Stúdentablaðið - 14.12.1976, Qupperneq 6
6
Stúdentablaðið
Ræða...
Framhald af bls. 5.
trúaður og niðurstaðan varð
sú sem greint hefur verið frá.
Baráttan framundan.
Nú þessa dagana stendur
yfir þing ASÍ þar sem mótuð
skal i aðalatriðum stefna bar-
áttunnar næstu 4 árin. Og allar
þær tillögur sem fram hafa
komið fela i sér að blásið verði
til sóknar og endurheimtu
verði úr greipum auðvaldsins
sá kaupmáttur sem af verka-
fólki hefur verið hrifsaður.
Sú sókn mun markast af þvi
hvernig að henni verður stað-
iö. Háværar raddir eru uppi
um það á þinginu að verka-
lýðsflokkarnir sameinist nú til
......... .................................—^
Viðtöku hafnað
vinsamlegast endursendist til útgefanda,
Stúdentaraðs Háskóia Islands
Til ritstjóra.
Æruiausi ritstjóri.
Hér með geri ég yður ábyrgan fyrir þvi, að blaðsómynd
þessari (Stúdentabiaðinu) verði haldið utan heimilis
mins. Það er ærið nógu bölvað, að ég sé neyddur til að
greiða fyrir skripið, þó að ekki komi I ofanálag, að hug-
sýkislegum ritsmiðum yðar sé þröngvað inn á gafl hjá
mér. Máli minu tii áréttingar skirskota ég til stjórnar-
skrár lýðveldisins og Mannréttindayfirlýsingarinnar um
friðhelgi heimilanna.
Kristján T. Gunnarsson
Reynimei 59.
sóknar gegn afturhaldinu.
Takist það og jafnframt að
þessir flokkar dragi rétta lær-
dóma af liðinni tfð og geri sér
grein fyrir þvi að styrkur
þeirra sem og verkalýðs-
hreyfingarinnar byggist á
virkni hins óbreytta félaga, og
þannig myndist sú samfylking
verkafólks og námsmanna al-
þýðuheimilanna sem nauð-
synleg er, Samfylking sem
vinnu saman lýðræðislegum
aðferðum þar sem mismun-
andi skoanir fá að takast á.
Samfylking sem vinni mark-
visst að eflingu stéttarfél-
aganna og fjöldabaráttunnar
um leið og verkalýðshreyfing-
in taki æ fleiri mál til sinna
kasta, mál sem snerta daglegt
umhverfi vinnandi fólks. Geti
þetta orðið þarf ekki að efast
um árangurinn.
Islensk námsmannahreyfing
stendur nú frammi fyrir risa-
vöxnu verkefni. Framundan er
starf að skipulagi fyrir langa bar-
áttu til að hnekkja kjaraskerð-
ingarlöggjöfinni, sem sett var um
LIN I fyrra, og til að efla skilning
námsmanna og verkalýðshreyf-
ingarinnar á eðli kjaraskerð-
ingaraðgerða rikisvaldsins.
Iþjóöfélagi, þar sem efnahags-
kerfið er að fléttast inni fram-
leiðsluferil vestrænna siðkapltal-
istarikja með uppbyggingu stór-
iðju fjölþjóðlegra auðhrinja, hef-
'ur rikisvaldið tilhneigingar til
skerðingar á sjálfsögðustu mann-
réttindum og til árása á kjör
verkalýðsins.
Slikt kemur meðal annars.fram
i skerðingu á aðstöðu efnaminni
móthver.fur auðvaldsþjóðfélags-
ins og þörfina á samstöðu náms-
manna og verkalýðs, 3) baráttu-á
móti númerus clausus og annari
aðhæfingu menntakerfisins að
framleiðslu kreppuþjóðfélagsins.
Við rikjandi aðstæður hefur SHI
og slðar Kbn. útfært stefnuna
„jafnrétti til náms” i kröfu um:
1) fulla brúun umframfjárþarfar
skv. raunhæfu kostnaðarmati. 2)
að endurgreiðslur væru háðár
tekjum þannig A) að námslaun
fengjust til handa verðandi tekju-
lágum og meðaltekju mennta-
mönnum. b) að LÍN fengi tekju-
stofn i formi endurgreiðsla allt að
raungildi lána frá tekjuháum
menntamönnum, þ.e. vei'Mrygg-
ingu lána þeirra, sem klifra gegn-
um menntakerfið til hárra launa i
mænnqur
i hverjum mánuoi
Hinn tíunda hvers mánaðar Vinningaskrá 1977
dregur Happdrætti Háskólans
vinninga, sem eiga ef til vill eftir
að valda straumhvörfum í lífi
eigenda sinna.
Vinningsmöguleikar í
Happdrætti Háskólans hafa
aldrei verið glæsilegri.
Heildarfjárhæö vinninga verður
kr. 2.268.000.000.00, sem
skiptist á 135.000 vinningsmiða.
9 á 2.000.000.— 18.000.000,—
99 á 1.Ó00.000.— 99.000.000,—
108 á 500.000.— 54.000.000,—
108 á 200.000.— 21.600.000.—
3.060 á 100.000,— 306.000.000.—
11.115 á 50.000,— 555.750.000.—
120.285 á 10.000,— 1.202.850.000.—
134.784 2.257.200.000.—
6 aukav. á 50.000 — 10.800.000,—
Allir vinningar eru greiddir í ------------- ------------------------------
peningum, sem eru 135.000 2.268.000.000.—
undanþegnir tekjusköttum. ...........
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Tvö þúsund milljónir í boði
Klofningsöflin í Síne
manna til þekkingaröflunar eða
menntunar, sbr. löggjöfina um
LÍN frá i fyrra. Nú á að gera
menntakerfið að verksmiðju-
keðju i framleiðsluferli efnahags-
kerfisins, sem framleiða skal
ómeðvitaða fagið jóta. Ekki virð-
ist heldur djúptá „Berufsverbot”
á Islandi, sbr. yfirlýsingu félags-
málaráðherrans Gunnars Thor-
oddsen á f undi hjá Vöku siðastlið-
inn vetur, þegar hann svaraði
spurningu frá Gesti Guðmunds-
syni um hvort hið vestur-þýska
„Berufsverbot” samrýmdist lýð-
ræðishugmynd hans: ,„.það er
alltaf til umræðu að hve miklu
leyti „lýðræðið” á að verja sig
gegn ,,öfgaöflunum”,...það er að
sjálfsögðu til umræðu nú, við end-
urskoðun islensku stjórnarskrár-
innar”....(/.)
bar lýsti islenski félagsmála-
ráðherrann sig sammála hug-
myndum Hannesar H. Gissurar-
sonar sem hafði svarað spurningu
Gests fyrr.
Námsmannahreyfingin er að
skipuleggja sig I auðvaldskerfi, —
hún eri varnaraðstöðu. Hún verð-
ur að reyna að styrkja innviði
sina og verkalýðshreyfingarinn-
ar, —sem hún verður að ná sam-
an við til sóknarbaráttu fyrir
stéttlausu þjóðfélagi.
Andstaða við stefnu
Kbn.
„Vinstri sinnuð” öfl, aðallega
innan Sine, hafa skerpt á and-
stöðu við stefnu Kjarabaráttu-
nefndar námsmanna, Kbn, stefn-
una: „jafnrétti til náms”, ,,nám I
þágu alþýðu”.
Þessi tvö óaðskiljanlegu stefnu-
mið námsmannahreyfingarinnar
hafa meðal annars endurspeglast
i baráttu fyrir: DLánasjóð, sem
minnkaði ójöfnuð manna til náms
I núverandi þjóðskipulagi. 2) fag-
kritik, meðvitund manna um
þjónustu rikjandi skipulags.
Mainskuluhafai huga aðmeg-
in tekjustofn LIN núna er fjár-
veiting frá alþingi ár hvert. Fjár-
þörf LÍN nálgast óðum 3% af
heildarútgjöldum á fjárlögum is-
lenska rikisins, sem er varla
öruggur tekjustofn i komandi
kreppuboðum.
Nokkrir, sem kalla sig vinstri
menn og kommúnista hafa gagn
rýnt þessra kröfur um endur-
greiðslur lána með tilliti til tekna
og verðbindingu lána verðandi
hátekjumanna.
Að sjálfsögðu hefur Vaka, mál-
svari ihaldsins i Hí, gagnrýnt
þessa stefnu. Vaka er málsvari
hinna efnamiklu. Vaka er há-
skóladeild sjálfstæðisflokksins.
Vaka hefur lagt upp I hvern kosn-
ingaslaginn af öðrum með gagn-
rýni á lánamálastefnu vinstri
manna og alltaf verið kolfelld.
Námsfólk hefur jafnan séð Igegn-
um lýðskrumið, — áróður ihalds-
ins, sem hefur stilað uppá þekk-
ingarskort manna á eigin mál-
efnúm. Upplýsingastreymið til
mannahefur verið meira I þessu
máli en nokkru öðru og mikil um-
ræða hefur verið meðal manna
námsmanna um lánamálin.
Stuðningur við stefnuna hefur
komiðfram ikosningum til SHÍ, á
fjölda fundai deildum H1 ogiöðr-
um skólum, á al'mennum
stúdentafundum og á sameigin-
legum fundum námsmanna-
hreyfingarinnar. Stefna Kjara-
baráttunefndar naut stuðnings
mikils meirihluta námsmanna.
Þessi stefna var hundsuö af rikis-
valdinu, þvi löggjöfin sem sett
var gekk þvert á kröfu Kbn. um
100% brúun umframf járþarfar og
námslaunum fyrir tekjulága
menntamanna.
Þessi atriði hélt ég að væru ljós
öllum starfandi vinstrimönnum,
þar til ég las grein Guðmundar
Sæmundssonar i 7 tbl. Stúdenta-
blaðsins.
Námslaunamenn.
Ég hef rætt við þó nokkra af
þessum vinstri mönnum sem
gagnrýna stefnu og tillögur Kbn,
og krefjast námslauna. Ég hef
ekki séð annað, þrátt fyrir góðan
vilja, en að hygmyndir þessara
manna um námslaun séu van-
hugsaðar, fullar af þverbrestum,
úg tengslúm við raunveruleikann
—timaskekkja.Þess vegna hefur
stefna Kbn yfirleitt orðið ofaná,
þar sem raunverulegar hefur
verið svarað fyrir hana s.s. i
Verðandi og á ráöstefnu vinstri
manna I H1 siðastliðið vor, i Osló,
Arósum o.fl. deildum Slne.
En nú er kominn til Reykjavik-
ur mikill spámaður, þar sem
Guðmundur Sæmundsson er,
maður sem nú stefnir að þvi að
verða formaður Sine, er fulltrúi
Sine i stjórn LIN og einn helsti
forsvarsmaður þess að kljúfa
námsmannahreyfinguna. Gylfa
Pál Hersi og Gest Guðmundsson, j
eð ötulli og ósérhlýfnari baráttu-'
mönnum námsmannahreyfingar-
innar sakar hann um „stéttar-
samvinnu”, „hentistefnu”, „póli-
tiska baráttu gegn sósialiskum
viðhorfum”, „andkommún-
isma”, og fleira.
Ég veit ekki hvort Guðmundur
Sæmundsson ætlar sér að verða
til frekari athlægis með slikum
skrifum eða hvort til bóta er að
troða illsakir við hann, svo falsk-
ur, villandi og ósvifinn sem mál-
flutningur hans er. Þó hlýtur að
verða að krefja manninn svara
við augljósustu þverbrestunum i
stefnu hans áður en stórir skarar
hljótast af.
Svo út með það Guð-
mundur Sæmundsson.
Hvernig eiga námslaun að
minnka misréttið á Islandi? Er
ekki verið að berjast fyrir aukn-
um forréttindum forréttinda-
stéttar með baráttu fyrir náms-
launum? Hvaðan á LIN að hafa
tekjur? A að treysta á fjárlög og
alþingi i væntanlegum kreppum?
Er óeðlilegt að væntanlegir há-
tekjumenn, banka og forstjórar,
svo dæm i séu nefnd, borgi til baka
raungildi lánanna sem þeir not-
uðu til að prila i vellaunuð em-
bætti.? Hvernigá að útskýra fyrir
félögum vorum i verkalýðs-
hreyfingunni að námslaun séu
skreffrá ójafnrétti? Verkalýður-
inn þekkir launamisréttisstefnu
BHM og þekkja hvernig mennta-
menn tilheyra eða starfa i þágu
broddborgaranna.
Nú get ég rétt imyndað mér
patentlausn Guðmundar
Sæmundssonar á vandamálum
námslauna stefnunnar. Hann
segir I grein sinni i 7. tbl. Stú-
dentablaðsins: „Það er heimska
endurskoðunar og stéttarsam-
vinnu að unnt sé að gera kapital-
iskt þjóðfélag „sósialiskara”.. og
skömmu siðarkemur ,, námslaun,
— takmark okkar sem er órjúfan-
lega tengt baráttu okkar fyrir
sósialisku Islandi”.
Vissulega eru námslaun tak-
mark i sósialisku þjóðskipulagi —
þar sem launamisrétti og ójöfn
aðstaða til náms er ekki til stað-
ar. En við núverandi ástand er
krafa um námslaun krafa um
aukið misrétti. — krafa sem mun
valda sundrun innan róttækrar
námsmannahreyfingar og milli
námsmanna og verkalýðs-
hreyfingarinnar.
Ég tek undir með Gesti Guð-
mundssyni i grein hans I 6. tbl.
Stúdentablaðsins að það sé sjálf-
sagt að ræða allar hliðar lána-
málabaráttunnar og um þá taktik
sem beita skal. Ég tel hins vegar
að krafa um námslaun sé einúng-
is til að kljúfa róttæk öfl og þar
með skref i átt frá sósialisma.
Ekki ætla ég að elta allar rang-
færslur Guðmundar Sæmunds-
sonar, visvitandi ósannindi hans
og misjafnlega vel grundúð
sjónarmið hans. Það er þvi
athyglisvert að sjá hvað blað
Vöku „resonerar” við málflutn-
ingi hans um að löggjöfin um LIN
sé stefnu Kbn. og vinstrimeiri-
hlutans i SHl að kenna. Hvaða til-
gangi þjóna slik ósannindi?
Ekki ætla ég að saka Guðmund
Sæmundsson um stéttarsam-
vinnustefnu, þó hann sitju I stjórn
LIN og standi i sambandi við
Fræðslusamband alþýðu og önn-
ur forystuöfl i ASl. Ég vona bara
að málflutningur hans á þessum
stöðum sé merkilegri en i grein
hans i 7. tbl. Stúdentablaðsins.
Ég hef starfað I Sine í nokkra
mánuði (Guð,undur Sæmundsson
virðist telj a slikt forsendu þess
fyrir afskiptum að Sine), og þó
mig dauðlangi ætla ég ekki að
taka skipulagsmál Slne fyrir i
þessari grein. Ég reyni frekar að
starfa innan samtakanna með
mörgu góðu fólki að úrbótum á
þessu skipulagi. Einungis þetta:
hvilikur upplýsingaleysi, skipu-
lagsleysi og sambandsleysi.
Sem dæmi er að upplýsingar
um sumarþingið bárust til Upp-
sala i október með námsmanni
sem þekkti vinnubrögð stjórnar
Sine frá i fyrra og taldi öruggara
að afla upplýsinga áður en hann
yfirgaf Island. Til þess tima höfð-
um við einungis haft spurhir af
tillögu nr. 1: klofningstillögu
þeirra Atla Gisla g Guðmundar,
of fl. i Morgunblaðinu og siðar i
Vökublaðinu. Það var eina tillag-
an sem þessi blöð sáu ástæðu til
að birta og þá Mogginn sem
ályktun Sine.
I kjörgögnum fyrir haustfund
Sine sem komu allt og seint og i
ófullnægjandi formi, kemur i ljós
að væntanlegir stjórnarmeölimir
Sine eru yfirleitt ekki með srmu
klofnings og rangtúlkunarhug-
myndirnar og Guðmundur
Sæmundsson. Vona ég að stjórn
Sine nái góðu sambandi við deild-
ir Sine, við aðra hópa náms-
manna innan Kbn. og við verka-
lýðshreyfinguna. Það eru risa-
vaxin verkefni framundan, svo
niöur meö klofningstilburöinar.
Garðar Mýrdal