Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.06.1929, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N L ár j e 11. 1 yfirbragð, 5 lík, 7 líkamsliluti, 10 kafald, 14 sleip, 15 höfuðborg, 18 botna, 20 sendill, 21 fornafn, 22 logn- :ir, 23 skaga fram, 24 hrylla, 26 gróða, 27 hrós, 39 kvenmannsnafn, 31 ílát, 34 glaður, 36 afkvæmi, 38 í útlönd- um, 39 bókvitið t. d., 40 póstmál, 41 efnisögn, 43 kjáni, 44 arða, 43 veiði- tæki, 48 skel, 49 hreyfingarlaus, 50 synir, 52 í meis, 54 þrep, 55 matur, 56 bönd, 58 vernd, 60 taka fyrir, 62 sonur, 64 vaðali, 67 þjóðkunn nös, 68 brygð, 69 fornafn, 71 fótaferð, 73 ruddi, 74 er Haraldur sagður, 76 vax- ið iilgresi, 77 fúska, 78 víkur, 80 gráða, 82 brodd, 84 hlífð, 85 á nauti, 87 líkamshluti, 89 gerir eldakonan, 91 barn, 92 guð, 93 oft við sendna strönd, 95 uppbarin, 96 liæna,' 97 sápuvatn, 98 ekki þessir, 99 stingur, 100 aðstoð, 101 mjótt. Það er ekki unt að rægja sjálfan sig ver, en með því að i'ægja sina fyrri vini. Þúsundir manna lifa á því að rita bækur, sem aftur aðrar þúsundir lifa á að raða i bókahillur. KROSSGÁTA nr. 15. 1 2 3 m 4 fefð WPl 5 6 QS 00 17 7 8 9 00 10 [»r»i, n 12 13 14 15 16 KKi 18 19 | KKi 20 21 22 gg 23 | 24 25 00 {•Jjj 26 gg 27 28 KKi 29 I {tfiij 1 30 I »|»| 31 32 33 §§ 34 35 KKi 36 37 38 es 00 39 42 ~ 40 — — 00 KKi §1 41 43 ffi* 44 45 00 00 46 47 §1 48 f$i 49 — 50 55 51 — KKi 52 53 KKi 54 gg m KKi m 56 |»|^ 57 gg 58 59 gg 60 00 61 gg 62 KKi 63 64 65 66 gg 67 68 KKi 69 70 71 72 gg 00 ©0 00 1 • i i 73 74 75 00 00 76 ^|»| 77 KKi 78 79 gg KKi 80 81 89 82 83 •yyj 84 91 85 86 £$ §1 87 88 90 {!$ KKi 92 93 94 95 H gi 96 97 98 fíKi 99 yy 100 101 Lóðrjett. 1 skilyrðisbundið loforð, 2 tunna, 3 spangól, 4 bíða, 5 fyrir dyrum úti, 6 kyrlátur, 8 reiðskjóti, 9 leyndu, 10 fóðra, 11 skima, 12 vísir til plöntu, 13 asíubúi, 16 úr vaðmáli, 17 viðbit, 19 óái-eiðanlegur, 25 tímabil, 27 fyrir dyrum, 28 fálm, 30 vega, 32 land- spilda, 33 segir klukkan, 34 ilát, 35 dýr, 36 eira, 37 skip, 40 atliygli, 42 þræll, 44 ilát, 45 gengið, 46 vökva, 47 fjall, 49 lirúga, 51 forarflói, 53 feit- meti, 57 dyngja, 59 tamin dýr, 60 fætui-, 61 störf, 62 forn íþrótt, 63 mjög 65 dreifaj 66 drekka í botn, 69 stór- ÍO spurði, 72 ílát, 73 ílát, 75 gláp,, 76 fornafn, 77 fiskur, 79 tungl, ííT fjörugt, 82 fjárdráttur, 83 áburð- ur,'85 fórJfcfn, 86 band, 88 þyngdar- eininjj, 90 .álpast, 91 nafn, 92 letur, 94 einkennistala, 97 tónn. Það er ekki unt að slá fram svo svivirðilegri lýgi, að það sje ekki æf- inlega einliver, sem trúir henni. Hvað stoðar það að bókin sje góð Jiegar það er asni sem les hana. Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. jeg hafi ekkert á móti því, ef þú leyfir henni það. — Já, Billy, það eina, sem nú vantar, er þitt leyfi. En jeg get vonandi talið það vist? — Nei, það geturðu einmitt ekki .... — Virginia skotraði til hans augunum í þeirri von, að hann væri að gera að gamni sínu. En svipur hans tók af allan efa: — hann var verulega reiður. — Þetta getur ekki verið alvara þín. — Jú, það geturðu verið viss um. Staður konunnar er heimili hennar. Þú gerir svo vel að skilja, að þti verður ekki í kjöri til þings, því það legg jeg blátt bann fyrir. VI. — Þú bannar það, endurtók Virginia. — Þii hlýtur að vera að gera að gamni þínu. — Þú getur náttúrlega hlegið að því ef þig Jangar til, svaraði hanri í sama tón og áður. — Já, en þetta er mál, sem þig varðar ekki um, glopraði hún út úr sjer. — Það get- ur ekki gert þjer neitt til eða frá. —■ Einmitt .... Jeg fer að skilja, að ef tillit er tekið til þess, að þú ert konan mín, gerir þú mjer furðanlega lítið til eða frá. Stjórnmálin þín fjarlægja okkur meir og meir hvort öðru. Þingið er ekki hinn rjetti staður giftra kvenna .... að minsta kosti ekki minnar konu. Virginia horfði á hann í sívaxandi æsingi. En hún gat ekkert sagt; hún hafði sjúlf beð- ið hann að vera harður xið sig í návist frænku hennar. — Við skulum tala betur um þelta seinna, sagði hún fljótt, — og þá verðurðu lminn að fá annað álit á málinu. — Nei, fjandinn hafi það. Jeg hef þegar sagt þjer mína meiningu, og þarmeð er mál- ið lít af dagskrá, sagði hann ákveðinn. — Ef svo er, sagði frænka, — verð jeg að halda fast við mína fyrri ákvörðun. Um þetta mál ræður atkvæði mannsins þíns. — Þetta er alls ekki alvara hans, frænka. Þú skilur hann ekki. Eftir fáa daga skulum við tala betur um þetta .... — Þú meinar víst, að þú ætlir að telja honum hughvarf? Það gerir hún ekki, sagði Hemingway. Hann sneri sjer að Virginiu og sagði: — Þjer er víst best að skrifa Söru Mortimer strax í kvöld og tilkynna henni, að heimilisskyld- ur meini þjer að taka starfandi þátt í stjórn- málum. Þetta er mitt síðasta orð í málinu. Það var gremjulegt að sjá hana standa þarna brosandi með krosslagða handleggi, samtíinis því að upplifa sárustu vonbrigði lífs síns. Hún gekk að honum með krepta hnefa: — Jeg hata þig, sagði hún. Heming- way brosti enn. Hún lyfti ósjálfrátt hnefan- um, og í næsta vetfangi hjelt hann hendi hennar í járnkrumlu sinni. — Reyndu að stilla þig dálítið þegar i'rænka er viðstödd, sagði hann kuldalega. Hann dró Virginiu að sjer og neyddi hana til að líta upp. Einhver undarleg tilfinning fór um taugar hennar. Hefði hún ekki verið Virginia Trevor, vel upp alin og vandlega uppfrædd í heldri manna siðum, hefði hún bitið hann. Það var að vísu viðbjóðsleg tilhugsun, and- styggileg og ósiðleg, en þó hugsanleg meðal lægstu einstaklinga af hennar kyni. — Það er rjett eins og þú ætlir að bíta mig, Virginia, sagði hann hlægjandi og slepti úlflið hennar, láttu það heldur ógert, að minsta kosti meðan frænka horfir á. Virgina hafði nær slept sjer, því hjer var ekki um að villast, að hann ætlaði að halda sínu máli frain til streitu. Hún leit illilega til hans. Hana sárlangaði til að vera með honum í einrúmi, til þess að geta sagt hon- um álit sitt á þessari hneykslanlegu hegðun hans. Þá skyldi hún ekki láta undan. Hún fór út, en ekki var stilling hennar meiri en svo, að hún skelti á eftir sjer hurð- inni. — Ágætt, sagði frænka og leit með aðdá- unarsvip á Hemingway. — Þú ljeksl hlut- verk þitt ágætlega, en, því miður er jeg hrædd um, að Virginia hafi orðið meira en lítið reið. — Já, jeg hef litla trú á því, að hún fyrir- gefi mjer nokkurntima. Jeg efast ekki um, að hún hati inig eins og 'sjálfan flugnahöfð- ingjann, núna sem stendur. Virgina kom inn aftur. — Er þetta þannig að skilja, að þú leggir niður vopnin? spurði Hemingway. — Reyndu ekki að vera fyndinn, svaraði hún. — Já, en, góða mín, jeg reyni hreint ekki að vera annað en það, sem jeg er í raun og veru. Bíddu dálítið, þá skal jeg sjá um að temja þig. En nú finst mjer þú hafa unnið fyrir kossi, fyrst þú kemur inn aftur sjálf- krafa. — Ef þú .... ef þú dirfist að kyssa mig, lem jeg þig, sagði hún. — Jeg neyðist víst til að trúa því, sagði hann. Vertu nú sæl, frænka, jeg vildi óska, að þú gætir gert Virginíu dálítið samninga- liðugri. Skömmu seinna heyrðu þær hann loka útidyrunuin. Virginia braut heilann um það, hvernig hún ætti að notafæra sjer hegðun manns síns á sem bestan hátt. Nú hafði þó frænka sjeð það svart á hvítu hvílikri meðferð hún sætti hjá honum. Og nú var um að gera að hainra járnið heitt. — Þarna geturðu sjeð, hvaða meðferð jeg verð fyrir, sagði hún. — Það er óþolandi og hann er óheflaður ruddi. Jeg læt mjer þetta ekki lynda stundinni Iengur. — Svona, svona, barnið gott. Frænka sett- ist við hlið hennar og strauk hönd hennar. — Þú verður að læra að láta undan. Jafnvel jeg og hann Davíð frændi þinn komumst stundum í hár saman í fyrstunni. —- Er það þannig að skilja, að þú hvetjir Billy til að koma þannig fram gagnvart mjer? — Ekki heinlinis það, Virginia. En mjer þætti vænt um, ef þið sýnduð hvort öðru meiri skilning og samúð. Hann er ekki nærri eins ráðríkur og þú heldur fram. -— En, iná jeg annars í þessu sambandi spyrja þig um hvað hann gerði við ávísunina, sem jeg gaf honum? — Hana gaf hann mjer — auðvitað. —• Það var jeg einmitt hrædd um. En það sýnir aðeins, að hann kærír sig ekki um að auðmýkja þig, því vel hefði hann getað not- að sjer þetta til þess að sýna þjer hversu mjög þú ert háð honuin. Virginiu hrá. Hún sá, að hjer hafði hún hlaupið á sig.'og til þess að lýsa Heming- way sem verst, bætti hún við: — Ef athug- að er, að hann leggur ekki annað til heim- ilisins, finst mjer það ekki bera vott um neitt sjerstakt veglyndi, þó hann gefi mjer ávísun, sem jeg á sjálf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.