Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1940, Page 2

Fálkinn - 22.03.1940, Page 2
2 F Á L K I N N - NÝJA BÍÓ - .Utan við smábæinn Liberty í Mis- souri, stendur esin í dag merkilegur bautasteinn á gröf. Á steininum stendur þessi áritun: „Hjer livilir vor ástkæri JESSE W. JAMES dáinn 3. apríl, 1882, 34 ára gamall, 6 mánaða og 28 daga, myrtur af svikara og bleyðu, livers nafn er þess óverðugt hjer að nefnast“. Undir steini þessum hviiir frægasti glæpamaður Ameríku. Hann og Frank bróðir hans urðu víðfrægir á ára- tugnum 1870—1880 fyrir hernað sinn og rán, en samt s'em áður livílir æ sið an einskonar æfintýraijómi yfir þeim. Amerikumenn viðurkenna að visu, að bræðurnir liafi verið glæpamenn miklir, en orsakirnar til þess, að þeir urðu það, liafi legið hjá hinum ábyrgðarlausu járnbrautarbröskurum. Ef sú ógæfa hefði eltki elt þá bræð- ur á röndum, hefðu þeir orðið góðir og heiðarlegir bændur, segja aðdá- endur þeirra, en þeir eru margir. James-bræðurnir lijeldu lengi velli á glæpabrautinni. Þeir hófu glæpa- starfsemi sína 1866, og það var ekki fyr en með dauða Jesse James 1882, að fyrir hana var tekið. Endalok hans urðu þau, að hann var svikinn i tryggðum eins og sagt er í áritun- inni á legsteininum. Jesse hafði gef- ið Bob nokkrum Ford dýrindisbyssu, en sá hinn sami, skaut hann með henni til að fá verðlaunin, sein lögð voru til höfuðs Jesse. Annars var Jesse undarlega sam- settur maður. Jafnframt því að vera fífldjarfur og kaldur stórglæpamað- ur, virtist hann vera guðhræddur og vel þenkjandi í aðra röndina. Milli árása og ránsferða var liann oftsinn- is viðstaddur guðsþjónustur, og vin- ir þeirra meðal ibúanna í Missouri- fjöllunum kölluðu þá aldrei ræningja, heldur sögðu að þeir væru „hesta- kaupmenn og skammbyssugarpar". Enda voru jæir bræður mjög vinsæl- ir meðal þessa fólks og Jesse varð mörgum liarmdauði, þótt hann væri óalandi útlagi. Yfir þessari staðreynd er kvik- myndin „Útlaginn Jesse James Jjygð. Þetta er litakvikmynd teldn af Fox. Þá bræður, Jesse og Frank James leika þeir Tyrone Power og Henry Fonda, en Nancy Kelly leikur aðal- kvenpersónuna. Randolph Scott leik- ur sýslumanninn i Liberty. Mynd þessi veríSur sýnd i Nýja Bíó næstu dagana. Skiðabuxur oo Skíðasbór ávallt fyrirliooiandi Gefjun - Iðunn Aðalstræti Sími 2838 - GAMLA BÍÓ - Eiginkonunni er það tæplega nóg að eiga ástir manns síns. Ef bún er Ijeleg húsmóðir, ljettúðug og stjórn- lítil, þá getur hún mist alla heimilis- gæfu úr höndum sjer, maðurinn fjar- lægist hana, börnin festa ekki virð- ingu á móður sinni, -vinnufólkið verð- ur þrjóskt og uppreisnargjarnt o. s. frv. Og fyr en varir stendur liún uppi furðu einmana, augu hennar opnast fyrir því, að hún hefir ekki lialdið eins vel á hlutunum og hefði mátl verða. Svo fór fyrir Gilberte Brigard Allir keppa að sama markinu: að vera uel kleeddir á skíðum. Markið er: Haraldarbúð kylcjávjL Þúrður Þorketsson, ökumaður frú Grjóta, uerður 75 ára 24. þessa mánaðar. Húsfrú Iiósa Sámúelsdóttir, Bygðarenda í Grindauík, uerð- ur 65 ára, 25. þ. m. Amma lians Jónsa litla er nýdáin og hann kemur til pabba síns og segir mjög alvarlegur: — Heyrðu, er mjög heitt i hel- víti, pabbi? — Hvernig dettur þjer í hug að spyrja að þessu, drengur? — Jeg er að spyrja að þvi vegna hennar ömmu. Henni var altaf svo kalt meðan hún lifði. Björninn drap hann. Dr. James Germain ætlaði nýlega að gefa hvítabirninum í dýragarð- inum í Quebec bita og klifraði upp á járngrindurnar kringum hann. En björninn náði til lians og dró hann ofan i búrið, tætti sundur liandlegg- inn á manninum og beit hann á barkann. Maðurinn dó samstundis. Nr. 24 Maðurinn er ....... Hver er maðurinn eða Frou-Frou, eins og liún er oflast nefnd . Það er systir hennar, Louise, sem tekur við stjórninni á lieimili hennar, en þó er það Frou-Frou, sem vann George Sartoris, en þær unnu honum báðar. Þegar Frou-Frou loks uppgötvar, að lífshlutverk henn- ar liefir mislieppnast, verður hún lömuð og örvingluð. Leikur Louise Rainer í hlutverki Frou-Fi’ou er meistaralegur. Enda virðist þessi granna og fíngerða leik- kona sköpuð fyrir slíkt lilutverk. Louise Rainer er líka óvenju listfeng leikkona, ógleymanleg verður hún t. d. þeim, sem sáu liana í „Góðri jörð“. Mótleikari hennar er Melvyn Doug- las„ en systur hennar leikur Bar- bara O’Neil. Gamla Bíó sýnir myndina á næstu dögum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.