þess, aö hann hafi vitað að hann yrði hlekkjaöur á ný, ef hann neitaði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.