Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1935, Side 6

Fálkinn - 15.06.1935, Side 6
Lyddan. Herncrs sal í liáli'dinmui hér- bergimi úti við opinn glngg- an og starði út yfir London. Var þjett úðarigning úti og trjen vorn blaðlaus og skuggalég. I>etta var ekla haustkvöld og alt var grátt og ömurlegt. Jafn- vel ómurinn af glaumlífi næt- urinnar var ekki ósvipaður harmljóðum. Það var eins og öll gleði hefði orðið landflótta af jörðinni. Að minsta kosti fansl Berners það. Lífið var orð- ið lionum einskis virði nú. Hann lieygði sig fram og hrollur fór um hann, þegar enni hans snerti kaldan glugga- póstinn. Hann var forviða á |)ví sjálfur hvað hann gat ver- ið rólegur og livað slagæðin var jöfn. Örvæntingarástand hans mundi verða honum ljós- ara sí.ðar eins og sakir stóðu fanst honum öll tilveran á i ingulreið. Hann lagði aug'un aftur og rifjaði upp fyrir sjer í liugan- um það sem gerst hafði fyrir rúmum klukkutima. Ilann mundi eftir Iivað bann varð forviða, þegar hún stóð alt i einu andspænis bonum. Óaf- vitandi iial'ði bann fundið, að það hlaul að fara svona þó að það væri í rauninni alveg óskiíjanlegt. Þeim hafði altaf komið svo vel saman. „Öll von er úti“, tautaði lumn. Ilún liafði sagl skilið við hann íyrir fult og alt. Hann sat i leiðslu og endurtók orðin hvað eftir annað, meðan liann var að reyna að beila liuganum til þess að gera sjer ljóst það sem skeð liaf'ði. IJti! Úti! Þetta alt var ennþá óeðli- legra fyrir það, að þau liöfðu bæði verið svo róleg meðan það var að gerast. Það var svo fjarri allri raunveru, að örlög tveggja sálna skyldu vera ákveðin svo umstangslítið. Þau höfðu talað svo rólega og blátt áfram um þetta, eins og þau væru að tala um alveg óviðkomandi mál- efni þau tvö sem höfðu ver- ið livorl öðru alt undir eins frá barnsaldri, l)au tvö sem höfðu lagt drauma sína saman og gerl tramtiðaráætlanirnar í sam- ingu. „Þú veist til hvers jeg er komin“, liaf'ði hún sagt, lágt og hikandi. Hann liafði horfl á hana þegj- andi og kinkað kolli. „Frænku fanst að jeg hefði átt að skrifa, en jeg vildi held- ur tala við þig. Við ætlum í leikhúsið í kvöld, að sjá „Kleo- j)ötru“, og svo notaði jeg tæki- færið til að líta inn til þin um leið“. Þegar hann tók eftir að varir hénnar titruðu og að luin hafði dökka bauga undir augunum. leit bánn af henni. Ef hún hefði vitað hvað hann þráði að laka hana í faðm sjer, þráði að biðja hana fvrirgefningar! „Þ'eir segja, að Cléomenie leiki Kleopötrii snildarlega“, sagði hann til þess að segja eitt- hvað. „Jeg vona að þú skemtir þjer vel“. Hún sneri sjer skáhalt und- an áður en hún hjelt áfram, og hann lók eftir að hún rjetti úr bakinu, undir samkvæmis- kápunni. Veslingurinn. Hún var að reyna að láta liann sjá, að hún sætti sig við örlögin. „Pabbi liefir ekki lmgmynd um að jeg fór hingað“, hjelt liún áfram. „Jeg hefi aldrei sjeð hann reiðast eins voðalega. Hann var staddur i klúbbnum þegar, þegar þegar „Jeg' veil það. Það var ekki nema eðlilegt að hann reiddisl. Mjer þvkir rnjög mikið fyrir því“. Hún færði sig nær. „Jeg liafði vonað að þú hefð- ir eitthvað að segja mjer eitthvað annað en fólk segir. Þess finst mjer jeg hefði mátl vænta af þjer“. „Hvað á jeg að segja?" Ilún liikaði dálítið en sagði svo: „Segðu mjer hversvegna j)ú dióst þig i hlje. Segðu mjer sannleikann". Það var blvgðunartilfinning- in, sem gerði röddina liarða og óþjála er hann svaraði: „Þú veist sannleikann. Þú hefir lieyrl hann hjá öðrum. Jeg dró mig í hlje af því að jeg var hræddur. Mjer fanst mjer ómögulegt að fara i ófrið austur til Indlands. Mjer er ljósl, að jeg hefði aldrei átt að fara i herinn og mjer hefir oft dottið í hug, að það nnindi e.nda svona. Stríð hafa jafnan verið mjer skelfing. Jeg er ekk- erl hr.æddur við að berjast og dauðinn hræðir mig ekki, en það er leyndi dauðinn, sem læð- ist aftan að manni, höndin sem ber á mann vopn án þess að maður vili af tillmgsunin ein um það getur gert mig brjálaðan. Þegar fólk segir að jeg hafi sótt um lausn úr hern- um af ragmcnslui, þá segir það satt. Jeg er lydda það er sálræn þjáning á mjer“. Andvarp liennar var eins og ekki í kyrðinni. „Það getur ekki verið satt“, sagði hún lágt. „Þú bjargaðir lífi mínu forðum við Draycotl Mill. Jeg datt fyrir borð og þú varst eini maðurinn sem þorð- ir að varj>a þjer útbyrðis til að bjarga mjer. Þú vai-st sá eini i öllum karlmannahópnum seni þorðir að hætta þjer út i grængolandi slvjaða valnið þú sem varst svotil nýbúinn að Eftir Grahame Richards. læra að synda. Manstu hvað mjer leið vel, þegar við voruin komin bæði upji í bátinn al'l- ur ?-“ „Það stoðar ekki að tala um það núna“, sagði Iiann snögl. „Jeg var ungur og óprúttinn þá. En nú er jeg lydda. Jeg hefi sannað að jeg er það“. Ilann sá að hún engdist saman við j>essi orð, og hann vissi að heimur hennar f'jell í rúsl á þessu auguabliki. En hvað gat hann gert ? „Bæði faðir minn og afi minn hafa verið liðsforingjar41, sagði luin með einkennilegum róm eftir langa þögn. „Annar bróðir minn fjell i Búastríðinu, cn hinn fjekk yieloria-krossinn. .leg geri i áð fyrir, að þú skiljir tilfinning- ar mínar þegar svona stendur á, og jeg skil ekki að þú munir neita mjer um „Auðvitað ekki“, lók hann fram í. „En mjer þykir bara sárt að bafa látið þig hafa raun af þessu“. Hún fikraði liringnum luegt fram af fingrinum á sjer og lagði hann á borðið. Svo sneri hún undan og gekk út að dyr- uniim. Þar staðnæmdisl liiin og það var eins og henni hefði fall- isl hugnr. Hún gekk nokkur skref i áttina til hans og rjetti fram hendurnar. Þegar liann hugsaði til þessa núna, fansl lionuni likast og lmíf hefði ver- ið stungið i bjartað á bonum. Ilefði honum ekki veiúð nær þá að taka liana í faðm sjer o'g fá hjá henni fyrirgefning- una, sem hún hefði víst verið f'ús lil að veita lionum. En hann gal ekki gert það og vildi ekki gera það. Hann þakkaði sæla sínum fvrir er hún liafði lokað lnirð- inni á eftir sjer, og nú þakkaði hanu sínum sæla fyrir að þetta var afslaðið. Hann sat lengi með ennið við kaldan gluggapóstinn........... Hánn hafði fataskifti og fór í samkvæmisföt án þess að vita hvert skyldi halda. Þegar þvi var lokið lmrfði hann gaum- gæfilega á sig allan í speglin- um stóra inni i svefnherherg- inu. ()g hann varð forviða. Hann hafði haldið að hann væri gjörbreytlur í útliti, en það var öðru nær. Ofurlítið iolari, og það var alt og sumt. Þó liann hitti einhverja kunn- ingja sína mundu þeir ekki talca eftir neinni breytingu á honum. Ösjálffátl lók hann skannn- byssú upp úr skrifborðsskúffu sinni og fór að fikta við liana. líann opnaði hana, sá að hún var hlaðin og. að all var i reglu. „Ekki verl þess að lifa ....“. Orðin kliðuðu enn fyrir eyrum hans, en hann hugsaði livorki um sjálfsmorð eða yfirleitl hvað tæki nú við. Ilann stakk skammbyssunni ósjálfrátt ofa.n i vasann, lók hatt sinn og vf'ir- höfn, slökti á lampanum og fór út. Það var notalegt að finna kalda loftið Ieika um sig, þó ckki væri annað. Erindi álti liann ekkert út á götuna. Af tilviljun ráfaði Iiann inn i Hyde Park. Það var liætt að rigna og lyktin af feysknu laufi ljek um vil lians, römm og sterk. Þessi remmulykt gerði honuin gott, það var eins og hún skerj)li skilningarvit hans. l'r Hyde Park gekk liann inn í Oxford Street og var innan stundar komin niður á móts við leikhúsin. Fyrir franian liann var aug- lýsing með mynd af frægri leik- konu. Það var hin fræga CJéo- menie i hlutverki Kleo])ölru. All í einu mintist hann þess, að hún ætlaði að sjá leikinn í kvöld. Og á öðrum þræði hugs- aði hann um hið ömurlega á- stand sem hann var í. Líf lians var einskis virði framar og hest væri honum að hinda enda á það sem skjólast. Það sclli að lionuin ákafa löngun til aö fá að vera undir ’sama þaki og hún eitt kvöld enn, að sjá hana án þess að sjás't sjáll'ur, lesa sannleikann úr augum hennar. Hann gekk að aðgöngumið- sölunni og fjekk sjer sa>ti á annari röð niðri í salnum. rjaldið var að hefjast og þriðji þátlur að byrja þegar liann koin inn. Hann kom undir eins auga á hana. Hún sal í stúku ásaml frænku sinni. Hún liafði sest eins langt aftur og' hún gat og máske voru það skuggarnir sem gerðu andlitið svo föll og raunalegt. Hann leil ekki á liána nema einu sinni. Það hefði verið móðgandi við liana að fara að reyna að láta hana taka eftir sjer. Hann sat og slarði hreyfingarlaus fram undan sjer, en l'ann í sifellu íil nálægðar hennar. Cléomenie, uppáhaldsgoð allrar Evrópu, var á leiksvið- inu en hann lók varla eftir henni. Það var eins og þoku- lijúpur milli lians og leiksviðs- ins. Hann vissi bara af tilvilj- un, að leikkonan fræga lá á Ieiksviðinu við liægindi og að lamið ljón, uppáhaldið hennar, lá við fætur hennar. Hann rankaði ekki við sjer tyr en hann heyrði konu reka ii])j) angistaróp rjett fyrir aftan sig. Hann tók eftir, að allir störðu milli vonar og ótta up]) á leiksviðið. Það var svó bljótt í leikhúsinu, að vel hef'ði niátl lieyra saumnál detta. Berners varð forvitinn og

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.