Fálkinn - 27.10.1928, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
hreyfilorkan 600—700 hestöfl og
hraðinn um 80 km. á klukku-
stund, en 1917 var meðal rúm-
tak nýrra skipa orðið 68.000
rúmmetrar, orkan 1200 hestöfl
og hraðinn 100 km. á klukku-
stund.
Alls smíðuðu Þjóðverjar um
80 loftskipá ófriðarárunum, en
flest þeirra urðu skammlíf. Þeg-
ar Zeppelin dó hafði hann þó
fengið fulla uppreisn hjá þjóð-
inni, og hún telur hann t flokki
nýtustu sona sinna.
Nokkur Zeppelinsloftför af
þeim, sem send voru til árása á
enska bæi á ófrðiarárunum voru
skotin niður og kyntust Bretar
þá smíði þeirra. Tóku þeir þá
að smíða alstinn loftskip eftir
Zeppelins-fyrirmynd og halda
Áhafnarbáluriiui. — Stóru ijluijgarnir
fremst eru á stýrisklefanum; þá kem-
iir eldhúsglugginn, svo inngangur, síð-
an farþegasalurinn og loks farklefar
farþega og skipsmanna.
því enn áfram. Er sú tegund
enskra loftskipa auðkend með
hókstafnum R. Eitt þessara
skipa, R 34, flaug til Ameríku og
til baka aftur sumarið 1919 og
var 108 stundir vestur. Annað
skip enn stærra, R 38 smiðuðu
Bretar; var rúmtak þess 85.000
rúmmetrar og hafði þá ekkert
loftski]) verið smíðað eins stórt.
En það var skammlíft, því það
bilaði og brann til ösku yfir
Humberfljótinu í reynsluför og
fórust þar 44 menn.
Með friðarsamningunum voru
Þjóðverjum bannaðar loftskipa-
smíðar, aðeins fengu þeir að
fullgera skip sem þeir áttu í
smíðum, með því skilyrði að þau
yrðu afhent bandamönnUm upp
i herskaðabætur, og loftsklipa-
stóll þeirra var vitanlega allur
af þeim tekinn.
Dr. Eckener sem svo oft heyr-
ist nefndur um þessar mundir
var hægri hönd Zeppelins greifa
á efri árum hans. Það var hann,
sem sigldi stærsta skipi Þjóð-
verja vestur um haf fyrir fjór-
um árum, því er nú heitir „Los
Angeles“ og er stærsta skip
Ameríkumanna. Fyrir nokkrum
árum fjekk hann undanþágu
frá smíðabanninu, til þess að
gera loftskip, stórt og vandað,
er skildi notað til þess að fara
í rannsóknarJeiðangur norður í
höf. Það er þetta skip, sem nú
er fullgert og nýlega hefir flogið
til Ameríku og heitir „Graf
Zeppelin“.
Skipið er ekki svo tiltakanlega
iniklu stærra en loftskip þau,
sem siniðuð hafa verið áður.
Lengdin er 236,6 metrar, þver-
málið 30,5 metrar og rúintak-
ið 105.000 rúmmetrar. En skip-
ið ber injög af þeim, sem áður
hafa verið smíðuð, að því er
snertir notagildið, j). e. hurðar-
magn það sem að notum kemur
til fólks- og vöruflutninga. Þetta
er í raun og veru fyrsta loft-
skipið, sem smíðað er til far-
þegaflutninga. Og fjöldann all-
an af umbótum er að finna í
þessu skipi frá því sem áður
hefir verið.
Samtímis þessu byggja Bretar
álíka stór skip, líka ætluð til
farþega- og póstflutninga. Það
eiga að verða póstskip loftsins
milli heimalandsins og nýlend-
anna, frá Bretlandi til Indlands
og Afríku. Þau éru líka gerð eft-
ir fyrirmynd Zeppelins. Svo það
verður fyrir þá sök enn auð-
særra, hvern þátl hann hefir átt
í framförum loftsiglinganna.
A Jav.i tapaði maður nýlega barn-
inu sinu i fjárliættuspili. Hann var
búinn að tapa öllu öðru, sem hann
átti, og spilaði loks um dóttur sina
átta ára að aldri. Sá sem vann spilið,
gekk siðan lieim iil mannsins og sótti
barnið.
Gistiliús í Neskúb i Makedóníu
hrundi nýlega. I'imm menn biðu bana
og 13 særðust. Meðal hinna látnu var
rússncsk kona mcö tvö börn sín.
Hifreiðaverksmið just jórinn Citroen
tapaði nýlegá 12 miljónum franka i
spilum i Deuville. Að lokum kom
kona lians að sækja hann i spilavítið,
en fjekk ekki inngöngu. „Þegar mað-
ur á bölvaðan asna fyrir mann, verð-
ur maður að gæta hans“, sagði hún.
Hæjarstjórinn í Le Havre í Frakk-
landi auglýsti nýlega eftir 2000 kött-
um, duglegum að veiða rottur. Rottu-
gangur kvað vera óskaplegur þar i
bænum.
I Arabíu er gamalt máltæki, sem
segir: „morandi hár er merki um
göfuga lund“. Það er sagt um suma
ríka Aralia að þeir beri hár sitt í
fljettum og rækti þar lýs til merkis
um göfuglyndi og auð!
Gjafvaxta konur í Damaskus hafa
skyndilega hækkað mjög í verði. Mað-
ur nær sjer ekki í konu nú fyrir
sama verð og fyrir fiinm árum. Feð-
ur gjafvaxta kvenna hjeldu nefnilega
uin daginn fund með sjer ög stofn-
uðu söluhring. Þá hækkaði verðið. En
ungur náungi fann upp á þvi að taka
sjer eina upp á afborgun — og nú er
hringur feðranna að springa.
Það er ekki alveg eins auðvelt og
maður skyldi ætla að koma brjefi lil
Vilhjálms fyrverandi Þýskalandskeis-
ara. Skrifi maður: „Til Vilhjúlms II.
Þýskalandskeisara og Prússakonungs“,
endursendir póststjórnin brjefið, því
menn viðurkenna ekki lengur opin-
berlega þessa göfugu titla hans. Skrifi
inaður aftur á móti: „Til hr. Vil-
hjálms von Hohenzollern" eru mest
likindi til að hann neiti að taka á
Piano
>•<
>x
>•<
>x
>•<
>x
>•<
>x
>•<
>x
>/
>x
>/
>x
>•<
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
>/
>x
fyrsta flokks.
✓
Odýrasta verksmiðjuverð hjá:
cfí. (BSenfiaijpf
@r""“^
&
|
1
I
%
*
m
*
%
ú
%
X
SiiDiiniiiiiniiiiniiiiiniiiiniiiniiiiiimiiinuiiiiiiiiniiiiiiT
iTMiiimiiimiiiiiiiiiiiini.iiiii.iTMii.iTi.T.TT.Hiiiinmnim-
153
Ofnar
emalleraðir og svartir
ávalt fyrirliggjandi.
Mikið úrval.
Lágt verð.
A. Einarsson & Funk.
■■ 1111111111111111 n itti 1111111 n íTrrrrrrTi 111111 ni iiiiiiiiiniiiniiin rff
B;„t,...„„mmmTmm,m.mmm...hiiiiiimiiiimm.mm.mmi.,m;iiU
móti brjefinu. Honum mundi finnast
slíkt móðgun.
í Grimsby frjetti kona cin um dag-
inn að sonur liennar væri í þann veg-
inn að giftast ungri stúlku, sem henni
líkaði ekki við. Hún flýtti sjer á vett-
vang, kom í kirkjuna einmitt þegar
hjónavigslan átti að byrja, ruddist
inn i kór og dró son sinn ineð sjer
lit. En brúðurinn skundaði sem fl.jót-
ast út um kórdyrnar.
í Ungverjalandi tók lögreglan ný-
lega fastan þorpara, sem hafði gert
það að atvinnu sinn að selja bænd-
um regn. Verslunin gekk ágætlega i
byrjun, ]>ví þá var rigningatími, en
svo þegar stytti upp og bændur bænd-
ur þyrptust til mannsins til þess að
kaupa regn, en ekkert dugði, ])á kærðu
]>eir hann fyrir lögreglunni.
Að Ford, Vanderbilt og Uockefeller
eru ríkir mcnn vita allir. En það
hafa verið uppi menn, sem voru
miklu auðugri en þeir. Híkastur allra,
er sögur fara af, var Faraó Ramses
III. Hann átti 400,000 „talenta“ eða
um 2 miljarða króna. En ]>á voru
peningar um tuttugu sinnuin meira
virði, en nú, svo hann átti í raun og
veru eftir núverandi verðgildi 40
miljarða króna. Þá gat maður keypt
naut fyrir 3.50 kr. og hveitisekkinn
fvrir 50 aura. .
Ung greifadóttir í Belgíu strauk ný-
lega að heiman og settist að i París-
arborg og fjekk þar einhverja at-
vinnu. En einn góðan veðurdag kom
henni til hugar að það væri eiginlega
lieimskulegt að vinna, þegar maður
ætti svo rikan föður, sem hún. Hún
stefndi ]>vi föður sinum og krafðist
1500 franka meðlagi á mánuði. En
Pósthússtr. I*
Reykjavík.
Sfmar 542, 254
°g
309 (framkv.stj.).
pmninrnfiirtini
Alíslenskt fyrirtæki
Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
LeitiB upplýsinga hjá naesta umboBsmanniI
heim vildi hún ekki koma. Faðirinit
var dæmdur til að borga.
Hefðarfrú í Bæjaralandi er i skilu-
aðarmáli við mann sinn. Fyrir rjetti
hefir komið fram, að hún hjelt bók
yfir öll „sambönd“ mannsins, meira
að segja hafði liún tvöfalda bókfærslu
svo þafi var ekkert um að villast.
Ungur leikari í Berlin ætlar að
reyna að setja met í þvi að tala. Hann
ætlar sjer að tala i 130 klukkustund-
ir samfleytt.
Við veðreiðar í London bar kona
ein um daginn hatt, sem koslað liafði
18,000 krónur. Þakkaðu guði fyrir,
lesari góður, að þú ert ekki giftur
henni.
Fólk í Bourges i Frakklandi full-
yrðir að það liafi sjeð logandi krofs
á himninum um daginn. Það er sagt
að fólk hafi einnig sjeð samskonar
kross vorið 1014 og . þykir því þessi
sýn vera ills viti.