Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1937, Side 10

Fálkinn - 25.09.1937, Side 10
10 F ÁLKINN Ci> Nr. 259. Adamson hugsar um heimilið. S k r f 11 u r. Ef maður ú köknkéfli ng duglega konu, þarf maður ekki að vera að nauða á náiinggnum um, að lána sjér valtara á blettinn sinn. — Það bíður maður eftir gður inní í xtofunni, frú. — Hafið þjer boðið honum stól? — Já, en hann segist vilja fá þá alla: Hann er frá húsgagnaversliw- inni. Matsveinninn fyrverandi, sem gerðist malbikunarstjóri. - Þekkir þú hann Olsen? — Já, jeg lánaði honum 20 krón- ur i gœr. - Ójá, vissi jeg ekki, að þú mund- ir ekki þekkja hann. Þjer hafið látið of mikið valn í baðkerið, Etsa. Þjer verðið a! muna, að láta ekki nema tíu lítra, því annars rennur út af því, þegar jeg kem ofan í það! Guðmundi finst tilvinnandi að ganga með handlegginn í gipsi, hl þess að losna við að bera pinklana konunnar sinnar. — Að hverju ertu að hlæja, sirák- ur? Ilí-hí, þú gleymdir mjer. Þú ert uð þvo hann Pjetur í annað sinn. Kválastund hjá tannlækni. Hansen er á ferðalagi á mótor- hjóli. En alt í einn verður „bensín- heslurinn" staður og Hansen getur eKki komið honuin áfram hvernig scm hann fer að. Þá kallar hann á strák, sem fer framhjá: 4— Heyrðu! Getur ]jú sett mótor- hjól ó stað? — Nei. Kantu yfirleitt ekki að aka á mótorhjóli? —' Nei. — Ágætt. Stattu þá hjerna og gættu að enginn taki mótorhjólið mitt meðan jeg hleyp og næ i smið. Brown gamli hafði mist alla grís- ina sína í vatnavöxtum í Ohio. Nú stóð hann og horfði raunalega á viðurstygging eyðileggingarinnar jiegar nógranni hans kom. Hefirðu mist grísina þina. Broevn? spurði h:.nn. ~ Já, sagði Brown hálf kjökrandi. Jeg misti alla grísina míim líka, sagði nágranninn. — En hann Smith? — Hann misti iíka alla sína. Jæja, sagði Brown ljettari á brúnina. — Þetta er þó ekki eins bölvað og jeg hjelt. — Pabbi, veislu að jeg verð átján ára á morgun? — Jó, væna mín. Viltu þó gera mjer voða mik- inn greiða? sagði hún og roðnaði. Hvað er það, væna min? Þú ræður svo miklu í bæjar- sljórninni, pabbi. Héldurðu að þú vildir ekki láta samþykkja, að götu- ljósið, sem er hjerna beint fyrir ul- an dyrnar hjá okkur verði flutt á annan stað. Bílstjórinn vissi hvorki út eða inn. Vegurinn skiftist í þrent fyrir framan hann og ekki var leiðar- merki við neinn veginn. En þá kom gamall maður lahbandi. Bí 1- stjórinn spurði: Getið þjer sagt mjer, maður minn, hvert þessir vegir liggja? Já, svaraði maðurinn. — Þessi vegur liggur heim til mín og þessi heim til nágranna míns og þessi lieint áfram. Húsmóðirin: Þetta er lultug- asta vatnsglasið, sem þjer biðjið um á stuttum tima, Karlson. Mikið skelf- ing hljótið þjer að vera þyrstur. Karlson: Mjer þykir það ákaf- lega leitt að þurfa að gera yður svona mikið ónæði, frú Svensson, en það stendur svoleiðis á að það er að brenna inni hjá mjer. Danska ráðherranum Estrup var sýnt banatilræði árið 1885. Hann var að fara heim til sín, er maður rjeðist á hann við húsdyrnar hjá lionum og skaut á hann, en Estrup sakaði ekki. Þetta var klukkan fjög- ur. Dönsku blöðin sögðu, að það hefði bjargað Estrup. Á dyrunum hjá honum stóð: Hittist best kl. 11 12. Frú Hansen (við málaflutnings- manninn): — Get jeg ekki fengið frú Jenseif dæmda fyrir frjettaburð, þegar hún segir, að jeg segi það sem hún segir að jeg hafi sagt? Þetta er hræðilegt, jeg er gjaldþrota! Hve mikla sjereign hefir þú tekið frá handa konunni þinni? — Ekki neitt. Og hve piiklu hefirðu komið fyrir erlendis? — Engu. — Þó ertu ekki gjaldþrota. Þú ert eignalaus.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.