Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.11.1931, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. Pósthússt. 2 i Reykjavik í Símar 542, 254 og 3M(iramkv.stJ.) ;• Alislenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje óreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjó nœsta umboðsmanni. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skin- andi fallegar. HraSvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. MÁLARAVOBUR & VEGGFÓÐUR Landsins besta úrval. B R Y N J A Reykjavík ■ V I K U R I T 1 Ð \ m ■ ■ kemur út einu sinni í viku l 32 bls. i senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunbl. — Simi 500. S 21 h e f t i útkomin. NY TEGUND Yms dýr ern notufí VEÐriLAUPA. til veðhlaupa. Lengi ------------ vel voru hestarnir einu veðhlaupadýrin, á einstaka stafí i aiistiirlönýum hafa menn lát- ifí kýr þreijta vefíhluup og á sífíustn átrum ern hiindavefíhlaup farin afí tíðkast á ýmstim frœgum skemti- stöðnm stórborganna. En nýjasta tegund veðhlanpa er sii, sem mgnd- in hjer að ofan sýnir. Mgiulin er frá baðstaðmim Formosa, fíea.ch í Kaliforníu og sýnir ungcfr megjar vera að biða eftir skotinu, sem gef- ifí er til merkis nm, afí grísir þeirra skuli laka til fótanna. Grisaveðhlaup- in hafn veriö i miktum metiini í Ameriku i sumar. Hvað skgldi koma nœst? EFTIRSÓKNAR- í Honan í Kina, VERÐIR mesta ræningja- EIGINMENN. bælinu i þessu --------------- mikla ræningja- landi eru bófarnir, sem stjórna ræn- ingjaflokkunum mest eftirsóttir allra manna, af ungu súlkunum. Allar ung- ar stúlkur þar um slóðir dreymir um, að einhver af ósvífnustu og illræmd- ustu foringjunum komi til þeirra á biðilsbuxunum og það er enginn vafi á, að svarið verður innilegt já. Ein af iðjugreinum ræningjanna er sú að ræna ungu kvenfólki og það er iniklu öruggara um sig, þegar það er undir handleiðslu annara ræningja, en heima hjá farlama föður og móður. Konu ræningjafor- ingja á altaf að vera óhætt. En það er lika annað sem lokkar. A síðari árum hefir það sem sje hvað eftir annað borið við, að ræn- ingjaforingjarnir, sem stjórnarher- inn liefir tekið höndum, hafa verið látnir lausir og i stað hegningar ver- ið boðin herforingjastaða í stjórnar- hernum. Og má það heita regla, að því óvsífnari, sem ræninginn hefir verið, því hærri staða er honum boðin. En ærlegir bændur og smá- kaupmenn eiga enga framtíð fyrir höndum og einskis von annars en þess, að vera rændir og smáðir og jafnvel drepnir af ræningjunum. Og svo koma stjórnarerindrekarnir og heiinta það i skatta, sem ræn- ingjarnir liafa skilið eftir. Ræningjaforingjarnir fara mjög vel ineð unga kvenfólkið, sem þeir ræna '— ef þeim finst það laglegt, og þær lifa í vellystingum og láta dekra fyrir sjer. Stundum láta þeir þær lausar aftur fyrir ákveðið gjald, sem miðað er við efnahag einstaklinganna og fríðleik konunn- ar, en ef gjaldið er ekki greitt, þá giftast þeir stúlkunni. Og það er sagt, að stúlkurnar geri stundum feðrum sínum boð, að greiða ekki gjaldið fyrir nokkurn mun. Þeim er það varla láandi, greyunum! SINN AF Síðasla uppátæki kven- HVERJU fólksins í París er það, TAGI að ganga með hanska sinn af hvorum lit, t. d. hvítan á annari hendi en svartan á hinni, grænan á annari hendi og brúnan á hinni eða þvíumlíkt. Varla getur þetta verið fallegt, en það er hentugt. Týnist hanski nægir manni að kaupa einn i staðinn, en áður nægðu ekki minna en tveir. — Iikki höfum við rekið okkur á þessa tísku hjer í Reykjavík ennþá, en húíi er farin að sjást í Kaupmannahöfn, svo að varla líður á löngu þangað til hún kemur hingað. ----x—-- í New York gekk nýlega ung stúlka, sem á um tíu miljónir doll- ara, að eiga ungan bláfátækan skrif- stofumann. Hún heitir Fredericia Fy. Um daginn varð liún myndug og krafðist þegar umráða rjettar yf- ir auðnum. Síðan giftist hún pilt- inum. Brúðkaupsfagnaðurinn kost- Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. í „Sirius“ súkkulaði og kakó- “ duft nota allir sem vit hafa á. jí 1 Gætið vörumerkisins. K=HC3»OC3*CD4<=5 C3*C3fC=>K=HC=)K: aði hana mörg þúsund dollara og svo fóru uiigu hjónin í brúðkaups- ferð til ítalíu. Pálkinn er viðlesnasta blaðiö. er besta heimilisblaðið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.