Fálkinn


Fálkinn - 25.07.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 25.07.1931, Blaðsíða 1
<■ FRÁ ÍTALÍU. Fegurð Ítalíu er við brugðið, en þjóðarhættir og venjur þar í landi, einkum til sveitanna, vekjá eigi síður athygli gesta, sem þar ber að garði. Það er sagt um myndhöggvara, sem kom til Ítalíu til þess að skoða hinar fornu höggmyndir frá stór- veldistima Rómverja, að hann hafi orðið svo gagntekinn af ítölsku bændafólki og siðum þess að hann hafi lagt höggmyndalist- ina á hilluna en farið í stað þess að máta myndir af ítölsku sveitafólki. Myndin hjer að ofan er af svonefndri jarðarberjarhátíð í Ílalíu. Þegar fyrstu jarðarberin eru tínd eru börn send með þau til sóknarprestsins til þess að hann leggi blessun sina yfir upp- skeruna, og sýnir myndin þessa athöfn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.