Fálkinn - 07.06.1930, Page 11
F A L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Útivinna.
Hvaða drengur eða stúlka sem er,
getur eignast dálitla garðholu. Það
gerir ekkert til þó hún sje litil, þess
betra er að hirða um hana. Þvi meiri
vinna, sem eytt er til garðyrkjunnar,
þeim mun meira gefur garðurinn af
sjer.
Það, sem þið verðið fyrst og fremst
að hugsa um, er að girða af land
ykkar. Bæði til þess að þið vitið hve
langt jarðir ykkar ná og eins til þess,
að ekki verði á þær ráðist af spell-
virkjum gróðursins, svo sem hænsn-
um, hundum og öðrum skaðræðis-
gripum.
Girðingin verður að vera falleg og
má ekki kosta neitt. Hvað segurðu
u mað fljetta hana úr tágum eins og
sýnt er á myndinni. Ef ekki eru tág-
ar í grendinni verður auðvitað að
hlaða hana úr grjóti jafna og fallega.
(a) Staurarnir eru settir niður með
meters millibili. Greinarnar eru
fljettaðar milli þeirra og stálþræði
vafið um staðinn þar sem þær mæt-
ast. Hlið þarf að vera á girðingunni,
það er heldur ekki erfitt að húa til.
Hliðið er gjört úr 5 til 6 sm. hreið-
um borðum, sem neglt er á tvær
þverslár. Til styrktar er negldur á
liurðina þverlisti og til prýðis er sag-
að af borðunum að ofan. Á þennan
hátt geturðu gert sterkt og rambyggi-
legt lilið, sem getur varað i tiu ár og
lengur ef þú sjerð um að mála það
nógu oft.
Þú stingur upp garðinn með skóflu.
Best er að fylgja vissum reglum:
1. Grafðu góðan skurð fyrir arfa og
rusl.
2. Stingtu rekunni langt niður, en
mundu að taka ekki of mikið á
hana i einu.
4. Molaðu jafnharðan stærstu mold-
arhnausana.
Það er mjög þýðingarmikið atriði
að stungið sje vel upp, og má ekki
lcasta að því höndujnun, það er nefni-
lega gert til þess að losa moldina fyr-
ir rætur jurtanna.
Þegar þú ert búin að grafa svo sem
50 sm. verður að fara yfir moldina
með hrifu eins langt niður og þú get-
ur og raka hurtu grjót og illgresi og
er því öllu fleyt í skurðinn.
Þegar þú ert búinn að fara svona
yfir moldina, á hún að vera eins fín
og púðursykur í tíu sm. dýpi. >*t.
Þessu næst ferðu að skipa niður í '
garðinum. Þú notar snærisspotta til Á
þess að mæla fyrir götunum með.ý|
Efsta moldarlaginu er kastað út yfir jvT
heðin og jafnað með hrífu. Á gang-
Kringlótt og sporöskjulöguð beð.
ana stráirðu ösku, sandi eða möl.
Á myndinni sjerðu hvernig þú get-
ur búið út kringlótt (x) og spor-
öskjulagað beð (z). Hafðu gangana
fóa og mjóa svo ekki fari of mikið af
moldinni til einskis.
Hvað ætlarðu að rækta í garðinum
þínum? Því verðurðu sjálfur að skera
úr, en jeg ætla að gefa þjer nokkur
góð ráð, og þau eru að gá að því að
rælda ekki eða sá of þjett.
Á fræpokunum stendur oftast nær
fyrirsögn um live þjett má sá hverri
tegund fyrir sig. En þú verður líka
að gæta þess að sá ekki of djúpt, gert
er ráð fyrir að fræið, sje þakið jarð-
lagi, sem ekki er þykkara en fræið
sjálft.
Gæta verður hinnar mestu ná-
kvæmni með gróðursetninguna. Fyrst
er borað fyrir holu, verður liú nað
vera svo djúp að ræturnar gangi bein-
ar niður í það en brettist ekki upp á
SLÁTItRFJELAG SDBItRLAMDS
RETHJAVIK
SÍMNEFNI: SLÁTURFJELAG
SÍMI: 249 (3 LÍNUR)
Það er skemtiieg tilviljun, að á 10 alda afmæli Al-
þingis íslendinga, skuli nðursuðustarfsemi vor eiga 10 ára
afmæli. Alt, sem landsmenn losna við að sækja til annara
landa, er spor i áttina til aukins sjálfstæðis og velmeg-
unar, — og sú 10 ára reynsla, sem fengin er fyrir gæðum
niðursuðuvara vorra, er næg trygging fyrir því, að ekki
þurfi að flytja liingað frá útlöndum, eftirgreindar
tegundir:
Kindakjöt
Kjötkál (hvítkál og kjöt)
Kæfu
Bayjarabjúgu (Wínarpylsur)
Fiskbollur
Lax
Fáið þessar vörur í nesti á Þingvallahátíðina. Það
mun reynast yður best, handhægast og sennilega ódýrast.
Fæst í flestöllum matvöruverslunum.
þær eins og sjest á fýrri myndinni.
(Best er að nota samskonar áhald
og sýnt er á myndinni). Þegar búið er
að stinga plöntunni niður sóparðu
moldina að lienni með graftraráhald-
inu og þrýstir moldinni yfir ræturn-
ar. Gætlu þess að hjarlablöðin lcomi
ekki undir moldina; þá rotna þau.
Sáðu aldrei fyr en farið er að
hlýna í veðri, þvi annars kemur sán-
ingin ekki að gagni. Mundu að vökva
beðin vel og hreinsa arfann jafnóðum
og hann kemur upp.
Og svo óska jeg að vel megi vaxa
og þroskast í garðinum þínum.
■iiiimfiiiBiiiiiwiiniiiiiiiaiiim
■i M
™ Líftryggið yður i stærsta
líftryggingarfjelagi á
Norðurlöndum:
Stokkhólmi
Við úrslok 1928 líftryggingar I
í gildi fyrir
yfir kr. 680,900,000.
5 Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu 5
endurgreitt
kr. 3,925,700,23,
! en lilutliafar aðeins kr. 30,000 !
og fá aldrei meira.
S Aðalumboðsm. fyrir ísland:
■ A. V. Tulinius, Simi 254. 5
niiiiiiiiiiiiiiiwimiiiiiiiiimfi
VINDLAR:
■ Danska vindilinn PHÖNIX
þekkja allir reykingamenn.
S Gleymið ekki Cervantes, Amistad,
D Perfeccion o. fl. vindlategundum.
Hefir í heildsölu
y Sigurgeir Einarsson
Reykjavík — Sími 205.
Matar
Kaffi
Te /X i ti -m
Súkkulaði Sfpl
Ávaxta
Reyk
Þvotta
Úrvalið mest. Verðið lægst.
V e r s 1 u n
Jóns Þórðarsonar.
Fálkillll fæst eftirleiðis keyptur Best aö auglýsa
í tóbakssölunni i Hótel Borg. t Fálkanum