Fálkinn


Fálkinn - 22.02.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.02.1936, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N M - Hjá amatörljósmyndarcuium: — Heyrðu, Alfred. Ertu ekki bráðum btiinn að framkalla myndina? AUGLÝSINGABERINN: — Já, það er meiri fannkoman. En jeg fæ krónu nm timann fyrir að bera spjaldið, svo að jeg verð að gera það. — Ósamkomulag á tveggja manna hjóli. Nr. 372. Adamson á hjeraveiðum. Pabbi, þú æltir að hjálpa hon- um syni þínum með stílinn sinn. Mikið Ijómandi er þetta falleg- ur snjókarl. Ilefir hann Alli litli hjálpað til að búa hann til? — Já, jeg hejd nti það. Hann er innan í honum! —■ Dóttir min elskaði Beethoven. — Nei, er þetta satt. Jeg hafði heyrt að hún væri harðtrúlofuð hon- um SiIIa i Hafnarstræti. — Drottinn minn! Jeg hlýt aö hafa sofíð lengi. right P. I. B. Box 6 Copenhagen ik. a. Greinar eSa kvisti að sjá — eign- ast falleg börn. Grís að ná í — sundurlyndi á heimilinu. Grís að kaupa — eignast erfingja. Grjón að sjá — þunglyndi. Glaður að vera í svefni — lirygð. Gler að bera — vissir lántakendur. Cilösum að klingja — lasleiki. Grindur að sjá fyrir glugga óþægileg heimsókn. Geit að mjólka — langt líf. Geithafra að sjá — vináttu. Girðingu að klofa yfir — hættu. Girðingu að hlaupa yfir — breysk ást. Gistihús að sjá — ferðalag i vænd- um. Gæsir að sjá — mikinn fögnuð. Gamla konu að sjá — hjegómagirnd Gamla konu að tala við — vel- gengni. Gamlan mann að kyssa — vináttu. Gamalt fólk að dreyma — mikla gæfu. Gluggatjöld að hengja upp — stórt gestaboð. Gluggatjöld að taka niður — tan. Gæs að drepa — flærð og fals. Gæs að veiða — baktal. Gæsafeiti að eta — slæma liðan. Gaffal að nota — ertur. Gaffli að stinga sig á — ergelsi. Gálga að sjá — heiður og virðing. Gátur að ráða — gera uppgötvun. Götu að ganga á — verða bak- talaður. Gyllingu að sjá — óþægilega ná- granna. Glæp að fremja — stígandi met- orðahækkun. Glæpamann að sjá — ávinning. Gjaldþrot að frjetta — árangurs- laus fyrirhöfn. . Gjaldþrota að verða — slæm verslun. Gufu að sjá — þrætu og ófrið. Gamanleik að horfa á — stóran hagnað. Gleraugu að brúka — góðan kunn- ingsskap. Gleraugum að týna —- eignart peninga. Glíma við mann — öfundarmenn og óvini. Grímudans að sækja — veikindi. Gráskeggjaðan mann að sjá — verða fyrir heiðri. Griðung að sjá — græða stórfje. Grófan þráð að sjá — hamingju- samt iíf. Gosbrunn að sjá — ógæfu. J H. Heimsókn að gera — verða fyrir misjöfnu. Hryggur að vera — verða fyrir ergelsi. Hlátur ákafur — mikil sorg. Herbúðir og hermenn að sjá — órólegt líferni. Hlöðu að byggja — öfundsjúkir vinir. Hlöðu að Iiggja í — hættulegur kunningsskapur. Hryggbrot að dreyma um — biðil að fá. Hryggbrot að fá — langþráð ósk uppfyllist. Horn að sjá — ótrúmensku. Hunang að eta — sorgir mýkjast. Hundi að verða bitinn af — stórt tap. Hundi að vera eltur af — tryggir þjónar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.