Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.11.1975, Blaðsíða 4

Stúdentablaðið - 01.11.1975, Blaðsíða 4
Um Stúdentafélag H.l. og lýðræöishugmynd hægn manna 70 ára afmæli SFHL Var SFHÍ- giarnan ruglaS þá Benedikt og Co. því marz felagsins, en reikningu ÁriS 1915 var stofnaS fyrsta félag stúdenta viS H. f. Stú- dentafélag H. f. ÞaS er þvi 70 ára f ár eSa 30 árum eldra en Vaka. Her verSur ekki rakin saga eSa starfsemi SFHÍ frá upp- hafi, m.a. vegna þess aS gerSarbækur, reikningar og önnur skjöl SFHÍ eru týnd úr gögnum felagsins. Ef þessar sögulegu heimildir finnast ekki verSur aS skrifa þau menning- arspjöll á reikning pólitískra ævintyramanna ur röSum hægri studenta. Skrípaleikur Vökustrákanna. ÁriS 1971 var tilgangi og starfsemi SFHÍbreytt en felagiS hafSi m.a. veriS vett- vangur pólitúskrar umræSu f skolanum. Vinstrimenn töldu oeSlilegt aS hafa tvöföld heild- arsamtök stúdenta f pólitískri hagsmunabaráttu, þ. e. SFHÍ og SHf. Eining var f skólan- um um aS breyta SFHÍ, þar eS hægri menn vildu þa sem nu 'opolitíska" starfsemi stúdenta aS hagsmunum sínum. (thdan- fariS hefur þo örlaS a aS þeir skildu óraunhæfni slíkra hug- mynda). A5 frumkvæSi hægri manna, sem höfSu meirihluta a fund- inum sem akvaS breytinguna, var nafni felagsins haldiS viS 'vegna merkilegrar sögu þess" kfi. GerSu hægri menn SFHÍ síSan aS leynilegum einkaklúbb, gjarnan ruglaS saman viS SHl" af ókunnugum. Formenn felagsins meSan þessi lágkúrulegi skrípaleikur stoS voru: Haraldur Blöndal (lagad.) 1971-'72, FriSrik Pálsson (lagad. )1972-'73, DavíS Oddsson (lagad. ) 1973- 74 og Benedikt ólafsson (lagad. ) 1974-'75. Leyndin í'fjármálum. Samkvæmt lögum SFHf verSa allir stúdentar sem inn- ritast \ H. f. , sjalfkrafa aS halda rússagildi og vetrar- fagnaS. UndirritaSur var lengi f hopi þeirra sem blöskraSi niSurlæging SFHÍ, ekki vegna þess aS hann gæti ekki unnt Vökustrakunum aS vera f lög- fræSingaleik meS leynifelag og opinbera svo f reynd lyS- ræSishugmyndir sfnar, heldur vegna þess fyrst og fremst aS ekki Voru lagSir fram opinber- lega endurskoSaSir reikningar felagsins. Velta af fussagildi og vetrarfagnaSi er nefnilega hreint ekki lág upphæS og þar er a ferSinni fjarmagn beint ur vösum námsmanna viS H. f. Stjorn felagsins hundsaSi algerlega sjalfsagSar og marg- ítrekaSar kröfur m. a. frá almennum studentafundi um aS birta opinberlega fjárreiSur felagsins. Auglýst eftir aSalfundi. f lok febrúar s.l. aug- þa Benedikt óg Co. þvi var aS lfSa án þess aS stjórn felagsins og fjarmal mætti koma f hendur neinna "lýS- ræSissinna." Greip stjornin þa til þess ráSs aS senda frett til fjölmiSla um aS stjornarfundur SFHf hefSi "lagt felagiS niSur." . Skaut þar skökku viS, þvf Benedikt Ólafsson formaSur hafSi rettilega lýst þvf yfir í fjölmiSlum nokkrum vikum fyrr aS enginn hefSi laga- legan rett til aS leggja SFHÍ niSur nema aSalfundur SFHÍ. Jafnframt tilkynnti stjorn- in aS gögn felagsins væru f innsigluSu umslagi f varS - veislu Rektors og sjoSnum hefSi hun akveSiS aS anafna Studentafélagi Reykjavfkur, sem þo mistokst eins og komiS hefur fram. ASalfundur SFHf 16. aprfl. ÞaS er merkileg skamm- sýni hjá þeim kumpanum ef þeir hafa haldiS aS hér meS væru þeir lausir allra mala. 16. aprfl s. 1. boSuSu 30 nem- endur viS H. f. aSalfund SFHf og var þar kosin ny stjorn og henni faliS aS afla gagna felagsins og rannsóknar á þeim og leggja arangurinn þar af fyrir framhaldsaSal- fund. 1. og 2. liS á dagskrá aSalfundar var frestaS, en þeir eru "skýrsla formanns" og "endurskoðaSir reikningar lagSir fram til samþykktar." Fundurinn samþykkti vftur á fyrrverandi formann og fyrr- verandi gjaldkera fyrir aS ikningum ásamt fylgiskjölum ber stjórninni skylda til aS halda til haga a.m.k. 5 ár, lögum samkvæmt. Væri fróðlegt ' aS fa skyringu á fjárreiSum sem skraSar eru út af ávfs- anareikningi felagsins. Eftir aS Benedikt og Co. toku viS félaginu af Kjartani Gunnarssyni og Davfð Odds- syni, en ekki koma fram f reikningum. Fylgiskjöl vantar f "bók- haldiS" og eru sum tynd aS sögn þeirra kumpana. Þau fylgiskjöl sem til staSar eru falla ekki saman viS tölur í reikningsyfirliti. All serstæS lánastarfsemi hefur staSiS milli sjóðsins og stjornarmeSlima. Þannig lanar formaSur Benedikt Ólafsson kr. 60. 000. - til SFHÍ28.10. 1974, 21.1. 1975 lánar svo SFHÍ kr. 45. 000. - til Benedikts Ólafssonar. EitthvaS er sfðan minnst á bollubirgSir felagsins f sam- bandi viS uppgjör á þeim kr. 15. 000. - sem þá virðist nettoskuld SFHÍ viS Benedikt. Ekki kemur fram hverjar bollubirgðirnar eru. FroS- legt væri aS fa skýringar frá meSlimum fyrri stjórnar á þessum og ymsum fleirri atriSum sem óljós eru f reikn- ingum SFHf 1974-'7 5. ESa e.t.v. eru endursk#Sendur felagsins.þeir Kjartan Gunnars- son og DavfS Oddsson, sem fyrir sitt leiti hafa samþykkt reikningana og undirritaS þá, SióSnum skilaS. Sá anægjulegi atburSur hefur gerst sfSan ftrekuS á- skorun undirritaSs til fyrri stjórnar SFHf að skila sjóði felagsins til núverandi stjórn- ar birtist f sfðasta Stúdenta- blaSi, aS sjoSurinn hefur borist undi rrituSum f ábyrgS- arposti. Þeir kumpánar skiluSu bankabok meS kr. 31.300. - en sjóðurinn er skv. reikningum kr. 31. 368. - ÞaS setur þó nokkuS leiSinlegan svip á þennan anægjulega atburS, aS meS sjoSnum fylgdi bréf undir- ritaS af Benedikt Ólafssyni og Kristni Björnssyni, sem ber þess greinilegan vott aS af- skipti undirritaSs af málefn- um SFHf kæmu illa viS þá. Fæst f brefi þeirra, sem mér skilst aS birtist annar staSar f blaSi þessu, er svaravert. Þo vil eg vegna smekklausra arása þeirra á Vilhjálm H. Vilhjalmsson og á reikninga SHÍ 1972-'73 og 1973-'74 taka fram aS eg var viSriSinn starf SHÍ bæSi árin og samþykkti reikninga raSsins a skilafuhd- um f bæSi skipti, enda ekkert fundiS þar athugavert, þvert a moti, þeir reikningar eru viSkomandi gjaldkerum SHÍ til soma. Áhyggjur þeirra B.ó. og K.B. af aS eg rekist ekki fljotlega a spillingu og fjár- malaóreiSu f þjóðfélagi okkar en þeir hafa veriS f minni- hluta f skólanum sfSan þetta gerSist. MeS þvf aS halda árlegan "aSalfund SFHf" f kyrrþei, þ. e. an þess auglýsinga um hann yrSi vart fyrr en eftir á, þratt fyrir eftirgrenslan margra studenta.tokst VÖku- mönnum aS halda upjii skrfpa- leik f nokkur ar. Sa skripa- leikur hafSi vissulega poli- tfska þýSingu þvf sökum hins almenna nafns Studentafelags H. f. , var oft villandi fyrir aSila ókunnuga moldvörpu- starfsemi hægri studenta aS átta sig t.d. þegar alyktanir bárust frá SFHÍ um fögnuS yfir veru fslands f NATO o..s. frv.____________________ lystu nokkrir "kommunistar" viS H. f. f StúdentablaSinu aS þeir ætluðu aS yfirtaka SFHf og baSu menn aS lata sig vita ef þeir sæju auglýstan aSal- fund felagsins, en hann skyldi haldinn f marz og auglýstur meS 7 daga fyrirvara f and- dyri Háskólans. Áhrifamátt- ur þessarar auglýsingar var meiri en buist hafSi veriS viS. Vaka, sem enn a ný var aS buast til vonlausrar kosninga- barattu sinnar til StudentaráSs reyndi aS hylja öll sambönd viS skrfpaleikinn. Þrátt fyrir ftarlega leit fann stjórn SFHf ekki fimm hægristudenta til aS taka viS stjorn felagsins. Var.nu ur vöndu aS raSa fyrir standa ekki skil gerSa sinna. Störfum nuverandi stjórn- ar SFHf er nú þannig komiS aS framhaldsaSalfundur felagsins hefur veriS boSaSur (m. a. meS auglysingu hér f blaSinu) þriSjudag 25. nóv. Er nu aS sja hvort fyrrver- andi stjorn þorir aS mæta og standa viS gerSir smar. Betra er seint en aldrei. FjárreiSur SFHf sfSastastarfsái jvieöai peirra gagna ieiags- ins sem tekist hefur aS ná eru svokallaSir reikningar SFHf 1974- '75 ásamt hluta af fylgiskjölum þeirra. Reikningarnir eru án upphafs þar eS reikninga felagsins frá árinu áður (1973-'74) vantar f gögn faanlegir til utskýrínga. BorSaS á kostnaS stúdenta. Nu er otaliS þaS sem undirrituSum blöskrar mest 1 þessu sambandi, en þaS eru fylgiskjöl reikninga fyrri stjornar, sem sjá má á meS- fylgjandi mynd. Hér eru kvittanir fra 4 veitingahúsum fyrir mat og drykk. Her a meSal eru kvittanir fra Bautanum Akureyri og Hotel Husavfk sem skv. dag- setningum virSast bera upp a ferS Orator s, félags laga- nema á NorSurland. Á þetta heima f reikning- um SFHf? tel eg barnalegar. Af slfku er afskaplega mikiS eins og DavfS Oddsson e.t.v. getur sagt þeim felögum sfnum. Oftast fer bara svo aS einstaklingur sem gerir athugasemd eSa fyrirspurn vegna staSreynda sem fyrir honum liggja er boriS a brýn aS hann se meS dylgjur og hann orSaSur viS mannorSs- morSssveitir. Fyrri stjorn gefst kostur a aS svara athugasemdum og fyrirspurnum um fjárreiSur og gerSir sfnar á framhalds- aSalfundi SFHÍ 25. nóv. n. k. GarSar Myrdal. 0

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.