Fálkinn


Fálkinn - 09.07.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 09.07.1938, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 9. júlí 1938. XI. Skemtiskip á Reykjavíkurhöfn. Með hverju úrinu fer viðkomum erlendra skemtiskipa fjölgandi í Reykjavík og kemur það fyrir, að stundum eru 3—4 skip þar samtímis. Skip þessi eru flest 15—20 þúsund tonn að stærð og rúma að jafnaði 400-—600 farþega og koma einkum frá Bandaríkjunum, Þýskalandi og Englandi, en flest halda þau lijeðan til Norður-Noregs eða Svalbarða. Hjer á myndinni sjást tvö af skemtiskipum þeim, sem orðin eru árlegir gestir á Reykjavikurhöfn. — Myndina tók Edvarð Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.