Fálkinn - 07.06.1930, Side 2
2
F Á L K I N N
---- GAMLA BIO --------
Á annan í hvítasunnu.
Mrikn-æfintýrið.
Skopleikur i 8 þáttum.
Aðalhlutverkin lcika:
LITLI og STÓRI.
— Afar skemtilcg mynd. —
PROTOS RYKSUOAN
Ljettið yður vorræst-
ingar til muna með því
að nota þetta
hentuga tæki.
Sterk, ljett, ódýr.
Fœst hjá
raftækja-
sBlum.
Vor- og sumarskófatnaðurlnn
er kominn, úrvalið
mikið og vcrðið
lægra en í fyrra. —
Ivomið og skoðið,
það margborgar sig.
Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun.
------ NÝJA BÍO ----------
Lolita.
Hin undurfagra mexikanska
leikkona
DOLORES DEL RIO
leikur aðalhlutverkið.
Verður sýnd bráðlega.
ALKLÆÐI
fjórar tegundir.
Peystufatasilki,
Svart Spegilflauel,
í möllla og peysuföt,
Silkiflauel,
og alt til peysufata.
Kashmirsjöl,
Tvílit sjöl,
Slifsi,
Upphlutasilki,
Upphlutaskyrtuefni
og alt til upphluta.
Peysufatakápur,
Mesta úrval og besta verð er
jafnan í
SOFFÍUBÚÐ.
S. JÓHANNESDÓTTIR.
Austurstræti 14.
beint á móti Landsbankanum.
Kvikmyndir.
•■■•■■■•■•
LOLITA.
Einu Kaupmannahafnarblaðinu far-
ast svo orð um þessa mynd, að
meiri unaður sje að horfa á 2000
metra af myndum af Dolores del Rio,
heldur en að reykja 12 pipur af
ópium.
Sem betur fer hefir ekkert okkar
reynt að reykja 12 pípur af ópíum,
en Dolores del Rio höfum við öll sjeð
okkur til mikillar ánægju. Dolores del
Rio er mexikönsk að ætt og uppruna.
Pað eru ekki nema örfá ár síðan hún
fór að leika á kvikinyndum og gat
hún sjer strax heimsfrægð fyrir
fegurð sina og hinn snildarlega leik.
Hpn er auk þess stórgáfuð kona, sem
hefir helgað sig listinni af lífi og
sál. Þegar hún skildi við mann sinn
fyrir nokkru, færði hún einkum þá
ástæðu til að hún teldi sjer skilt að
lifa fyrir fjöldaiin, cn teldi ósann-
gjarnt að eyða Lfi sínu fyrir einn
mann. I mynd þeirri sem Nýja Bió
sýnir á næstunni leikur hún heims-
konuna, sem er gint og göbbuð á
ýmsar lundir, en fær þó að síðustu
óskir sínar uppfyl/ar.
----x---
AFRÍKU-ÆFINTÝRIÐ.
Gamla Bió sýnir annah í hvíta-
sunnu sprenghlægilega mynd sem
það kallar Afríku-æfintýrið. Eins og
gefur að skilja eru „Litli“ og „St,óri“
aðalsöguhetjurnar. Öll sagan spinst
út af því að dætur ensks iávarðar
nokkurs fara út að skemta sjer, lenda
þær á miður þokkaðri hafnarkrá, sem
kallast „Rauða kanínan“ og lenda
brátt í mikilli hættu. Þá er það að
„Litli“ og „Stóri“ koma þeim til
hjálpar og gerast riddarar þeirra úr
því, enda veitir ekki af, því margt
ber nú á góma, er þeim t. d. öllum
stolið og á að selja þau mansali —
eða annað ennþá verra — við Afríku-
strendur tekst þeim þó að flýja í land,
en lenda þá í höndum á mannætum,
verða það altaf „Litli“ og „Stóri“, sem
finna ráð úr klípunum og geta að
lokum komið þeim heilum og höldn-
um lieim til ættlands síns, þar, sem
þeir fá makleg laun.
TtlSs Allir ættu að
eignast
J Ó N A U K A
'0® LAUGAVEG 2.
Prisme- ferða- og sjókíkirar í
stæi;sta og besta úrvali í
GLER AUGNA BÚÐINNI
4x, 5x, 6x, 7x, 8x, lOx, 12x.
Besta kíkiskaupið gerið þjer í ár
á Laugaveg 2. Nýjar og framúr-
skarandi góðar tegundlr. Flest öll
skip og ferðamenn kaupa kíkira
hjá fagmanninum á Laugaveg 2.
Ferðakompásar, ferðahnífar,
fcrðatjöld; komið og skoðið.
Alþingishátfðar- dúkurinn
Sendir um land alt gegn póstkröfu.
fæst í þessum stærðum:
Hvítir hördúkar:
130x130 cm.
130x160 —
130x200 —
160X160 —
160X220 —
160x250 —
160x340 cm.
160x500 —
Hör og silki:
(gulir, bláir, fjólulitir).
130x130 —
160X160 —
Aiþingishátiðarblað Fálkans (100 blaðsiður)
kemur út 21. júni.
| Þelta blað verður hvert einasta heimili að eignast.
Liiiiiiiii iiiiiiiiiiiimMiiiiiiiiiiiimimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iiimiiimmiii