Fálkinn


Fálkinn - 11.02.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.02.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 483 Lárjett skýring: 1. timabil, 5. töfrar, 10. gryfja. 12. pest, 13. dýri, 14. guðshús, 10. ó- þokki, 18. liljóöi, 20. streitast, 22. fór, 24. barlómur, 25. hragðgóð, 26. atv.o., 28. stafur þ.f., 29. tveir eins, 30. sam- koimulag, 31. kvenheiti, 33. tveir sam- an, 34. krydd, 36. smáki, 38. glóra, 39. ávöxtur, 40. gagn, 42. lækka, 45. áflog, 50. leikfang, 52. bruðlar, 53. tónn, 54. fraus, 56. mynt, 57. fornafn, 58. þrír samhl., 59. stafur, 61. hús- dýr, 63. ódæði, 64. vatnsfall, 66. loft- þrystingur, 67. linun, 68 lierbergi, 70. forsetning, 71. veiðin, 72. mælgin. Lóðrjett skýring: 1. lagvís, 2. atv.o., 3. hreifa, 4. hnökri, 6. forsetn., 7. ílát, 8. lnisdýr, 9. aldr- aður, 11. ólga, 14. helgidómur, 16. til drykkjar, 18. gefi hljóð frá sjer, 19. lirir ldjóðst., 20. viðgert, 21. dýr, 23. óhreinindi, 25. kveðja, 27. dygg', 30. steinn, 32. dýr, 34. merki, 35. sár, 37. ull, 41. í ferðalagið, þolf., 43. mánuður, 44. verkfæri, 45. matur 46. fræddist, 47. glensið, 49. ók. 51. fugl- ar, 52. flík, 53. sæði, 55. líkamshluta, 58. skordýr, 60. liúsdýr, 62. íhálsi. 63. aldá, 65. tindi, 67. titill, 70. skst. LAUSNKROSSGÁTU NR.482 Lóðrjett ráðning: 1. eilífur, 2. járn, 3. ára, 4. R. 1., 6. tá, 7. eru, 8. fika, 9. rýtinga, 11. ili, 13. sar, 14. assa, 15. lötu, 17. uss, 19. rám, 20. álmá, 21. kíma, 23. nóg, 25. ást, 27. als, 30. auka, 32. akrar, 34. kúa, 35. Róm, 37 auk, 41. kanin- ur, 43. dug, 44. agar, 45. króa, 46. var, 47. skarinn, 49. fet, 51. afar, 52. asna, 53. Óla, 55. fel, 58. æfa, 60. merg, 62. góa, 63. opin, 65. Pál, 67. ann, 69. Pá, 70. u a. Lárjett ráðning: 1. eldjárn, 5. stefnur, 10. ári, 13. sra., 14. all, 16. uku, 18. Iran, 20. óslök, 22. asni, 24. fár, 25. áls, 26. tía, 28. són, 29. um 30. asma, 31. umla, 33. g g', 34. kuta, 36. aska, 38. húk, 39. læl, 40. Rut, 42. anda, 45. kvak, 48. af, 50. auga 52. arar, 53. ók, 54. nef, 56. gaf, 57. sór, 58. æla, 59. item, 61. Ragna, 63. ofar, 64. lep, 66. róa, 67. apa, 68. ráp, 69. uni, 71. ranglát, 72. mannkyn. veita lionum afgreiðslu. í fyrsta lagi vegna þess að hann vildi alltaf fá til láns, og svo líka af því að hann var aldrei ódrukk- inn.... En það var nú ekki það, sem jeg ætlaði að tala um. ... En það finst mjer mergurinn málsins, að ef liann hefir strok- ið þá hlýtur hann að vera sekur. Og ef átti jeg á hættu að vera gerður afturreka. Það var eins og liver önnur hundahepni að jeg fann hamarinn, sem Germaine var drepin með, og litlu trevjuna, sem hún liafði verið i.“ „í því tilfelli.. . . “ „I því tilfelli — ekki neitt. Þeir eru að liann er sekur þá er málið upplýst reyna að handsama manninn. Hver veil er ekki svo?“ Anna var hin rólegasta og' gæddi sjer á tertunni. Hún leit ekki á Maigret og Ijet ekki á sjer sjá, að hún veitti nokkra athygli þvi, sem móðir hennar var að segja. Marguerite var að reyna til að fá Jósep til að liiggja eitthvað af góðgerð- unuin. „Pínulitinn hita.... Gerðu það fyrir mig. . . .“ nema þeir sjeu þegar búnir að því. En þess her að gæta að hann gelur gefið margskonar skýringar til þess að hjarga sjer. Til dæmis gæti hann sagt að hann hefði fundið þetta hvorttveggja og geyml það, án þess að gera sjer i hugarlund, að þessir gripir hefðu nokkra þýðingu. . Eða hann gæti sagt að hann liefði verið hrædduf við að gefa sig frarn. Hann fVhafði gamlan • glæp á samviskunni, og Maigret snjeri sjer að frú Peeters. meðrö gat liafa lialdið að enginn mundi trúa troðfullan munninn: „Jeg gæti svarað spurningu yðar ef jeg' hæri ábyrgð á rannsókn málsins. En það geri jeg ekki. . . . Þjer megið ekki gleyma, að það var dóttir yðar, sem bað mig um að koma liingað lil þess að hreinsa fjöl- skyldúna af öllum grun.“ Van de Weert var allur á iði í stóln- um, eins og maður,, sem þykist endilega þurfa að segja eitthvað en gelur samt ekki komið upp orði. „En i raun og sannleika........“ hyrjaði hann. „Machére ber áhyrgð á málinu, og . . . .“ „En í raun og sannleika, herra fulltrúi, þjer eruð þó hærra settur,“ sagði lækn- irinn loksins. „Jeg þekki ekki mikið til lögreglunnar, en þjer eruð miklu liærra settur en hann — það þykist jeg vita.“ „Já, þegar jeg kem fram í emþættis- nafni. En hjerna hefi jeg engin völd. Þó að jeg þykist þurfa að spyrja spurninga þá getur fólk neitað að svara mjer. Þó að jeg þurfi að koma inn í hús, þá getur fólk neitað mjer að hleypa mjer inn.... Þegar jeg fór um borð í Etoile Polaire sjer.... Það stoðar nú lítið að koma með svo- Ieiðis útúrdúra.“ „Það er margskonar vörn sem ekki stenst. En Jiað er margskonar sókn, sem |iað sama verður sagt um.. Og hvað sóknina snertir J)á er hugsanlegt að hægl væri að beina örvunum að ýmsum fleiri. Vitið þjer livað mjer var sagt i dag?. . . . Að Gérard Piedbæf sje í versta hobba, og viti ekki livernig hann eigi að hjarga sjer. Hann er skuldunum vafinn eins og skrattinn skömmunum. Og J)að sem verra er. Hann hefir verið staðinn að |)ví að bnupla peningum. Þeir fjellust á að gera ekkert veður út af þessu, en halda eftir helmingnum af kaupi hans þailgað til hann hefði endurgreitt það, sem hann tók.“ „Er þetta satt?“ „Og ])ví skyldi liann þá ekki hafa get- að fyrirfarið henni systur sinni, lil ])ess að fá skaðahætur hjá vkkur?“ „Þetta er hræðileg lilgáta!“ hópaði frú Peeters og varð svo skelfd að hún stein- hætti að borða. „Þjer þektuð liann mjög vel?“ sagði Mai- gret og snjeri sjer að Jósep. „Jeg' sá hann mjög oft um eit skeið. En ])að er orðið langt síðan.“ „Áður en barnið fæddist, var ekki svo?. . Þið fóruð ofl i skemtiferðir saman, ef mjer skjátlast ekki. Og sannast að segja lield jeg að hún systir yðar hafi farið með ykkui einu sinni,.. þegar þið fóruð í Rochefort- hellana....“ „Er þetta satt?“ sagði frú Peeters og snjeri sjer að Önnu, „Aldrei hefi jeg heyrt um það!“ „Hafi jeg nókkurntíma gert það þá hefi jeg steingleymt því,“ sagði Anna og horfði fast á Maigret og bjelt áfram að horða tert- una. „Jæja, þetta skiftir nú engu máli, livernig sem því er varið,“ sagði Maigret. „En sann- ast að segja þá vissi jeg eiginlega ekkerl liverju jeg átti að svara.... En hvað sem því líður })á langar mig í aðra tertusneið, ungfrú Anna. Nei, þakka yður fyrir, ekki ávaxtatertuna. Mig langar i þessa ágætu rísgrjónatertu yðar. Þjer hafið bakað bana er ekki svo ?“ „Hún gerir ])að altaf,“ flýtti frú Peeters sjer að taka fram í. Og mi varð alt i einu alger þögn i stof- imni. Maigret mælti ekki orð frá munni, og enginn hinna treystist tii þess að taka á sig þá þungu byrð að halda samtalinu uppi, þegar hann hrást. Þarna heyrðist ekk- erl nema umlið í fólkinu ]>egar það var að tyggja, kringum horðið. Fulltrúinn misti gaffalinn sinn og heygði sig i snatri til að taka hann upp, en tók þá eftir um leið. að Márgurite steig fallegum skónum sínum á tána á Jósep. „Machére virðist vera hýsna duglegur maður,“ sagði hann loksins. „Ekki virðist hann nú vera neitt sjerlega greindarlegur,“ sagði Anna hægt og gæti- lega. „ Og Maigret hrosti til liennar, eins og hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.