Fálkinn


Fálkinn - 02.12.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 02.12.1933, Blaðsíða 10
! 0 F Á L K I N N S k r í 11 u r. Adamson 259 Adamson reynir gamalt bragð. . .— Þjónn, viljið þjer fœra mjer fiösku með vatni? — Gjarnan. Viljið þjer fá sápu og handklæði líka. Fæ jeg kegpla fjóra trúlofunarhringa? Fjóra? Já, jeg œtla í mánaðar sumarfrí austur að Laugarvatni. — Lamdir þú líka köttinn, frœnka — Nei, jeg refsaði honum með því að taka af honum Ijósbláa háts- bundið. — IJafið þjr engin óþægindi af að vera svona feitur? — Jú, til dœmis spurningarnar yðar. Jeg gaf litlum dreng, sem eng- an pabba á, rugguhestinn þinn. — Hversvegna gafstu honum ekki heldur hann pabba? —• Jeg verð að þakka henni mömmu þinni vel fyrir körfnna með þessum tíu fallegu eplum. —Stæði þjer ekki á sama þó þú þakkaðir fyrir tólf. Þegar átti að berja buxurnar læknisins. Það er leiðinlegt að hann Al- fred skuli ekki skrifa svolítið greini legar. Nú get jeg ómögulega sjeð hvort hann sendir mjer 1000 eða 10000 kossa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.