Fálkinn


Fálkinn - 09.06.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.06.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Sig. Thorarense.n ,,heldur fast i“. gerðist frumkvöðull að því, að reist- ur yrði fullkominn sjómannaskóli. Þetta vœri ekki aðeins skóli stýri- manna heldur yrði í þessari bygg- ingu einnig skóli vjelstjóra — auk skóla fyrir loftskeytdmenn. Fjórði skólinn, sem Friðrik nefndi, var matsveinaskólinn, sem rís þarna upp, jafnóðum og byggingin sjálf verður til afnota þvi, sem henni er ætlað. — Gerði skólastjórinn í stutlu máli grein fyrir því, að byggingin hefði komist á fót og las síðan upp skjal það, sem ríkisstjóri vor skyldi Framh. í 4. d. ú þessari síðu. SJÓMANNADAGURINN. Frh. af bls. 3. stundu var lagður blómsveigur á leiði ókunna sjómannsins, í Foss- vogskirkjugarði. Að því loknu bless- aði biskup minning hinna föllnu. — Hreinn Pálsson söng því næst „Al- faðir ræður“, sem Sig. Eggerz orkti í minningu druknaðra sjómanna í Vik, en Sigvaldi Kaldalóns samdi lagið við. Þar með lauk fyrsta þætti athafn- arinnar, og hófst nú ný athöfn: hornsteinslagning Sjómannaskólans. Tók þá fyrstur til máls Friðrik Ól- afsson skólastjóri, sem er einn af hinum kjörnu nefndamönnum Sjó- mannaskólans. Gerð'i hann þar glögga grein fyrir forsögu málsins — hvern- ig framkvæmdir á því máli liefðu orðið á árunum þangað til ríkið Til vinstri: Skipshafnir Súðarinnar og Helgafells eigast við í reipdrætti. Mannfjöldinn horfir ú reipdrúttinn, skólinn að baki. Ríkisstjórinn á ræðupalli. % Hans Ólafsson, Vörðustíg nr. 9 í Hafnarfirði varð fimtugur í gœr. frá Sfglnfirði Þormóður Eyjólfsson. urjón Sæmundsson, en Emil Thor- oddsen ljek undir i þeim lögum, sem eigi voru sungin án hljóðfæris. Áheyrendur fögnuðu söngflokkn- um hið besta og fjöldi blóma var færður lionum, söngstjóra og ein- söngvurum. Þeir sem á hlýddu þakka „Visi“ hjartanlega fyrir komuna. Jón Pálsson, sundkennari, varð 40 ára 6. j>. m. Jóhanna Jónsdóttir, Hörgslandi, Síðu, átti 76 ára afmæli þann 29. mai s.l. Dóttir hennar, Sigurlaug Pálsdóttir, er 53 ára. Hennar dóttir, lngi- gerður Magnúsdóttir, 25 ára og svo aftur hennar dóttir, Ingunn Erla, 2 ára. Jóhanna á 14 börn, 47 barnabarn og 9 barnabarnabörn. síðar greipa inn í stein þann, sem hin mikla bygging er reist úr. Ríkisstjóri kom þá út á ræðu- pallinn og flutti nokkur orð — um ísland og um sjómannastjett- ina. Og að Iokum vjek hann orðum sinum að fánanum, og voru þá allir fánar hneigðir niður. Einn var þar fáni Islands, og laut ríkissljóri nið- ur til hans og kysti dúkinn. Betra eftirdæmi um oss, gagnvart fánan- um, verður aldrei gefið. Egils ávaxtadrykkir Songheimsókn (Jm síðustu helgi kom Karlakór- inn „Vísir“ frá Siglufirði í heim- sókn til höfuðstaðarins og liélt 3 liljómleika fyrir troðfullu húsi, þó var hljómleikatiminn liinn óhentug- asti, en öðru á maður ekki að venj- ast í Reykjavík og það mun varla breytast fyrr en Tónlistarhöllin ris. Þáð er Þórmóður Eyjólfsson sem lengst af hefir stjórnað þessum kór og gerir enn, og má þakka honum hve frábæra skemtun hinir rúmlega þrjátíu söngmenn Siglfirðinga veittu, því að kórinn er prýðilega æfður og samhentur. Lagavalið var einnig mjög smekk- legt og fjölbreytt, þó að meira væri þar úr liinni alvarlegu grein, en hitt sýndu þeir einnig með aukalagi, söngmennirnir, að þeim lætur vel að túlka fjör og fyndni. — Á söng- skránni voru lög eftir Bjarna Þor- sleinsson, Pál Isólfsson, Sig. Birkis, Sigurð Þórðarson, Friðrik Bjarna- son og Sigvalda Kaldalóns, en af útlendu lögunum má sérstaklega nefna hið glæsilega lag „Glaðir vér fögnum“ úr Tánnhauser Wagners, og „Ættarlandið“ eftir Ciappini, sem voru glæsilega sungin. Einsöngvarar voru Halldór Krist- insson, Daníel Þórlialsson og Sig-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.