Fálkinn - 14.10.1933, Blaðsíða 13
F Á L K 1 N N
13
Tilkynning
frá aðalumboði THULE
til hinna trygðu.
Ársskýrsla Triulc fyrir siöastliíS-
ið ár er komin.
Verður hún afhenl á skrifslofu
aSalumboSsins, eigi að eins |)eim
IrygSu, lieldur og hvérjum öðr-
nm, er þess óskar.
Skýrslan er aS vanda mjög ná-
kvæm, 33 síður að stærð, og inni-
heldur mjög mörg stórmerk atriði
og skal hjer drepið á örfá þeirra.
Nýtryggingar félagsins á árinu
liafa, þrátl fyrir kreppuna, orðið
meiri en árið þar á undan, eða
kr. 54.213.323. Um þennan vöxt
segir i skýrslunni: „Það er engum
efa undirorpið, að aðalástæðan til
þessarar merku sóknar a svo erfið-
um krepputímum, ér ávöxtur trausts
þess, sem Thule alveg sérstaklega
er aðnjótandi sein sparifjárstofnun
almennings á þessum alvörutímum“.
Þá er bent á það (í sambandi
við bónus félagsins), að trygging-
arnar gefi af sjer hreina vexti, einn-
ig þegar þær útborgist fyrst við
enda tryggingartimabilsins, er hinn
tryggði hehlur lífi og heilsu allan
tryggingartímann.
Þá er þess getið að rúmlega
fimti hver maður, sem hafi trygt
sig á árinu í Thule, hafi áður at!
tryggingu í fjelaginu og sje það svo
inkill hluti, að það beri sjerstak-
lega skýran vitnisburð trausts l)ess,
sem féíagið nýtur.
Skýrl er frá því, sem jafnan er
getið i auglýsingum félagsins, að
Thule sje stærsta lifsábyrgðarfjelag
Norðurlanda, en þar með er það
stærsta lífsábyrgðarfjelagið, sem á
íslandi starfar, því að öll fjelögin
hjer á landi eru Norðurlandafjelög.
Um það atriði er, í sambandi
við tryggingarstarfsemina á árinu,
sagt frá því, að tryggingarupphæð
Ijelagsins nemi í árslok kr. 759.505.
S57, efia rúmum 200 milljárwm
meira en lijá jnn Norðnrhmdafjelagi
hjer, sem næst Thule gengixr a<)
stærói. I>á segir i skgrslniini (bls.
10) nm þetta. alriffi: ,,þ. e. gfir
miljaröur króna. Meff þessari trygg-
ingarupphœö, sem jafnvel mæld á
Evrópumælikvar&a er mjög mikil,
skipar Thule þannig, aff cigi verff-
ur um deilt, sætiö sem stærsla lifs-
ábgrgffarfjelag Noröurlanda („Nor-
dens största Lifförsakringsbolag").
Þá er skýrt frá því, að af á-
góða fjelagsiiis hafi, eins og ákveð-
ið er, verið greitt hluthöfunum, sem
hámarksupphæð, kr. 30 þús., en öll-
um ágóðanum að þeirri upphæð
frádreginni varið í bónus lil hinna
Irygðu og nam sú upphæð kr.
4.901.905.94, en það . er sem næst
99,'i af hundraffi af ágóöanum, sem
hinir irgggðu þannig fá.
í bókinni eru töflur og línuril
er sýna þessa samanburði og marga
fleiri.
Að endingu er þess getið, að
Thule eigi meiri hluta hlutafjár
í brunatryggingarfjclaginu ,,Norr-
land“, alt hlu'.afjeð í brunalrygg-
ingarfjelaginu ,,Victoria“ og meiri
hluta hlutafjár i bruna- og slysa-
tryggingarfjelaginu „Skandinavien“,
alt stór fjelög. Með þessari miklu
þátttöku í brunatryggingarstarfsem-
inni hefir Thule m. a. enn bætt
aðstöðu sína til viðskifta, og er
þessa getið hjer, enda þótt bruna-
tryggingastarfsemin sje vitanlega án
áhrifa á upphæðir þær, sem Thule
hefir i líftryggingu, enda eru þær
svo sem sjálfsagl er eigi taldar með
i þessum % miljarð líftryggingar-
upphæðar Thule.
Okkur er óblandin ánægja að
skýra hinum trygðu frá hinum si-
felt. áframhaldandi góða árangri
af starfsemi fjelagsins. Thule hefir
enn bæll við sig einu ári, sigur-
sælu lyrir sjálft sig og farsælu fyr-
ir tryggjendurna, þvi að öndvegis-
sæti það, er Thule skipar, er fgrst
og fremst þvi aff þakka, aff ágóði
Tlwle er ágóði hinna trggffu.
Reykjavík 22. sept. 1933.
Carl D. Tulinius & Co.
A.V. Vegna þess að nokkrar linur
höfðu ruglast í grein þessari
í síðasta blaði, er hún endurprenl-
uð hjer i rjettri inynd.
SjáiS hvaS
hin yndislega
RENÉE ADORÉE
segtr :
...... Að lialda við æskuútliti s’ i
cr mest undir því komið að rækja
vcl hörúnd sitt. Þessvcgna notmn
viö Lux Handsápuna, Þessi hvíta
ilmandi s-ipa, heldur hörundinu sljettu
og silki-mjúku."
HANDSAPAN
Fegur
ÐARMEÐAL
FILM-
STJARNANNA
L'mmliyggjan fyrir hörundinu,
er pað fyrsta, sem leikkonan
hefir í liuga, til )>es; að viðhalda
fegurð sínni, því hiö næma auga
ljósmyndavjelarinnar sjer og
stækkar hverja inir.i'éílu. Þess-
vegna nota þær l.ux Handsá-
puna. HiS ilmandi lööur hennar
heldur Idrundinn mjúku og
fögru. Því ekki aö taka j>ær lil
fyrirmynd.ar og nota
einnig þessa úrvals
sápu ?
L£VER BROTHIIRS LlMITF.O, PORT SUSUGHT, l.N'GLAND
232-50 IC
* Allt með íslenskuiii skipuiu! *
ORÆNATOBGSNORÐIÐ.
Skáldsaga
eftir
HERBERT ADAMS.
ttnni. Hún leit niður fyri.r sig og hlustaði
eða virtist hlusta á ræðuna úr fjarska. Vesa-
lings frænka, sem var svo góð í sjer, en
allir inisskiidu! Öðruvísi liefði ævi hennar
getað orðið, hef.ði nefið á henni verið öðru-
vísi i laginu! Beslu nefin eru þau, seni
ekki sjást þau, sem falla svo vel við-
andlitið, að enginn tekur eftir þeim.
En nef, sem er of stórt, of hvast, snúið
eða ttndið, eða of litskrúðugt, sjest undir
cins og verður tii þess, að sá, sem sjer,
inyndar sjer slrax sjerstaka skoðun uin
iniiræti eigandans og sú skoðun er oft
og tiðum alrörig. Og nef Angelu t'rænku
var hennar ógæfa. liefði það setið á sterk-
legn andliti stjörnmálamanns eða lögvitr-
ings, liefði |)að vakið virðingn og jafnvel
ótta. En við veika munninn og litlu hök-
una lienriar Angelu frænku, var þetta stóra
nef fráfælandi. Það gaf í skyn, að hún væri
afskiftasöm, og hversu vel innrætt. sem
Angela frænka var, var nefið nóg til þess,
að enginn vildi gera liana að trúnaðarmanni
sinum. Nefið fældi fólk frá henni, alveg cdns
og ]>að áður fvrr liafði fælt frá henni hugs-
anlega iiiðla, sem svo höfðu beðið systra
hennar, sem annars voru ekki líkl því eins
eigulegar og hún. En nú var Angela frænka
komin á heimili mágs sins og reyndi nú
að ganga móðurlausri systurdótlur sinni'
í móður stað.
Og svo Joan var hún að hlusla, eða
var hún að hugsa? Hún lá afturábak í
lágum liæg'indastól, með héndurnar fyrir
aftan linakka og liorfði upp i loftið. Fæl-
urnir voru kæruleysislega víxllagðir og
fallegu silkisokkarnir sánst næstum upp að
hnje. Klippta hárið för vel við andlitið og
vfirlitur hennar var fallegur. Hakan bar
vott um viljafestu og eins nefið, og augun
virtust skifta litum eftir skaplirigðum henn-
ar.
Ræðan hjell enn áfram dálitla stund.
Þá lieyrðist rödd úr dyrunum:
Ilæ, 'Wedderburn, ertu ennþá að hiðjasl
fyrir með útvarpimi. .1 á, það gerir alveg
enda á öllum kirkjugöngum, héldurðu ekki?
Sælar, ttngfrú Marsden! Sæl, Joan!
Þetta var nágranni þeirra, Raeton liers-
höfðingi, sem hafði rekið inn liöfuðið, eins
og hann var oft vanur að gera, til að hitta
gamla kunningja sinn.
Kirkjurnar bíða ekkert tjón ef al-
menningur hlustar á prjédikun eins og
þt'ssa, svaráði W.edderburn. Þú hefðir
átt að koma fyrr'. Útvarpið hjálpar manni
til að skilja ýmislegt. Bænir, til dæmis. Að-
ur hefðum við átl bágt með að skilja hvern-
ig bæhir þúsuhdanna gætu náð eyra hins
almáttuga. Nú heyrist rödd eins manns til
])úsunda um géiminn. Þetta er ekkert ann-
að en kraftaverkið í annari mynd.
Þetta er vist alveg rjett bjá þjer. En
livað mig snertir, sjer konan min um kirkju-
göngurnar fyrir okkur hæði.
Hefir liún verið í kirkju í dag? spurði
Angela frænka.
Nei, ekki beinlínis, svaraði hershöfð-
inginn og skríkti. Hún fór að hlusta á
(rahriel Jowlett halda ræðu. Hánn liefir
alveg sjerslök trúarhrögð.
Og hver eru ])an ?
Jcg veit ekki. Þau eru sjálfsagt fvrir
ofan minn skilning. Konan min er afskap-
iega lortryggin ef jeg segi henní eitthvað.
en gleypir alt hrátt, sem svoleiðis fólk seg-
ii henni. Og Jowlett þessi héldur því frain,
að ekkert sje eins og sýnist. Efnið sje ó-
efniskent, sálin sje krafturinn, sannleikur-
inn ótakmarkaður. Guðspeki, ándatrú o'g
alt þessháttar sje altsaman satt í sjálfu sjer
en ekki nema hrot af „stóra sannleikanum".