Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1940, Side 15

Fálkinn - 22.03.1940, Side 15
F.ÁLKLNN lá Hjer með tilkynnist, að vjer höfum selt Verslunina Liverpool og Verslunina Blóm & Ávextir samnefndum hlutafjelögum. Um leið (og vjer þökkum fyrir við- skiftin á liðnum árum óskum vjer, að hinir nýju eigendur megi verða aðnjótandi þeirra viðskifta og vinsælda, er vjer höfum notið. Virðingarfylst Mjólkurfjelag Reykjavíkur Samkvæmt ofanrituðu höfum vjer keypt Verslunina Liverpool af Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Oss væri kært að mega njóta þeirra viðskifta og vinsælda, sem verslunin hefir notið hjá fyrri eigendum. Þá væri oss einnig kært að eignast ,sem flesta nýja viðskiftamenn. Vjer munum gera alt, sem í voru valdi stendur, og teljum það enda vora ríkustu skyldu, að gera viðskiftavini vora ánægða. Virðingarfylst Versíúnih Liverpool h.f. Eyjólfur Jóhannsson. j Samkvæmt ofanrituðu höfum vjer keypt Verslunina Blóm & Ávextir af Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Oss væri kært að mega njóta þeirra viðskifta og vinsælda, sem verslunin hefir notið hjá fyrri eigendum. Þá væri oss einnig kært að eignast ,’sem flesta nýja viðskiftamenn. Vjer munum gera alt, sem í voru valdi stendur, og teljum það enda vora ríkustu skyldu, að gera viðskiftavini vora ánægða. Virðingarfylst Versl. Blóm & Ávextir h.f. Eyjólfur Jóhannsson. Leðurverslun Jóns Brynjólfssonar Reykjavík Ómissandi á skíðaskóna BOSGO | Leðurolia — Leðurfeiti Leðurvaselfn - Sólaþjettir Allskonar viðgerðir á skíðum. Skíði send gegn póstkröfu hvert á land sem er. Reynslan hefir sýnt, að skíði frá mjer þola fyllilega samanburð við erlend skíði, bæði um verð tíg gæði. Gönguskíði, Svigskíði, Hraðgönguskíði, Stökkskíði, með eða án stálkanta. Allir skíðamenn rata á Vatnsstíg 3, Reykjavlk IUI INI Skíðamenn oo aðrir ferðalangar s s ULLAR NÆRFÖT PEYSUR SOKKA TREFLA VETTLINGA 3 S Fáið Jjerbest «b ödýrast I 1 ULLARverksmiðjunni FRAMTÍBIN Frakkastíg 8 Sími 3061 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiuuiii ■ iiiiiiiiiiiiiiinininiiniiiiunii Nkíðafolk! Tryggið yður gegn mishepnuðu skíðafríi. Það gjörið þjer með því að nota CHEMIA - skíðaáburð °9 CHEMIA - LHtra-sólapolía CHEMIA-skíðaáburður: | No. 1, fyrir nýjan snjó. í dósum No. 2, fyrir breytilegt færi. I No. 3, klísturvax. f túburn Klístur, fyrir blautan snjó. Skaraklístur, fyrir harðfenni. Skíðasápa, losar skíðaáburð og allskonar óhreinindi. LEIÐBEININGAR f ÖLLUM UMBÚÐUM. CHEMlA-Últra-Sólarolía verndar húðina gegn hinum hættulegu bruna-geislum háfjallasólarinnar, og gerir húðina eðlilega brúna og fallega. (lllvUI A Il.F. Sími 1977. Kirkjustræti 8 B, Reykjavík. AKUREYRl: ÍSAFIRÐI: Umboðsm. Valfjarður Stéfánsson. Umboðsm. Gunnar Andrew. ur og hreyfði hvorki legg nje lið svo perlaði svitinn út úr enninu á honum og hann skalf eins og hundur, svo að glumdi í tönnunum. Hann dró andann eins djúpt og hann gat og sló þrívegis bylmingshögg í hausinn á sjer. Síðan tók hann hlýant upp úr vasa sínum og hripaði þessi orð upp á blað: llerra forstjóri! .1 eg gladdist gfir brjefinu, sem j)jer senduð mjer og er yður þakklátur. Jeg vil gjarnan halda áfram sam- kvæmi þeim skilgrðum, sem þjer minnist á... . En þegar bann kom inn til Karenar aftur, sá hún á brosinu á bonum, að honum var alveg batnað.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.