Fálkinn - 07.06.1930, Page 13
F A L K I N N
13
ÍÍÍMMÍÍÍll'
iSr Bézti eiginleiki ^
h FLIK=FLAKS
• er, að það bleikir þvottinn
við suðuna, án þess að Xa
skemma hann á nokk- ÍM
urn hátt I m
^ Ábyrgzt, að laustlV
sé við klór.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARiN.
Tækifærisöiafir!
Naglaáhöld, Burstasett,
Ilmvalnssprautur, Ilm-
vötn, Crem, Andlits-
duft, Perluhálsfestar,
Armbönd, Hringir,
Eyrnalokkar, 1 ömu-
töskur og Veski í stóru
úrvali, Samkvæmistösk-
ur, Blómsturpottar, kop-
ar og látún.
Ódýrast í bænum.
Versl. Goðafoss
Laugavefí 5. Sími 436.
imiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiii
Fálkinn tæst eftirleiðis keyptur
í tóbakssölunni i Hótel Boro.
iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiui
Hiljónamæringurinn
á Hornslröndum.
Eítir Guy Boothby.
Hann kom beina lcið frá ekkjunni, sem var
úrvinda af sorg. Hafði liann lofað henni að
vera kominn aftur innan stundar með lyfin
lianda barninu. Gabriel var daufgerður mað-
ur og ckkert mikilmenni, en inst með sjálf-
um sjer liafði hann þó meðvitund um það,
að líf litla leikfjelaga lians væri undir lion-
um einum komið. Þessvegna yrði liann livað
sem það kostaði að reyna að útvega því lyf-
in, sem líf þess valt á, og koma þeim heim i
kofann eins fljótt og auðið væri. Það var því
ekkert undarlegt, þó hann væri ekki í skapi
til þess að taka þátt í gamni manna þarna i
gistihúsinu.
Þegar inn i drykkjustofuna kom gelck
skipstjórinn á San Franciseo skonnortunni
til lians, rjetti lionum hendina og spurði
liann með sýnilegri alvörugefni hvernig
lionum liði og hvað á dagana hefði drifið
síðan þeir sáust síðast. Gahríel svaraði mjög
dræmt, aldrei þessu vant. Hann var of á-
hyggjufullur og hugur hans var of bundinn
við litlu stúlkuna, sem lá fyrir dauðanum i
kofanum úti á milli runnanna lil þess að
hann gæti tekið undir með sama gaspri og
hann var vanur.
Þegar liann var orðinn laus við skipstjór-
ann gekk hann að drykkjarborðinu þar sem
vertinn stóð og lielti i glös gesta sinna. Auk
þess sem veitingamaðurinn var aðal gest-
gjafinn á eynni var hann einnig verslunar-
stjóri og póstmeistari þcirra eyjarskeggja,
og hjá honum fjekk Gabríel hrjef þau, sem
til hans slæddust endrum og eins.
í þetta sinn varð hann fyrir vonbrigðum,
til hans var ekkert brjef. En það var eftir-
tektarvert, að þegar vertinn liafði leyst úr
spurningu hans, snjeri hann sjer aftur að
hyllunum og virtist vera að athuga flöskur
þær sem prýddu skápa lians. Ef til vill liefir
hann verið að breyta um svip áður en liann
ávarpaði gestinn aftur, að minsta kosli var
liann eins kæruleysislegur og alvarlegur eins
og ekkert liefði í skorist þegar liann snjeri
sjer við og mælti:
„En vel á minst, Gabríel“, hann dró tapp-
ann úr gríðarstórri bjórflösku, það var
hjerna rjett áðan maður frá ’Frisco, sem var
að spyrja eftir þjer. Hann kom með skút-
unni í dag og sagðist eiga áríðandi erindi
við þig, sem hann þyrfti að ljúka af fyrir
kvcldið. Jeg veit ekki livar liann er niður-
kominn sem stendur, en jeg býst við að
Block skipstjóri, sem þarna situr geti gefið
þjer einhverjar upplýsingar um það“.
Það var auðsjeð að orð lians höfðu tilætl-
uð áhrif, Gabríel náfölnaði og greip um
borðröndina fyrir framan sig.
„Einhver, sem vill finna mig?“ mælti
liann liægt, siðan þagði hann um stund og
bælti síðan við, eins og við sjálfan sig:
„Jæja, jeg geri ráð fyrir að loksins sje nú að
því komið, og eins og nú standa sakir er jeg
eiginlega ánægður yfir að það skyldi ekki
ske fyrri. Ef það liefði komið fyrir fyr, væri
jeg allur á hak og burt hjeðan fyrir löngu,
og þá liefði enginn verið lil þess að hugsa
um Iletty litlu. Hamingjunni sje lof, að nú
þarf hana ekki að skorta neitt lengur. Jeg
fer með liana með mjer og tek mömmu
hennar með líka og nún skal fá bestu læknis-
lijálp, sem til er í öllum Ríkjunum. Það veit
trúa mín að þetta er sú mesta liepni, scm
fyrir mig gat komið, og að það einmitt skyldi
ske í kvcld.
Hann rankaði við sjcr aftur og snjeri sjer
að gestgjafannm: „Þjer megið ekki halda að
jeg sje nein kveifa“, sagði hann, „en það er
lítil stúlka, sem þykir csköp vænt um mig,
það er telpan liennar Gubbin, þjer vitið —
læknirinn segir að ef hún fái ekki þetta sem
lijer stendur, í kveld (hann dró lista upp úr
vasa sínum og lagði hann á drykkjarborðið)
þá muni hún ekki lifa af næstu tuttugu og
fjóra tímana. Þjer vitið, jeg hefi oft sagt yð-
ur það áður, að jeg er sonur Dollmanns
miljónamærings í Chicago borg. Nú lítur út
fyrir að liann sje dauður frá öllu gulli sinu
og þá er jeg, eftir því sem jeg frekast veit,
upp á einar fimtíu miljónir dollara, og ef
peningar eru þess megnugir, þá skal þessu
barni verða bjargað“.
Tilfinningarnar virtust ætla að bera hann
ofurliði, hann greip í hornið á trefildrusl-
unni, sem hann bar um hálsinn og brá því
upp að augum sjer. Aumkunarverðari mann-
persónu var varla hægt að hugsa sjer. Það
var greinilegt að orð hans höfðu haft tölu-
verð áhrif á gestgjafann. hann muldraði
eitthvað fyrir munni sjer og snjeri sjer und-
an. Ef einhver hefði verið svo heyrnarnæm-
ur að heyra livað hann tautaði myndi það
liafa verið á þessa leið: „Ef jeg hefði bara
vilað þetta áður, þá veit fj.....sjálfur, að
jeg hefði ckki viljað hafa neitt með það að
gera. Þetta er bölvuð andstygð, já það er
það“.
Ilvað hann hefði sagt meira er ekki gott
að vita, því í sama bili var liurðinni að
fremri svölunu lirundið upp og inn gekk
ókunnur maður. Það var bersýnilegt að hann
var ekki einn af eyjarskeggjum. Þvi þrátt
fyrir hið heita kveldloft var hann dökk-
klæddur frá hvirfli til ilja, hann var í dökkri
yfirhöfn og bar svartan pípuhatt á höfði.
Hann var með mikið svart skegg og stór
dökk gleraugu, hann liafði svarta lianska og
enda þótt ekki hefði komið dropi úr lofti i
meira en tvo mánuði hjelt liann á kolsvartri
regnhlíf í hægri licndi.
Hann ávarpaði gestgjafann, sem var nú
önnum kafinn við að liella upp öli fyrir stór-
an lióp manna, — Það virtist vera þarna