Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ' GAMLA BÍÓ ” í næsta mánuöi kemur hin marg- eftirspurða stórmynd CASANOVA. Aðalhlutverk leikur: IVAN MOSJOUKINE. Myndin er tekin á sögustöðunum sjálfum: Feneyjum, Austurríki og Rússlandi. — Myndin er afarskraui- leg og hreinasta listaverk í kvik- myndagerð. ölgerðin Egill Skallagrímsson. súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. „Profos er frægur, hans vegur vex, ódýr og iiðugur, segir sex; Protos í hvelli fægir gólf; Protos er smellinn og á við tólf.“ PROTOS BAKAROFN Sparneytinn. Auðveldur í meðferð. Fæst hjá raftækja- sölum. sL°°o° ' o°°oí 9 o o íí 'o o o O o o. O&ooJ °Cbooo\°0 o° Nú er tíminn kominn til að setja niður blómlauka, “» bæði úti og inni. — Neðantalda blómlauka getið þið fengið með þessu verði: Hyacinther fyrir glös.........0,f0 stk. Hyacinther fyrir mold.........0,35 — Túlípanar, einfaldir..........0,12 — Túlípanar, tvöfaldir..........0,15 — lúlípanar, Darwin.............0,20 — Páskaliljur, tvöfaldar........0,20 — Crocos........................0,8 — Nýtt: Christmas Glory, blómstar á jólunum 0,55 — Blómlaukaglös og skálar, hvergi meira úrval. Verðskrá send þeim sem þess óska. Sendum blómstur hvert á land sem er gegn póstkröfu. o BLÓMAVERSLUNIN „SÓLEY“ o £&000°o Sími 587. — Bankastræti 14. <Po00°°íq o o O o ^ a f (\J>4l°o ° OqO0^ H LÁRUS G. LÚÐVlGSSON EI Skóverslun. Reykjavík. □ g7| Leyfir sjer að minna heiðraðan almenning á að vjer sendum □ allskonar skófatnað gegn póstkröfu til allra póststaða á landinu. Sendið pantanir strax. BBBBSSSa Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 542, 254 og 309 (framkv.stj.). Alíslenskt fyrirtæki Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplysinga hjá næsta umboðsmanni! Kvikmyndahúsin. Nýja iiíó sýnir um helgina fallega mynd og skemtilega með Milton Sills og Natalie Kingston i aðalhlutverkun- um. Meiri hluti myndarinnar gerist í demantanámum í Brasilíu. í næstu viku sýnir Nýja Bíó hina áhrifamiklu mynd „Alheimsbölið", sem sýnd var hér í fyrra. Hefir leikhúsið keypt nýtt og óskert eintak af myndinni og sett í hana islenska texta, svo að myndin má lieita ný fyrir almenning, sem ekki gat fylgst með hinum erlendu vísindaheitum, sem áður voru í text- unum. Gamla Bíó sýnir á næstunni mynd- ina „Casanova" með hinum fræga leik- ara Ivan Mosjoukine í aðalhlutverk- inu. Casanova var einn hinn alræmd- asti kvennabósi, sem uppi hefur ver- ið, og lýsir myndin æfintýrum hans. Er hún með eindæmum skrautleg og áhrifamikil. í orðalista krossgátuniiar í þessu biaði er misprentað: 36. iárjett: tönn fyrir tónn og 51. lóðrjett: sefur fyrir sefun. NÝ]A BÍÓ ~ / Oslípaðir demantar. First National-kvikmynd í 6 þáttum með Milton Sills í aðalhlutverkinu. Annað stærsta hlutverkið leikur Natalie Kingston. Myndin segir frá ásfaræfintýri í demanta- námum Brasilíu og er framúrskarandi spenn- andi og vel leikin. Sýnd um helgina. Grammofónar Grammofónplötur í miklu úrvali. Mest spiluðu danslögin eru: Ramona, En er for Iille, Dream Kisser, To brune Ojne, Nothin, Highways are happy ways- Wien du Stadt meiner Treume, My blue heaven. Vörur sendar gegn póstkröfu út um alt land. KntrinViðQr Hljóðfæraverslun, Lækjargötu 2. o i Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrvaL „Málarirta". Reykjavík. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá RaMjaverslnn Jón Síprösson. Austurstr. 7. Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi- HANSKABÚÐIN.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.