Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1941, Qupperneq 3

Fálkinn - 07.03.1941, Qupperneq 3
FÁLKINN 3 \ VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. kr. 6.00 á ársfj. og 24 kr. árg. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millim. HERBERTSprent. Skradðaraþankar. Hað hefir orðið raunasaga ýmsra þjóða, síðan liörmungin siðasta liófst í algleyming, að verða að lúta fyrir erlendu ofbeldisvaldi og glala sjálf- stæði sínu. Það er þjóð, sem var beitt þrælatökmn Versalasamning- anna, sem þessu veldur nú. Hún getur sagt, að hún hafi verið heitt þrælatökum — en hvernig hefðu tök hennar orðið á andstæðingunum, ef hún hefði sigrað? Hingað til hefir enginn friður verið settur eftir styrj- öld án þess að andstæðingi sigur- vegarans liafi verið misþyrmt, að meira eða minna leyti. Versalasamn- ingarnir voru jafnvel skárri í þessu efni, en flestir aðrir friðarsamn- ingar — og það var Lloyd George að þakka. Að þeir urðu ekki hetri má kenna Clemenceau, forsætisráð- herra Frakka, þáverandi. Stríðið núverandi hófst raunveru- lega með riftun á samningunum í Miinchen, sem gerðir voru haustið 1938. Þáverandi forsætisráðherra Breta, Neville Chamerlain gerðist til þess, fyrstur allra enskra forsætis- ráðherra, að fara á fund erlends rík- isstjóra, sem raunverulega hafði móðgað breska heimveldið. Svo sterk var viðleitni hans á því, að afstýra heimsstyrjöld. Hann leitaðist við að halda jafn- væginu í Evrópu, en þar var auðsjá- anlega um staðleysuhugsjón að, ræða. Tjekkóslóvakía var limuð sundur og kjarninn úr því ríki gekk Þjóð- verjum á hönd, 15. mars 1939. Þar fullkomnuðust riftanirnar á þeim liá- tíðlegu samningum, sem gerðir voru i Múnchen. Stríðsyfirlýsing Þjóð- verja var þá fulllcomin og engin von um friðsamleg málalok framar. Styrjöldin hefir nú staðið rúmlega hálft annað ár og virðist ekki enn rofa fyrir því, að hún hætti í bráð. Óhemju verðmætum er fórnað á alt- ari stríðsgoðsins og miljónir manna standa undir vopnum, í stað þess að stunda arðberandi vinnu. Öllum þjóð- um er enn i fersku minni ástandið eftir síðustu heimsstyrjöld, þreng- ingar og kreppa alskonar, sem ekki var að fullu yfirunnið, þegar nýja hörmungin skall á. Hvernig verður það eftir þessa styrjöld? Tæplega betra. Sennilega verra. Og á þessum viðsjártímuin eigum við að taka eitt mikilverðasta skrefið, sem við höfum nokkurntíma tekið í stjórnmálum. Sumir vilja flýta sjer svo mikið að stíga þetta skref, að þeir vilja ekki einu sinni fara að lögum. En enu tímarnir þannig nú, að vert sje að flýta sjer. Við vitum ekki enn, hvern- GÍSLI J. JOHNSEN SEXTUGUR Gísli J. Johnsen. Framfarasaga Vestmannaeyja á þessari öld, er tengd við nöfn ýmsra dugnaðar- manna, en þó hyggj um vj er að engum sje gert rangt til þó að G. J. Jolmsen kon- súll sje talinn þar fremstur í flokki. Iiin mikla atorku- æfi hans er mjög bundin framför- um i Eyjum. Gísli Johnsen er borinn og barn- fæddur í Vest- mannaeyjum þann 10. mars 1881 og er því að nálgast sextugsafmæli sitt. Voru foreldrar hans Jóliann Jörg- en Johnsen veit- ingamaður og Anna Sigríður Árnadóttir, ættuð frá Svínafelli í Öræfum. Átján ára gamall eignaðist hann hlut í fyrsta bátnum sínum, var það sexæringur, en róðrarskip munu þá alls liafa verið eittlivað tíu til tólf i kaupstaðnum. Árið eft- ir eignaðist liann helming í öðr- um báti og sama ár, aldamóta- árið eignaðist liann fyrsta heila skipið, sem hann nefndi „Nýju öldina“. Það nafn varð tákn- rænt fyrir athafnir Gisla, þær er á eftir fóru, því að segja má, að blómasaga Vestmannaeyja hefjist með öldinni. Árið 1904 ljet Gísli smíða Ofviðri - Á aðra viku hefir verið óyenjuleg veðurharka um land alt, en þó eink- um við Suðvesturland. Hámarki sinu náði veðurofsinn aðfaranótt föstu- dags síðastliðins og varð veourhæðin þá tólf stig, eða það mesta, sem vindhraðamælar ná yfir. Afleiðingar þessa veðurs urðu miklar og raunar ekki frjett um þær að fullu, þegar þetta er ritað, því að símasamband úl um land rofnaði víða og af sjón- um er ekki fullfrjett enn. Tvö útlend skip strönduðu hjer hlið við hlið í Rauðarárvíkinni á föstudagsnóttina, danska skipið ,Sonja Mærsk', sem hjer er í förum fyrir enslui stjórnina og portugalskt skip „Ourem“, sem var nýkomið liingað lilaðið sementi til firmans H. Bene- ig viðhorfið verður í heiminum eftir ófriðinn, en það er þó mikilsvert, að geta sjeð, livernig heimurinn liti út og livar völdin verði eftir stríðið. Þessvegna er allur varinn góður og á- stæðulaust að liraða mjög málunum. fyrsta vjelbátinn, sem kom til Eyja, var hann smíöaður i Reykjavik og fyrsti vjelbátur- inn á Suðurlandi. Yarð nú „skamt stórra högga á milli“ og fjölgaði vjelhátunum jafnt og þjett og jafnframt stækkuðu þeir og' urðu á allan hátt full- komnari. Það er alkunna, að Gísli hefir jafnan gert mildar kröfur lil háta sinna, hæði um styrkleik, vöndun vjela og ann- an úthúnað, svo sem talstöðvar og loftskeytaúthúnað og gefið öðrum gott fordæmi í því efni. Árið 1907 kom hann upp vjela- viðgerðarstofu í Eyjum, en ári síðar fyrsta vjelbúna frystihús- inu. Það var og hann sem gekst fyrir þvi, að koma Vestmanna- eyjum í símasamband við sim- kerfi landsins, þvi að landsím- inn hafði ekki sjeð sjer fært að leggja í þetta. Síðar keypti svo landsíminn Vestmannaeyjasím- ann og bæjarkerfið. Þá stofn- aði Gisli og fyrstu fiskmjöls- verksmiðju hjer á landi, árið 1913. Sparisjóður var kominn í Eyjum áður en bankarnir settu útihú þar, og var Gisli formað- ur hans frá 1909 til þess að ís- landsbanki keypti sparisjóðinn og stofnaði útbú i Evjum, árið 1919. Árin 1907—31 var hann bresk- ur ræðismaður í Vestmannaeyj- um og árum saman í sýslunefnd og síðan bæjarstjórn. Þá var hann formaður frakkneska spit- alans þar um langt skeið, en árið 1927 rjeðst liann í að koma upp nýtísku sjúkrahúsi fyrir 40 sjúklinga. Póstafgreiðslumaður var hann 1904—27. Þá keypti hann og prentsmiðju og beitti sjer fyrir útgáfu blaðs í Eyjum. Árið 1924 fluttist Gísli búferl- um til Reykjavíkur og hafa þau hjónin frú Ásdís og hann búið hjer síðan, þó margar hafi Gisli farið ferðirnar til Eyja síðan. Þau hjónin giftust árið 1904. Gísli stofnaði hjer umboðs- og heildverslun árið 1931 og hefir relcið hana síðan. Hefir hann eigi legið á liði sínu síðan, eins og best má marka af þeim fyrirtækjum, er hann hefjr átt hlut að. Þannig var hann frum- kvöðull að stofnun li. f. Shell á íslandi og h.f. Olíusalan og í stjórn beggja frá byrjun. Með- stofnandi fjölda margra fjelaga í Reykjavik, svo sem Fiskiveiða- fjelaginu ísland, Sjóvátryggingar- fjelagsins, h.f. ísaga, Eimskipa- Frh. á bls. 14. Skiptapar - Manntjón diktsosn & Co. og vörum til áfengis- þcss skips ekki veri'ð byrjuð þegar verslunar ríkisins. Hafði afferming Frh. á bls. 14. Úr krikanum veslan við Sprengisand. Þar sjest á bátana „Kristinu" og „Vestra“.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.