Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1942, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.09.1942, Blaðsíða 13
BÁLKINN 13 GERIST ÁSKRIFENBUR FiLKANS HRINGIB f 2210 KROSSGÁTA NR. 431 Lárjett. Skýring. 1. fjötur, 7. sölna, 11. auÖí>a, 13. hafa hugboð um, 15. ull, 17. á í Hollandi, 18. handfang, 19. skamm- stöfun, 20. lágt murr, 22. fanga- mark, 24. samhljóðar, 25. fæða, 2(5. ól, 28. mannsnafn, 31. munnur, 32. laut, 34. sagnmynd, 35. • bær, 30. samtenging, 37. samþykki, 39. tíma- bil, 40. skógardýr, 41. ávöxtur, 42. löngun, 45. tvihljóði, 40. upphrópun, 47. vrekfæri, 49. tjörn, 51. bókstaf- ur, 53. réttur, 55. hávaði, 50. snoppa, 58. líter, 00. rölt, 01. titill, 02. tveir samhljóðar, 04. vissa, 05. tónn, 60. gripum, 08. topp, 70. verslunar- niál, 71. hæjarnafn, 72. hnettir, 74. fávís, 75. skip. Lóðrjett. Skýrinc/. . 1. dýpi, 2. tónn, 3. óálcv. fornafn, 4. straumhvörfin, 5. þvaður, 0. þrir samhljóðar, 7. málmur, 8. sár, 9. tónn, 10. áhaldið, 12. kvak, 14. finni leið, 10. barnahópur, 19. liella, 21. hljóðfæri, 23. örnefni, 25. hvetja, 27. eldsneyti, 29. tónn, 30. óþektur, 31. gelti, 33. hálendi, 35. fálm, 38. púki, 39. bæjarnafn, þf., 43. spyrna 44. húð, 47. hluti, 48. sjávardýr, 5ö| einkennisstafir, 51. sagnmynd, 52. fangamark, 54. gat, 55. upphrópun, 50. stopp, 57. skemtistaður, 59. vell- irnir, 01. l'erill, 03. gælunafn, 00. afkimi, 07. yfirunnin, 08. bugður, 09. ungviði, 71. titill, 73. einkenn- isstafir. LAUSN KROSSGÁTU NR.430 Lárjett. Ráðning. 1. akkur, 5. hregg, 10. allir, 12. blæja, 14. Ásþór, 15. árs, 17. stara, 19. uni, 20. rósanna, 23. laf, 24. kann, 20. mania, 27. ódul, 28. argir, 30. rið, 31. greni, 32. iðan, 34. Frey, 35. Ásrúnu, 30. freira, 38. hann, 40. kiði, 42. þráða, 44. már, 40. Ársel, 48. jóti, 49. merar, 51. anga, 52. Ási, 53. griðung, 55. egg, 50. laðar, 58. rún, 59. rifja, 01. riðan, 03. ránna, 04. nasir, 05. grand. Lóðrjett. Ráðning. 1. Alþingishátíðin, 2. kló, 3. kyrr, 4. ur, 0. R. B., 7. Elsa, 8. gæt, 9. gjaldeyrisnefnd, 10. asnar, 11. gran- ir, 13. áraun, 14. aukar, 15. ásar, 16. snið, 18. aflið, 21. óm, 22. na, 25. niðraði, 27. óreiðra, 29. rauna, 31. greia, 33. nnn, 34 frk., 37. óþjál, 39. Bárður, 41. flaga, 43. rásar, 44. meir, 45. raun, 47. eggja, 49. mr., 50. R. U., 53. gras, 54. gráa, 57. aða, 60. inn, 62. N. I., 63. rr. Og loks hef jeg snuöraö um borgina þvera og endilanga, fyrir eigin reikning, Svo var ekld annað eftir en sannprófa upplýsing- arnar og setja þær saman i grein.“ Dyrnar opnuöust og sendill kom inn, Þau litu öll á hann, rjett eins og símskeyt- jð, sem hpnn kom með, væri fyrsti árang- urinn tif herferðinni, Hann leit kringum sig og sagð}; „Ungfrú Sjana Raldvins?” „Það er jeg,“ svaraði Sjana og kvittaði fyrir skeytið, Nu snerist eftirtekt hinna frá sendlinum Og að Sjönu, Þegar hún opnaði skeytið, skglf hönd hennar, Siðan las hún það en þin horfðu á hana á meðan, Til þess að heina eftirtekl þeirra i aðra átt, sagði hún; „Það er ekkei't merkilegþk og lmoð- aði skeytið saman í hendi sjer, öli hin, nema frúin, sneru sjer aftur að blaðinu. Hún sá Sjönu taka hattinn sinn og búast til útgöngu, Hana langaði til þess að sýna henni einhverja sarnúð. Hún elti hana út að dvr- unum og sagði: „Voru þetta einhverjar vondar frjettir?“ „Nei,“ svaraði Sjana. „Láttu mig yera; jeg þarf að fara út.‘ Og þg vissi fpú þýðs,, að skeytið var frá Kobba Dorla. Sjanu hljóp niðiir stigann og út A torgið ineð augun full af tárum. Ilún stöðvaðist yið goshrunninn og setfist þar á þekk. gkeytið var enn samanlinoðað í liendinni á henni og nú opnaði hún það aftur og lgs; „Það var ekld með mínum vilja, en jeg yerð að láta undan. Viltu sættast við mig og konia á liátíðina með mjer, Ástai- kveðja. Kobbi,” Hún vissi ekki sjálf, hvaða tilfinningar hreyfðust i brjósti hennar. Hún hugsaði: „Hann getur ekki enn verið búinn að sjá blaðið,“ en á næsta augnabliki datt henni i hug: „Kanske hann hafi sjeð það samt, og vilji segja mjer, að sjer sje sama.“ En þá leit hún ú móttökustaðinn á skeytinu. Það var sent frá Mylluborg, en alls ekki frá skrifstofunni. Já, auðvitað er hann í Mylluborg til þess að sjá um undirbúniíig- inn undir hátíðina. Þá vissi liann enn ekki neitt .... það gat ekki verið, því ekki gat blaðið verið komið þangað. Hann gat ekki vitað neitt un; þessa hrotlalegu árás .... Rjett hjá sjer heyrði hún blaðastrák æpa: „Gunnfáninn! Aukablað! Lesið um múturnar, sem þar er ljóstrað upp!“ Stundarkorni síðar stóð hún upp, gekk yfir lorgið og inn í símstöðina. Þar skrif- aði hún eftirfarandi skeyti, eins og í mar- tröð: „Jeg er sátt, en nú er það of seint.“ Eyðublaðið var vætt tárum og henni datt i hug: „Ef hann gæti sjeð þessi tár, myndi hann skilja alt.“ En því miður er ekki hægt að senda tár með símanum. Meðan þessu fór fram, stóð yfir Iokaður fundur í skrifstofu „Frjetta“. Hirsh, ráðs- maðurinn, magri ritstjórinn og Dorti gamli sátu kringum þunglamalega rauðviðar- borðið í skrifstofunni hjá Hirsh. Á borð- inu lágu tvq eintök, enn hálfrök af sverl- imni, af Guunfánanum. Svipurinn á Hirsli undir gljáandi gleraugunum, var einna lik- astur og á liræddri mús. Andlitið á magra ritstjóranum var eins og sundurgrafið af hrukkum, langs. og þvers, en á enni Dorta gamla yoru svitadropar, sem hann hafði elýki yið að þurka af sjer með geysistóra, hvíta vasaklútnum sínum. Hirsh sagði: „Þeir hafa verið svo for- sjálir að koma þessu af stað, áður en við erum við því búnir að taka á móti.“ Ritstjórinn skaut inn í, með mildri rödd: „Eins og þjer munið, hr. Dorti, er all-langt síðan jeg varaði yður við þessu,“ Doi-ti svitnaði æ meir, „Það er nú fjand- ans lítið gagn i því nú. Við getum ekki annað gert en að stöðva blaðið, áður en það er orðið of seint.“ Hirsh sagði: „Þeir hafa verið svo for- urinn útrunninn hjá þessum mannfjanda?“ Dorti svaraði: „Það kemur ekki lengur málinu við. Hann er útrunninn fyrir fimm dögum. Nei, við þurfum að siga lánar- drotnunum á bölvaðan snepilinn.“ „Það tekur talsverðan tíma, og blaðið get- ur gert mikið ilt af sjer, áður en það kem- ur að gagni. Jeg vildi gera ráðstafanir til þess i síðustu viku, en fjekk því ekki fram- gengt fyrir yður.“ „Það var sjerstök ástæða lil þess.. svar- aði Dorti. „Hver var hún?“ spurði ritstjórinn enn áhyggjufyllri en áður. „Hann Kohbi litli bað mig að gera það ekki.“ „Hvað átti það að þýða hjá honum?“ Dorti hóstaði hikandi, eins og hann skammaðist sín fyrir að vera of tilfinn- inganæmur. „Sannleikurinn er sá, að strák- greyið hefir verið hálf niðurdreginn upj) á siðkastið, út úr þessari stelpu, Baldvins, — frænku kerlingarinnar.“ „Það getur átt eftir að verða okkur dýrl skot,“ svaraði ritstjórinn. Nú • livarf hræddi músarsvipurinn al' Ilivsh, en i stað hans kom klókur rottu- svipur. „Þetta er nú ekki eins bölvað og þið haldið,“ sagði hann. „Jeg hef verið að dumma dálítið út af fyrir mig, meðan þið sváfuð. Jeg hef sent eitt eða tvö brjef og fengið að vita, hvað hvílir á sjálfu blaðinu og eins húsinu. Þetta þarf ekki að taka eins langan tima og þið haldið.“ En þá sprakk blaðran hjá Dorta gamla: „Ilvern and.... sjálfan varstu að vilja með það, án fyrirskipana frá mjer? .Teg er húsbóndi og þú ert beðinn að gleyma því ekki.“ Þó undarlegt megi virðasl, varð Hirsh ekkert sjerlega uppnæmur fyrir þessu upp- þoti Dorta gamla, þótt hinsvegar ritstjór- inn skvlfi á beinunnm. Ef til vill stafaði það af þvi, að á allri sinni seyrnu brauv, hafði hann fyr átt við menn eins og Dorta. Og að minsta kosti átti hann atvinnu sína

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.