Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 07.03.1936, Blaðsíða 10
Nr. 374. Fuglarnir hænast allaf að Adamsson. — Er þetta ekki rjetta leiffin til Arósa? — Hml jeg veit ekki. í hvora átt- ina eruff þiff aff fara? — Mjer finst þú ættir ekki aff dansa svona mikiff, elskan min. Þjer verffur alt of heitt. Brunaliösstjórinn: — Jæja, dreng- ir. fíetra er seint en aldrei! Maffurinn (sem er greiöugur á aff láma öffrum bœkur): — Því miffur hefi jeg ekki annaö eftir en þetta: Símaskrána og útsvarsskrána. FRÚ HANSEN (við málaflutnings- manninn sinn): — Get jeg fengiff hana frú Jensen dæmda fgrir slúff- ur, þegar hún segir, aö jeg segi þaö, sem hún gengur á milli og segir, aff jeg hafi sagt? Norömaöurinn er aö viöra fgrsta barniö sitt. — Hvaff er aff sjá útbúnaffinn á þjer maffur? — Þú veist aff bæffi jeg og hund- urinn minn hafa veriff á veiöum meff þjer fgr en í dag. — Hún getur ekki gleymt því, að hún var dansmær einu sinni. Hnetur að hafa — þrætu. Hljóðfæraslátt að heyra — fláræði. Happdrætti að spila í — eignamissir Hlaupa hart — framfarir. Hersýningu að horfa á — mikil og óvænt gleði. Hávaða að heyra — óvinátta út úr engu. Hrafna að sjá — sorgleg tíðindi. Hesti að riða — óhapp i vænd- um. Hring að gefa — ný lífstaða. Hróp að heyra — rikidæmi. Höggorm að sjá — slysfarir. Höll að sjá — fá atvinnu. Hermenn að sjá — óró og vanri- ræði. Handleggi að sjá í fjarlægð —- heyra frjettir. Handleggi að nálgast — vandræði. Handleggi að snerta — hrygð. Handleggi að sjá bera — verða fyrir slysi. Handleggjum að umvefjast — að verða vinsæll. Handlegg að brjóta eða meiða — verða mesta vini sínum til áhyggju. Hræ að nálgast — verða fyrir óhappi. I. Illmensku að sýna — andlátsfrjett. Iðrunar að kenna — skammvinna vináttu. íbúð að eignast — sjálfstæði. íkorna að sjá — hafa trúa þjóna. Innkaup að gera — þunglyndi. ísi að ganga á — öryggi. J. Jurtum að safna — angist og neyð. .lörð að erfa — samkvæmi. Jörð að kaupa — umgengni við gott fólk. Jörð að selja — breytileg hamingja. Járn að sjá ryðgað — erfiðleikar. Járnbrautarfarmiði — mikluin hagn aði hægt að ná. Járnbrautarbrú að ganga yfir — gættu atvinnu þinnar. Jómfrú að dansa við — sorg. Jómfrú að elska — vandræði. Jómfrú að klappa — fláræði. Jarðarber að kaupa — skammvint rikidæmi. Jarðarber að tína á viðavangi — í kvennasamsæti. Jarðarber að tína í görðum — lenda ánægju. Jarðarber að eta — óánægju. Jarðskjálfta að sjá — aðvörun og mótlæti. Jólagjöf að gefa — útgjöld. Jólagjöf að sjá — armæðu. Jarðyrkju að sjá — heimilisánægju. Jarðarför að sjá — ánægður að vera. K. Kol að sjá — maður skyldi vara sig Iívikasilfur að hafa — þú verður dreginn á tálar. Kvenfólk að sjá vinna — framfarir. Kvenfólki að sofa hjá — eigna- missir. Kvenhár að sjá — óvænt vinátta. Kvisti að sjá — maður grætur hráðlega. Kráku að skjóta — ógæfu. Krans að bera — hjónaband. Kransa að sjá — óverðskuldaður yfirgangur. Krit að skrifa með — björt fram- tíð. Konung að sjá dauðan — nýjar frjettir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.