Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1941, Page 13

Fálkinn - 07.03.1941, Page 13
I F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 368 Lárjett. Skýring. 1. fjör, 4. dýrin, 10. efablendni, 13. ekki rjett, 15. ganga, 16. ræði, 17. óhreina, 19. óhreinindin, 11. flani, 22. jökli, 24. lengdareining, 26. frægs, 28. samvinnufjelag, 30. elska, 31. les, 33. tveir eins, 34. ekki öll, 36. fugl, 38. frumefni, 39. úthúsið, 40. fiski, 41. frumefni, 42. skip, 44. ábreiða, 45. þyrping. 46. gana, 48. eldur, 50. skel, 51. örlögin, 54. húð, 55. sagn- mynd, 56. milli fingra, 58. sár, 60. sjón, 62. maður, 63. skapill, 66. gapa, 67. ata bh., 68. kunnugrar, 69. á. Lóðrjett. Skýring. 1. dvöl, 2. 'injólk, 3. fingurna, 5. smádýr, 6. fjelag, 7. seglið, 8. forsetn- ing, 9. bit, 10. ólmist, 11. gangflötur- inn, 12. geit, 14. skvetta, 16. feiti, 18. heilladrjúgann, 20. innhafinu, 22. þvinga, 23. atviksork, 25. kærir, 27. gkömmin, 29. áin, 32. á hnökkum, 34. viðurnefni fornkonungs, 35. veiðis- svæði, 36. liljóð, 37. fjöldi, 43, tima- markið, 47. lok, 48. líkamshluti, 49. fugi, 50. litur, 52. sár, 53. hjarta, 54. óþverra, 57. pynta, 58. gerfi, 59. tón- tegund, 60. fæða, 61. mál, 64. næði, 65. fjelag. LAUSN KROSSGÁTU NR.367 Lárjett. Ráðningar. 1. Ljá, 4. hagldir, 10. ess, 13. óæti, 15. skarð, 16. fipi, 17. mjalta, 19. Amager, 21. alla, 22. ódó, 24. agns, 26. dalalæðunni, 28. æsi, 30. ali, 31. ref, 33. fa, 34. Ými, 36. ask, 38. L. S., 39. ákafann. 40. örkvisa, 41. K. A., 42. ann, 44. frí, 45. kg., 46. urt, 48. orf, 50. hin, 51. reiðskjótar, 54. garn, 55. sje, 56. trog, 58. guðina, 60. eitl- ar, 62. Emil, 63. strit, 66. Alpa, 67. far, 68. skeiðið, 69. sag. Lóðrjett. Ráðningar. 1. lóm. 2. jæja, 3. átaldi, 5. asa, 6. G. K., 7. Laxdæla, 8. dr., 9. iða, 10. eignir, 11. Spes, 12. sir, 14. illa, 16. fagn, 18. talsmanninn, 20. mann- skratti, 22. Óla, 23. óði, 25. sæfákur, 27. ofsagna, 29. sakar, 32. elski, 34. ýfa, 35. inn, 36. arf, 37. kví, 43. yrkj- ari, 47. traðir, 48. oss, 49. fje, 50. hrolls, 52. eril, 53. arta, 54. guma, 57. gapa, 58. gef, 59. ask, 60. eti, 61. rag, 64. te, 65. ið. þrátt fyrir æfinguna í því, að láta sjer al- drei bregða. Þetta var eitt af þeim augna- blikum, sem hann var hissa á því með sjálf- um sjer, að hann skyldi hafa gengið í lög- regluna. „Hlustið þjer nú á, Vane,“ sagði hann. „Jeg veit vel, livað þjer eruð að hugsa um núna. Þjer tókuð á móti mjer hjerna, eins og þjer hefðuð tekið á móti kunningja yð- ar, og jeg hegða mjer eins og dóni, finst yður. Það kann að vera, að jeg hafi gert það. En það var aðeins ein leið önnur, sem jeg gat farið, og liún var sú að koma fram í embættis nafni, og það fanst mjer ekki vera rjett, eða þjer kunna við. Jeg veit ekki almennilega sjálfur, hvers vegna jeg tala svona við yður. Annars er jeg aldrei vanur að ger^* afsökun fyrir það, sem jeg hefst að, emhættisins vegna, mjer finst endilega, að þjer verðið að sjá þetta eins og það er.“ Þó að hann hefði þekt Jack í tuttugu ár hefði hann ekki getað hitt betur á rjetta strenginn. ;,Þetta er alveg eins og það á að vera, Blyth,“ sagði ungi maðurinn stillilega. „Það er nú eiou sinni svo, að þjer verðið að rækja skyldur yðar. En hvað viljið þjer mjer eiginlega?“ „Þetta er mynd af ungu stúlkunni,“ sagði Blyth spyrjandi. „Já, jeg teiknaði hana í morgun.“ / Barry liorfði lengi á myndina og sagði svo nokkuð, sem kom Jack alveg á óvart: „Á jeg að segja yður nokkuð? Þjer verðið galdra málari einhverntíma.” Jack góndi á liann. Svo sagði hann við- vaningslega: „Æ hvaða bull!“ „Nei, það er ekkert bull! og jeg segi þetta ekki til að slá yður gullhamra. Eins og jeg sagði yður, get jeg sjálfur ekki teikn- að grís með hringaða rófu, en jeg liefi gam- an af myndum og hefi reynt að læra dálítið um list. Ef þjer getið fullgert mynd, eins góða og teikningin er, þá er jeg sannfærð- ur um, að þjer fáið góðan stað á næstu vorsýningu. Jeg þori að veðja fimrn pund- um um það.“ Jack tróð í pípuna sína. „Það er fallega sagt af yður,“ svaraði hann. „Jeg held ekki, að jeg hafi meii’a sjálfsálit en aði'ir, og jeg hefi i'issað margt upp, sem mjer finst hi-æðilegt. Þetta upp- kast hjerna varð ekki eins og jeg vonaðist til að það yrði, en jeg vei'ð að viðurkenna með sjálfum nxjer, að jeg er ánægðai'i með það, en flest annað, sem jeg hefi teiknað.“ „Svona á það að vei'a,“ sagði Bari-y. „Ef yður kynni nokkui-ntíma að finnast, að þjer hefðuð náð öllu því sem þjer ætluðuð, í listavei'ki, þá er yður eins holt að hrenna penslana yðar undir eins, og fara að læra að prjóna. En — ekki dugir þessi ski-atti. Jeg má víst ekki gleyma því, að jeg er lög- reglumaður. Nú langar mig til að biðja yð- ur um nokkuð, sem jeg veit að yður gremst hei-filega.“ „Og hvað er það?“ „Mig langar til að biðja yður, að lofa mjer að taka ljósmynd af þessari stúlku- mynd yðar.“ Jack fór út að glugganum og horfði út; það leið dálítil stund þangað til hann svar- aði. „Hversvegna hjelduð þjer að mjer gremdist það?“ „Af þvi, aðeins, að þjer liafið málað þessa mynd,“ svaraði Barry hreinskilnis- lega. Svo sneri Jack sjer að fulltrúanum og sagði eftir nokkra umhugsun: „Jeg veit ekki hve langt vald yðar nær. Það getur hugsast, að það komi í hága við lög — en jeg get ekki leyft yður, að setja þessa mynd í blöðin." Það liefi jeg aldrei liugsað mjer,“ svar- aði Barry, hinum til mikillar furðu. „Hvað ætlið þjer þá að gera við mynd- ina?“ „Mig langar aðeins til að úthýta ‘henni meðal aðstoðarmanna olckar. Verið þjer nú lipur,“ sagði hann og það kom hik á Jack. Reynið nú að skilja hvað fyrir mjer vakir. Það er ekki nema eitt: að leiða sannleik- ann i Ijós. Þjer munið álít'a^ að stúlkunni geti tekist að sleppa, og þjer unnið lienni þess. Þjer munuð kanske segja, að i augna- blikinu sje jeg að yfirvega hvort jeg liafi rjett til að krefjast þess, að þjer gefið mjer upplýsingar eða hjálpið mjer eftir bestu getu. Þjer skuluð líta á þetta mál frá öðru sjónarmiði. Hvorugur okkar veit, hve mikið eða lítið ungfrá Page er riðin við þetta mál. Hún getur verið algerlega saklaus af öllu glæpsamlegu, en hún er auðsjáanlega hrædd og hefir einsett sjer að leynast. Jeg hefi rekist á fólk, sem ekkert hefir gert fyr- ir sjer, og eigi að síður hagað sjer svona, en það borgar sig ekki, trúið mjer til. Við náum í hana fyr eða síðar og því fyr sem það verður, því hetra er það fyrir alla að- ila. Á morgun byrja rjettarprófin — það er. eitt sem jeg kom til að segja yður, og ef hún finst ekki fyrir þann tíma, lítur það grunsamlega út. Jack hnyklaði brúnirnar, en svo birti yfir andlitinu, við að honum datt nokkuð nýtt í hug: „Göngum við elcki að of miklu sem gefnu, þegar öllu er á botninn hvolft? Hvernig getum við eiginlega vitað, að þessi ungfrú Page sje sama stúlkan og jeg sá í Hamp- stead?“ í stað þess að svara tók Barry ljósmynd upp úr vasanum. Hún var af nokkrum ungum stúlkum i hóp, auðsjáanlega tekin fyrir nokkrum ár- um, en það var ekki að villast um andlit- ið í miðjum hópnum. „Jeg fann þessa mynd í herhergi ung- frú Page“, sagði Barry. Húsmóðir hennar staðfesti, að myndin í miðju væri af henni. Eruð þjer sjálfur í nokkrum vafa?“ Jack hristi liöfuðið og rjetti honum mynd ina til baka. „Þjer hafið vitanlega rjett fyr- ir yður. Og þjer getið tekið mynd af teikn- inguni minni, ef þjer viljið.“

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.