Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.04.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta nr. 325. Lúrjelt. Skýring. 1 vafa. 4 lieyskapar. 10 form. 13 skip. 15 kosning. 16 bjáni. 17 kven- mannsnafn. 19 svipuð. 20 skriðdýr- ið. 21 dœld. 22 ilát. 23 fyrir ofan. 25 kvenmannsnafn. 27 fljót. 29 dýr. 31 andar. 34 fornafn. 35 hreyfing. 37 farartæki. 38 muldra. 40 fugl. 41 fjelag. 42 titill. 43 mótmæli. 44 ber. 45 lærða. 48 blástur. 49 frumefni. 50 töm. 51 hlut. 53 goð. 54 dauði. 55 eyja. 57 æsir. 58 hrjúfa i'leti. 60 miklar. (il skel. 63 uppistaða. 65 saga. 66. litast. 68 kvenmannsnafn. 69 skyldménni. 70 púki. 71 stórfljót. Lóðrjetl. Skýring. 1 bókstafur. 2 andlit. 3 safna. 5 reyta. 6 snemma. 7 grynning. 8 jjakk- ir. 9 bor. 10 malað. 11 bönd. 12 málmur. 14 rösklega. 16 lögtökum. 18 skemmi. 20 hanki. 24 heitmey. 26 óáþreifanlegir. 27 smali. 28 bauk- ar. 30 villa. 32 fjall. 33 Ijóð. 34 dýr. 36 sjó. 39 samband. 45 gónir. 46 varla. 47 rik. 50 atviksorð. 52 undir. 54 ójafna. 56 hitann. 57 bæjarnafn. 59 spotti. 60 örfa. 61 mynt. 62 um- hugað. 64 bæjarnafn þf. 66 einkenni. 67 erfiði. Lausn á krossgátu nr.324 Láyjett. Ráðning. 1 oss. 4 brostin. 10 blæ. 13 Páls. 15 ertan. 16 blak. 17 staka. 19 kol. 20 Hóði. 21 tröð. 22 Ari. 23 láta. 25 kram. 27 næra. 29 RS. 31 Flugumýri. 34 Ho. 35 eyju. 37 námur. 38 naum. 40 klóm. 41 dr. 42 N. N. 43 nugg. 44 áll. 45 flakkar. 48 kal. 49 Na. 50 Lóa. 51 móa. 53 Ra. 54 sólu. 55 öfug. 57 sótug. 58 ruður. 60 ætlum. 61 kál. 63 ruðul. 65 tros. 66 sakir. 68 gumi. 69. tán. 70 erfiðar. 71 mat. Lóðrjett. Ráðning. lops. 2 sátt. 3 slark. 5 Re. 6 orka. 7 storkum. 8 tali. 9 In. 10 blóta. 11 laða. 12 æki. 14 skörfum. 16 blárinn. 18 aðal. 20 flær. 24 brekáni. 26 mund- laug. 27 nýrnamör. 28 romglas. 30 sylla. 32 gára. 33 munk. 34 hugar. 36 jól. 39 auk. 45 fólum. 46 Kormáki. 47 rófur. 50 lótus. 52 auðug. 54 Sól- on. 56 guðum. 57 strá. 59 ruma. 60 ætt. 61 kaf. 62 lið. 64 lit. 66 sr. 67 Ra. * Allt með íslenskmn skipum! * FiÆgi Idlcfiil Schreibmaschinen Walther Darré, þýskur ráðherra, seni stýrir hinu umfangsmikla skömtunar- kerfi Þýskalands. Menn, sem heimurinn talar um. Aarne Sihuo, yfirmaður finskra loftvarna. Christian Giinther. utanríkis rá ðhe rra Svía. Sir Frederick Leith-Ross. Þessi maður er æðsti yfirmaður hafnbannsathafna Breta gagn- vart Þjóðverjum. „Hún virtist vera húsum kunnug,“ svar- aði Natasja. .,.lá, hún gekk hjerna uni eins og grár köttur áður, en sem betur fer, er það hætt núna. Jeg liefi einmitt verið að lirósa happi vfir þvi, að doktorinn væri sloppinn úr klón- um á henni þessum kvendjöfli, svo að þjer skiljið, að mjer brá heldur en ekki í hrún, þegar jeg sá henni skjóta hjer upp aftur.“ , Hverskonar manneskja er þetta eigin- lega?“ sjiurði Natasja, sem gjarnan vikli fræðasl um, hvaðan hún hefði peninga til þess að klæðast þeim dýrindisklæðum, sem lnin var i. . „Hún dansar herfætt og svo er hún frilla ríkra manna, eins í dag og annars á morgun. Doktórinn hefir verið mikið með henni, þangað til þjer konmð, þá hætti hann alveg við hana,“ sagði ganili maðurinn föð- urlega. Alt í einu kom einskonar ró yfir Natösju og henni lá við að brosa að sjálfri sjer fyrir að hafa orðið svona skelkuð, er hún sá skitulijúin tvö. Byltingin var, sem betur fór, gengin um garð og hún var langt frá Rúss- landi og skelfingum þess. Undir vernd Ey- soldts hafði hún ekkert að óttast af svörtu Sonju og Nikita Osinski jafnvel þó hatur þeirra virtist ekki vera sloknað. Þetta ástæðulausa liatur mundi náttúr- lega blossa upp með auknu afli, ef hún giftist doktor Eysoldt og yrði þannig i ann- að skifti tekin fram yfir Sonju, af mann- inum, sem hún elskaði. í fvrra skiftið var það Boris Petrovitsj. ,,Bóris?“ hugsaði Natasja. Hveruig stóð eiginlega á því, að hún hafði sjeð hann með Sonju undir arminn forðum. Var það máske tilviljun ein? En Boris var þá ekki giftur að minsla kosti ekki stúlkunni, sem Nataskja hafði sjeð hann með, og lildega ekki neinni ann- ari heldúr. Hana sundlaði og ósjálfrátt spenti hún greipar til að þakka guði, sem á ný leyfði ástardraumum hennar að blossa upp aftur, þó að hun liefði haldið, að þeir væru dauð- ir að eilífu. Nú tók hún eftir, að hún var með lirað- ritunarheftið i hendinni, heftið, sem hún hafði skrifað í eftir upplestri Evsoldts, og átti að vjelrita lýsinguna eftir. Hún kink- aði kolli til Peukerts og fór inn í ritvjelar- herbergið sitt og settist við ritvjelina. Aður en hún byrjaði að skrifa rendi hún hlýjum huga til Ej'soldts og einsetti sjer, að hún slcvldi segja honum frá öllum sínum trúnaðarmálum og hiðja hann um að hjálpa sjer til að velja það rjetta. Hann hafði sýnt lienni írausl og hún ætlaði að gera eins. Hún gat ekki enn gert sjer grein fyrir, hvernig framtíðin mundi verða, en hins- \egar gal hún ekki leynt sig því, að streng- ur, sem lengi hefði verið eins og dauður i sál hennar, var farinn að titra aftur núna, er liún þóttist viss um, að Boris væri ekki annari konu hundinn. Hún varð heit i kinnum við tilhugsunina, en fingur hennar ljeku um ritvjelina. Hljóð- ið i ritvjelinni ómaði i eyrum hennar, svo að hún heyrði ekki, að dyrnar voru opnað- ar og að fótatak færðist nær henni. Hún leit ekki upp fyr en hún hevrði rödd i æsingi bak við sig. Þar stóð doktor Evsoldt. En henni virt- isl hann vera orðinn gjörbreyttur. Hann hvesti á hana augun og sagði hyrstur: /

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.