Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Page 6

Fálkinn - 25.09.1937, Page 6
6 F Á L K I N N Stolna „En þessi lijerna“, sagði sótt- kveikjufrœðingurinn, um leiS og hann ýtti glerplötu undir smásjána „er livorki meira nje minna en hin fræga kólerusött- kveikja“. Föli maSurinn leit i gegnum smásjána. ÞaS var auSsjeS aS liann var ekki vanur þesshátt- ar áhöldum, því aS liann skygSi meS mjúkri hvítri hendinni fyr- ir annaS augaS á meSan. „Jeg get varla sagt aS jeg sjái noklc- urn skapaSan hlut“, sagSi hanr. „Þjer skuluS lireyfa til þessa skrúfu“, sagSi sóttkveikjufræS- ingurinn, „smásjáin er ef til vill ekki rjett still fyrir ySar auga. Augun eru svo mismunandi, aSeins örlítinn snúning á annanhvorn veginn“. „Já, þaS er alveg rjett, nú sje jeg' betur“, sagSi gesturinn, „en mjer finst svo sem ekki vera nein ósköp aS sjá, aSeins örlitlar bleikrauSar rákir og strik. En ltvaS þetta er samt sem áSur dásamlegt, aS þessar örsmáu agnir skuli geta aukist og margfaldast og jafnvel evtt heilli horg“. Hann stóS upp, tók glerplöt- una undan smásjánni og lijelt henni upp í birtuna. „Þær eru tæplega sýnilegar“, sagSi hann um leiS og liann athugaSi vökv- ann gaumgæfilega. Hann liik- aSi andartak. „Eru þessar sótt- kveikjur lifandi? Eruþærhættu- legar í þessu ástandi?“ „Nei þessar sóttkveikjur eru dauSar og litaSar og jeg' vildi óska aS viS gætum drepiS og litaS allar sóttkveikjur i heim- in um“. „Jeg býst þá viS“, sagSi föli maSurinn og hrosti, „aS ySur sje ekki um þaS gefiS aS hafa þær í vörslum ySar lifandi og i fullu fjöri“. „Þvert á móti, viS erum nevddir til þess“, sagSi sótt- kveikjufræSingurinn. „Hjerna til dæmis“, sagSi hann og gekk yfir i hinn enda lierbergisins og lók þar glerhylki úr langri röS af innsigluðum hylkjum, „þessar eru lifandi; hjerna er- um við aS rækta kólerusólt- kveikjuna, kóleru á flöskum, mætti kalla þetta“. ÞaS sást bregða fyrir dauf- um ánægjuglampa á andliti fölleita mannsins. „Það eru hætlulegir hlutir sem þjer haf- ið hjerna í vörslnm yðar“, sagði hann og virtist ælla að gleypa glerhylkið með augunum. Sótt- kveikjufræðingurinn tók eftir gleðinni sem lýsti sjer í andliti gestsins um leið og liann sagði þetta. Gesturinn, sem hafði kom ið aS heimsækja hann um eft- irmiSdaginn vakti forvitni hans. JIiS stríða gráa hár og djúpu gráu augun, hinn hálf tryllings- sóttkveikjan. Eftir H. G. Wells. legi svipur og rólegu hreyfing- ar, hinn reikuli en mikli áhugi gestsins, alt þetta var svo ólíkt hinni tómlegu gerhygli sem hann átti að venjast hjá sam- starfsmönnum sínum, sem dag- lega unnu að vísindastörfum. ÞaS var ef til vill ekki óeðli- legt, þegar hann rakst á á- heyránda, sem liafði svona lif- andi og næman áhuga fyrir hinni örlagaríku náttúru um- ræðuefnisins, þótt hann freist- aðist lil þess að gera sem mest úr hinum hanvænu áhrifum þess. Hann hjelt glerhylkinu i hendinni, ibygginn á svipinn. ,.Já, lijerna er sjálf drepsóttin innibyrgð, það þarf ekki nema að brjóta eitl svona lítið gler- hvlki út i drykkjarvatnsgeymi og segja við þessar örsmáu líf- verur, sem maður þarf að lita til þess að þær sjáist og samt sem áður eru ósýnilegar nema í hinni fíngerðustu smásjá, og sem maður livorki getur fundið bragð eða lykt af — maður þarf aðeins að segja við þær: „Far- ið burt, atikið kyn ykkar og margfaldist og uppfylliS drykkj- arvatnsgeymana“, þá mundi óð- ar dauðinn, dularfullur og ó- skiljanlegur, skjótvirkur og hræðilegur, fullur eymdar og andstygðar, leika lausum hala fram og aftur um borgina, leit- andi sjer að bráð. Á einum staSnum mundi hann taka manninn frá eiginkonunni, á öSrum staðnum barnið frá móð- urinni, á þessiun staðnum stjörnuvitringinn frá störfum sinum, á öðrum staðnum verka- manninn frá vinnu sinni. IJann mvndi fara eftir aðalvatnsæð- unum, læðast meðfram götun- um, finna hingað og þangað hús þar sem gleymt hafði ver- ið að sjóða drykkjarvatnið og hegna Jiegar í stað fyrir það. Hann myndi læðast inn í geymslubúr gosdrykkjaverk- smiðjanna, laumast inn í græn- meliS og liggja í dvala í ísbúð- ingunum. IJann myndi biða |)ess viSbúinn aS verða teigað- ur úr vatnsþrónum af hestum og úr gosbrunnunum of ógætn- um börnum. Hann myndi þrengja sjer fljótt niður i jarð- veginn til þess að geta komið fram aftur í þúsundatali i brunnum og uppsprettum á hin- um óliklegustu stöðum. LátiS hann aðeins fá eitt tækifæri í slíkum vatnsgeymi, og áður en hægl væri að hefta hann aftur, myndi hann hafa eytt höfuð- borgarbúunum þannig að að- eins væri eftir einn tiundi hluti þeirra“. Hann hætti snögglega, hon- um hafði ofl verið sagt, að mælskan væri lians höfuð galli. „En hjerna getur maður ver- ið óhultur fyrir sóttkveikjun- um, alveg' óhultur". Fölleiti maðurinn kinkaði kolli. Aug'u lians tindruðu, liann ræskii sig og sagði: „Stjórn- leysingjarnir eru aulabárðar, starblindir heimskingjar, að vera að nota sprengjur, þegar hægt er að komast yfir svona hluti. Jeg ímynda mjer Það heyrðist drepiS liægt á dyrnar, það var eins og ein- hver kæmi við hurðina aðeins með blá nöglunum. Sóttkveikju- fræðingurinn opnaði dyrnar. „Mátlu vera að tala við mig aðeins augnablik, gæska?“ spurði konan hans í hálfum hljóðum. Þegar liann kom inn í vinnu- stofuna sina aftur var gestur- inn að líta á klukkuna. „Jeg hafði ekki liugmynd um að jeg væri búinn að eyða fyrir yður heilum klukkutíma“, sagði hann. „Klukkuna vantar tíu mínútur í fjögur og jeg liefði þurft að fara hjeðan klukkan hálf fjögur, en maður gleymir tímanum meðan maður talar við yður. Ef satt skal segja, þá má jeg ekki eyða hjer augna- bliki lengur, jeg var húinn að lofa að hitta mann klukkan fjögur“. Hann endurtók þakkir sínar um leið og liann fór. Sótt- kveikjufræðingurinn fylgdi hon- um til dyra, og' gekk síðan inn aftur, niðursokkinn í hugsanir sínar; hann var að velta fyrir sjer í huganum af hvaða þjóð- erni maðurinn gæti liafa verið. Hann liafði vissulega hvorki kynflokkaeinkenni teftónisku nje latnesku kynllokkanna. „Jæja, en hvað sem því líður, þá er jeg hræddur um að mannskepnan sje eitthvað veikl- uð“, sagði sóttkveikjufræðing- urinn við sjálfan sig, „en hvað hann glápti áfergjulega á sótt- kveikjuvökvann“. Alt i einu datt honum nokkuð í liug, sem gerði honum órótt. Ilann flýtti sjer yfir að bekknum hjá gufubað- inu, því næst þaut hann að skrifborðinu, leitaði siðan í vös- um sinum og hljóp þar næst til dyra. „Það getur verið að jeg hafi lagl það á borðið í anddyrinu“, sagði hann. „Minnie!“ hrópaði hann hárri röddu í anddyrinu. „Já, gæska“, heyrðisl svarað langt í burtu. „Hjelt jeg á nokkru í hend- inni, þegar jeg var að tala við þig áðan, gæska?“ „Nei, engu góði, jeg man svo ýel að — ‘ „Rækallinn“, hrópaði sólt- kveikjufræðingurinn og hljóp um leið út úr anddyrinu, niður þrepin á húsinu og út á götu. Minnie heyrði að útidyrahurð- inrii var skell liarkalega i lás og þaut óltaslegin út að glugg- anum. Spölkorn neðar á göt- unni sá hún grannvaxinn mann vera að fara inn í vagn. Sótt- kveikjufræðingurinn, hattlaus og á flókailskóm var á harða hlaupum i áttina til hans og baðaði ákaft með höndunum út í loftið. Annar ilskórinn datt af honum á hlaupunum, en hann gaf sjer ekki tíma til þess að nema staðar og fara i hann. „Guð sje oss næstur, hann er orðinn brjálaður“, sagði Minnie, „þetta er þessum hrylli- egu vísindaatliugunum hans að kenna". IJún opnaði gluggann og kallaði til lians. Þegar granni maðurinn heyrði til hennar, virtist hann alt í einu verða hellekinn af sömu andlegu veik- inni og sóttkveikjufræðingur- inn. Hann benti snögglega á sóttkveikjufræðinginn og sagði citthvað við ökumanninn. Blæju- hurðinni á vagninum var skelt aftur, það hvein í svipunni og glamraði i hestahófunum, og í einu vetfangi var vagninn og sóttkveikjufræðingurinn á eft- ir honum horfnir fyrir götu- hornið. Minnie stóð i sömu stelling- um, hálfteigð út um gluggann, á að giska i heila mínútu. Hún var alveg eins og steini lostin. „Auðvitað er hann ákaflega sjervitringslegur í öllum liátt1- um“, hugsaði hún með sjálfri sier. „En það tekur þó út yfir allan þjófabálk, að þjóta svona út á sokkaleistunum, lijer í T.ondon, á há-samkvæmistíma- bilinu“. Alt í einu datt henni heillaráð i hug. Hún setti í flýti á sig hattinn, greip göluskó mannsins sins, gekk fram 1 anddyrið og tók þar hattinn hans og yfirfrakka, fór síðan út á þrepið og kallaði í leigu- vagnstjóra, sem lil allra lieilla var að aka framhjá í þessum svifum. „Akið með mig hjerna upp götuna og fyrir hornið á Haverlock Crescent og athugið hvort ])jer ekki sjáið mann á hlaupum í flaujelsjakka og hattlausan“. „Flauelsjakka og hattlausau, ágætt, frú“, sagði ökumaðurinn og ók þegar af stað, eins og ekkerl væri um að vera og að það væri algengasta fyrirbrigði að fá uppgefin þannig lagaðan áfangastað. Nokkrum mínútum seinna varð þyrpingu af leiguvagns- stjórum og slæpingum, sem vanir voru að hafast við í kring u-m ökumannaskýlið hjá Haver- stock Hill, hverft við að sjá vagn þjóta framlijá, með leirljós- um hestum fyrir, sem barðir voru áfram, eins og um lifið væri að tefla.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.