Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1940, Síða 10

Fálkinn - 22.03.1940, Síða 10
10 F A L K 1 N N SKEMTILEGUR SAMSETNINGARLEIKUR. Þið takið þessa mynd og límið hana á pappaspjald og litið hana með sterkum litum — stólinn græn- an, peysuna stráksins bláa, kjólinn telpunnar rauðan o. s. frv. og klipp- ið myndina svo sundur eftir strik- unum. Á þann liátt fáið jjið 17 I>appabita. Þið biandið jieim saman og skiftið þeim svo milli Jjeirra, sem taka J)átt í leiknum, nema ein- um bita, sem ]>ið leggið á borðið. Nú á hver að athuga hjá sjer, hvort hann hefir bila, sem fellur upp að bitanum, sem er á borðinu. Þetta er gert í röð, alveg eins og þegar spilað er á spil, en enginn má leggja nema einn bita í myndina í einu. Eftir Jjví, sem' myndin stækkar, vc-rða möguleikarnir meiri að losna við bita og sá, sem fyrstur losnar við alla sina, hefir unnið. Leikur- inn heldur áfram, Jjangáð til mynd- in er orðin heil. RISASTJARNAN BETELGEUZE. Ef þið hafið nokkurntíma skoðað stjörnuhimininn í góðu næði og með grandgæfni, þá hafið þið ef- laust tekið eftir stjörnumerkinu Orion — hermanninum með þrjár glitrandi stjörnur i beltinu sinu og einni i sliðrunum miðjum. En þó er lietelgeuse eftirtektarverðasta stjarn- an í öllu Jjessu stjörnumerki. Hún er undir hægra handarholinu á her- manninum, og þið munuð skilja, að þessi stjarna er ekkert smásmíði, þegar jeg segi ykkur, að hún gæti rúmað um 30 miljónir sólna á við okkar sól. Þið getið kanske gert ykkur betur grein fyrir stærðinni á þessari stjörnu metj jiví, að hugsa ykkur, að 4 ára gamall drengur væri staddur á Betelgeuze færi i rakettu með 850 metra hraða á sek- úndu og ætlaði að hregða sjer kring- um stjörnuna. Hann yrði sjötíu ára, Jjegar hann kæmi aftur. Og ef við setjum nú upp reikningsdæmið: 850 x 60 x 60 x 25 x 360 x 56 fáið þið ummál Jæssarar stjörnu. sem þið getið svo borið saman við ummál jarðarinníhf, sem er 40.000 kílómetrar. 1 næsta skifti, sem heiðskírt verð- ur, skuluð þið reyna að finna Jjessa stjörnu. Það er ómaksins vert að kynnast henni. ítbreiðiðFálkann. Nr. 591. Adamson á hjeraveiðum. S k r í 11 u r. .... jeg skal nejnilega segja gffur nokkuff. Maffurinn minn vilt altaf fá steypubað, jafnvel þegar við erum i gönguferöum. Alll með Islenskum skrpam' *f« — Finst þjer ekki mál til komiö, aö jeg fái nýjan kjól? Kœri ungi maðiir. Jeg hefi aff- stoöaö viff þúsundir af fæðingum og altaf hefir faöirinn komist út úr þeim óskaddaður. Einu sinni eftir heimsstyrjöldina, ]>egar flestir Þjóðverjar gengu með járnkrossinn, kom kona grátandi inn á lögreglustöð i Berlín og kærði að maður einn liefði stolið mjólkur- brúsanum, sem stóð við dyrnar hennar. Sáuð þjer manninn? Gejið þjer lýst honum, spurði varðmaðurinn. — Nei, hann hljóp svo fljótt, að jeg get ekki lýst honum. Var hann með járnkrossinn? Nci, það er áreiðanlegt, að hann var ekki með járnkrossinn. — Þá skuluð þjer vera rólegar! sagði lögreglumaðurinn. Við skul- um góma hann! Binni litli var i kirkjunni við brúðkaup systur sinnar og stóð hjá henni mömmu sinni. Alt í einu hvíslar hann: — Af hverju ertu að gráta, mamma. Ekki ert það þú sem ert að gifta þig.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.