Fálkinn


Fálkinn - 07.06.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 07.06.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. Adam- —x— son. 98 <2& 1 Jeg hringdi til prófessorsins,. kunningja míns og spurði, hvort jeg hefði gleymt regnhlifinni minni hjá honum. — Er það þessi hjerna svar- ar hann. Hvað er jafnvel sjálfur Adamson axlabandalaus. jlÉliIiliÍill — Æ, ntí gleymdi jeg byssunni niðri. fíara að kvikindið skjóti okk- ur ekki. — Eins og þjer sjáið á mjer, þá er mjer fyllilega treystandi til að gera vandaðar pylsur. Jeg veit hvað það er. Þessi mynd er af ömmu minni um tvítugt. Er það satt. Var hún orðin amma svo snemma? IJann hefir orðið svona feitur á eintómum niðursoðnum mat. Dorðar hann ekki annað? Jú, en hann selur ekki annað.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.