Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1
lö siðnMOann r „ÞARFASTI ÞJONNINN" Ilundurinn er stundum kalladur tnjygasti förunautur nmnnsins, en h'jer á landi verður að setja hestinn fremstan sem föru naut jwí að frá upphafi he.fir fslendingurinn ferðast meira með hesturh en hundum, alt fram á hin síðustu ár, er hifreiðin fór að keppa við hið lífræna samgöngutæki. Og íslendingar luifa átt göðan förunaut, þar sem hesturinn var. Þeir eru þalnir og seigir, fótvissir ug juegir og hafa yfirleitl marga kosti fram yfir útlenda meðbræður sinnar ættar. Það 'er jwí ekki ófyrir- synju, að íslendingum þgki vænt um hestinn sinn og dáist að honum. Engin skepna jarðarinnar á meiri aðdáun skilið en íslenski hesturinn. Mgndina lók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.