Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1932, Blaðsíða 15

Fálkinn - 03.09.1932, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 { Ný verðlaun ■ til viðskiftavina okkar. Eins og í ágústniánuði verða eiiinig allan sept- embermánuð látnir tölusettir | VERÐLAUNAMIÐAR í lÁ kíló Bláröndóttu kaffipokana með rauða ■ bandinu. September-miöarnir eru GRÆNIR aö lit. Dregið yerður um þessi verðlaun, 10. október næstkomandi, á skrifstofu lögmanns og verða númer |>au er út verða dregin auglýst í dagblaði í Reykjavík. Verðlaunin eru þessi: 1 — kr. 300.00 1---100.00 1 50.00 2 --25.00 ” 50----------------10.00 50---5.00 AlliugiÖ að glata ekki gulu verlaunamiðunum, sem gefnir voru út í ágúst, fyr en sjeð verður hverjir hljóta ágúst verðlaunin, en um þau verð- ur dregið 10. september. Byrjið liið .fyrsta að sal'na GRÆNU VERÐLAUNAMIÐUNUM. i Kaffibrensla \ O. JOHNSON & KAABER LÍFSTYKKJABÚÐIN ||| Hafnarstræti 11.Sími 1473. Eina sjerverslun á landinu í þeirri grein. Framleiðir vönduð lífstykki, sokkabanda- belti, mjaðmabelti, sjúkrabelti ýmiskonar, brjósthöld, korselet, konulífstykki og fleira. Lægst verð! - Vönduð vinna! Send gegn póstkröfu um land alt. Sendið nákvæmt mál og tilnefnið verðið. Munuð þjer þá með fyrstu ferð fá gott, ódýrt og vandað Iffstykki. - Allar viðgerðir og breytingar fljótt og vel af hendi leystar. LÍFSTYKKJABÚÐIN Hafnarstræti 11. Pósthólf 154. M-LTS 2 10-50 IC LKVER BROTHRRS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLANP ÍSLENSKA RÚGMJÖLIÐ er betra til slátur- og brauðgerðar en nokk- urt erlent rúgrnjöl. Auk þess er það ó- dýrara nú en nokk- urt erlent mjöl. . . . Notið íslenska rúgmjölið eingöngu til slátur- gerðar, og ■ biðjið bakarana um brauð úr ís- lenska rugmjölinu. MJÓLKURFJELAG REYKJAVÍKUR UEILDSALA. SMÁSALA. KORNMYLLA.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.