Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1930, Side 3

Fálkinn - 07.06.1930, Side 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ril.it jórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Frainkvti’mdaslj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglijsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. „Sá verður að vægja, sem vitið hefir meira“, segir máltækið. En af hví leiðir, að sá, sem vitið hefir minna fær sitt mál fram. Þvi hann fær siðasta orðið og það hljómar altaf lengst í eyrum. Schiller segir, að sá sem lifir fái sitt mál frám, því hann getur talað en ekki hinn dáni. Og hver er sá, sem ekki fær sitt mál fram, þegar eng- inn andmælir honum? En lítum nú á! Tveir menn hafa lifað saman eins og hundur og kött- ur og svo deyr annar. Þeir hafa ver- ið ósammála um alt. En rök þess dána lifa í mörgum tilfellum áfram, i munni þess, sem eftir lifði. Því einmitt dauðinn hefir knúð frain í vitund þess, sem eftir lifði, þörf til að sýna hinum dána rjettlæti, sem hann var ekki maður til að sýna, áður en ný og víðsýnni lífsskoðun varð til i lionum. Því flestir eru svo gerðir, að þá fyrst meta þeir, er þeir hafa mist. Þetta er játað marg- sinnis og reglan er óbrigðul, jafn- vel þótt afleiðingar hennar verði stundum grátbroslegar. Maðurinn sem skilur við konuna sína hefir aldrei — fyr en eftir skilnaðinn — vitað, hve ósegjanlega margt það var, sem batt hann henni, og þegar liún er farin, þá hugsar hann meira um hana en nokkurntíma áður. Og mað- urinn veit heldur ekki hvers virði flibbalinappurinn hans er, fyr en hann hefir týnt honum. Það, i sem liorfið er úr tilverunni talar með raust, sem oft er sterkari en áður það talar í hjörtum og heil- um þeirra, sem eflir lifa. Hinn dauði talar með tungum liinna lifandi. Þessvegna verður tal hinna lifandi öðruvísi en áður. Sjóndeildarliring- ur þeirra víðari og lífsskoðun þeirra frjórri, því að tveir hugir renna saman, tveggja vilji verður eitt og tvö öfl, sem áður voru andstæð, stefna í sömu átt. Þessvegna fær sá lifandi sitt fram. Það er sagt um kristindóminn, að hann eigi útbreiðslu sína siðalær- dóminum að þakka. Önnur trúar- brögð eiga líka siðalærdóm, göfug- an og hreinan. En kristindómurinn hefir það umfram, að í honum er máltur orðanna, sem Kristur talaði frá krossinum, sem liann dó á. Undirbiíninpr Alþi ngishátiðarInnar. Á Þingvöllum er nú unnið kappsamlega að undirbúningi Al- þ ingis hútíðar iiuiar. Hefir Einar Einars- ton byggingameistari framkvæmdir allra smíða þar egstra, og og eru mannvirki, þau, sem hútíðar- nefndin liefir á- kveðið að lúta gera langt komin. Valhöll hefir verið máluð og aukið við hana tjald- búð einiii mikilli, sem verður í sam- bandi við sal þann, sem eigandinn l jet gera í fyrra. Geta matast þarna um 550 manns og verða þar hin opinberu veisluhöld hátíðar- innar. í Almannagjá hefir verið reistur pallur til þinghalds- ins, við Lögbcrg, en skamt frá er söng- pallur, neðst í gjár- barminum. 1 efri gjánni hefir verið •” --------------------. —— reistur ræðustóll, skamt fyrir inn- dans. Fjöldi náðhúsa hefir verið an Öxará; þar hefst hátiðin 26. júní bygður hjer og lwar um vellina. Inni á Leirum er tjaldborgin að rísa upp, hafa verið lagðar vatnsæðar um alt svæðið og verða þar vatnskranar með 70 metra millibili. I nýja bæn- um á Þingv. verður bústaður norska og sænska ríkiserfingjans, konungur býr i konungshúsinu, sem nú hefir verið flutt vestur fyrir Valhöll, er- lendu boðsgestirnir verða í Valhöll en þingmenn, útlendir og innlendir í tjöldum á Þingvallatúni. — Á efstu myndinni sjest prjedikunarstóllinn í Almannagjá, en þær neðri sýna Val- höll með tjaldbúðinni og Einar Ein- arsson byggingameistara. Magnús Sigurðsson bankastjóri verður fimtugur ík. þ. m. Hertogafrúin af York, sem gift er næstelsta syni Bretakonungs hefir til- kynt, að liún muni ekki koma fram opinberlega fram eftir sumrinu og er þetta skýrt þannig, að hún eigi barn í vonum. Eiga þau lijónin eina dóttur, þriggja ára gamla og ef þeim fæðist sonur nú, er ekkert óliklegt að hann verði einhverntíma Bretakonungur, því að krónprinsinn er ógiftur og barnlaus, en hertoginn af York og erf- ingjar hans standa næstir lionum til erfða. með stuttri guðsþjónustugerð og stigur biskupinn í stólinn. Brú hef- ir verið gerð yfir ána, rjett fyrir neðan fossinn, en niðri á völlun- um er ný brú, 30 metra breið, og liggur leiðin um hana, þegar geng- ið verður frá guðsþjónustunni til Lögbergs. Þriðja brúin hefir verið gerð á ána nokkru neðar. Á völl- unum, þar sem Valliöll stóð áðnr verður símastöð, póstafgreiðsla, lög- reglustöð, lœknir o. s. frv. en skamt þar frá pallur einn mikill, 25x50 metrar, fyrir iþróttasýningar og f

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.