Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 2
T >*>... "StúdentaráB Haskola íslands vill minns á ^á lægö sem baráttudafrur verkalyðsins, 1. maí, hefur veriB í undanfarin ar. í>ann. dag hefiir verkalýös'forystan sett á oddlnn kröfur um þjoöareinins;u í landhelgis- málinu- og jafn oljðs víyorö ok "maðurinn í öndvegi". Min.na hefur boriö á kröfum um tafarlausar lífskjarabætur verkalýösstéttinni til handaj oy ekki hefur verkslýösforystan halðiö á^lofti l&ngtímamarkmiöi verkal^ðs- stétta.rinnar, sew er sósíalískt þioðfélag. Hins vegar hefur borið á viöleitni meöal ðbre^ttra, félaga i verkalýöshreyfingunni aö gera 1. mai að raunverulegum baráttudegi, undir merkjum Rauörar verka.lýöseiningar. Serstaklega tekur Studentaráö undir vfgorö Bauðrar verkalýðseini'ng- ar gegn heimsvaldastefnu osc s:egn auðvaldi. Við styðjum baráttu RVEÍ fyrir því aö gera stéttarfllögin að ba.ráttutækjum og fyrir láfvænlegum launum fyrir 40 stunda. vinnuviku. Viö lýsum yfir samstööu. okkar í bar- áttunni fyrir jafnrétti kynja. til starfs og launa. og gegn veru okkar í NATO og hersetu á íslandi. Enn fremur fagnar Studentaráö því aö forystumenn nokkurra. verka- lýösfélaga hafa. sýnt vilja til aö hefja. á. loft þann 1. maí merki baráttu ge.gn auövaldi og heimsvaldastefnu oar kröfur um lífskjarabætur. Á fyrsta. maí 1974 styður Stúdentaráö Rauða^verkalýöseiningu og þau verkalýösfélög sem ber^ast fyrir svipuðum hugstl5num. Stúdentaráö skorar á stúdenta aö sýna sawstöðu sí.oa í verki rneö þv£ aö f jölmenna 1. raaí undir merkjura verfcalýösvalds gregn auÖ^aldi. Iönir við kolami. Aö vanda. eru nú uppi raddir innan læknadeildar um aö nauðsynlegt se a.5 beita hinu illræmda "Numerus Clausus" ákvæði reglugerðar. Hefur svo rammt kveðlö að á.huga kennara. aö ræða þessa nauösyn, aö önnur mál hafa vart kcmist aö á deildarfundum, né afgreiddar tillös:ur stúdenta um a.Ö afnema beri ákvæöi þetta úr reglugerö. Stixdentaráð hefur sent frá, sér ályktun þar sem motœælt er f jölda- takmörkunum oec bent á ýmsar lelðir til að mæta erfiðleikum læknadeildar á annan hátt. Stúdentaráð mun grípa til rottækra aögerða, beiti lækna- deild einhvers konar f,1öldatakmörkun. Sfcúderrtar fá utanleinðsferöir á spottprís. Pau merku tíöindi hafa gerst aö stúdentar geta í suraar feröast á milli landa. á sómasamlegu veröio Felagsstofnun og Stíídentaráð eru um þessar mundir aö semja. viö feröaskrifstofu nokkra um feröir til Kaup- mannahafnar fyrlr 9-11 þús. króna, báöar leiöir0 Sama feröaskrif- stofa mun aö öllum líkindum taka að sér umboössölu fyrir dönsku stúd- entaferöaskrifstofuna DIS, sem selur á hálfviröi feröir um alla Evrópu og jafnvel víöaro Stúdentar eru hvattir til aö fylgjast vel meö þessu máli og bíöa. með a.ð festa. sér farmiða til útlanda á öörum kjörum, þangaö til úrslit þess liggja fyrir. /

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.