Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1944, Blaðsíða 22

Fálkinn - 16.06.1944, Blaðsíða 22
22 F Á L K I N N Útvegsbanki íslands h.f. (Jtvegsbanki Islands h.f. var stofnaður samkvæmt lögum nr. 7, 11. mars 1930. Honum var aðallega markað það starfsvið að styðja útveg landsmanna og verslun. í þau 14 ár, sem bankinn hefir starfað, hefir hann eftir föngum leitast við að inna þetta hlutverk af hendi. Á fyrsta degi lýðveldisins býður hann landsmönn- um aðstoð sína við hverskonar bankaviðskifti utanlands sem innan. ; .'hf Bankinn á nú, auk hlutafjárins, sem er kr. 7.315.400. 00, varasjóð, sem nemur 5/2 miljón króna. Allt þetta fje er viðskiftamönnunum trygging fyrir áreiðanlegum viðskiftum. Auk þess er ábyrgð ríkissjóðs á innstæðum í bankanum. Tilkyninng til hluthafa: Á aðalfundi bankans 7. þ. m. var ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð af hlutabrjefum fyrir árið 1943. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum í Reykjavík og í útbúum bankans á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglu- firði og Vestmannaeyjum. Útvegsbanki íslands h.f. Sigurðsson, iþróttakennari. Lúðra- sveit leikur. 18. júní. I Reykjavík. Kl. 1.30. Skrúðganga hetst við Há- skólann. Haldið verður um Hring- braut, Bjarkargötu, Skothúsveg, Frí- kirkjuveg, Vonarstræti, Templara- sund, fram hjá Alþingishúsinu, Aust- urstræti og staðnæmst fyrir fram- an Stjórnarráðshúsið. Á svölum Alþingishússins tekur forseti íslands kveðju fylkingarinn- ar. — Lúðrasveit gengur í farar- broddi og leikur ættjarðarlög. Kl. 2.00. Lúðrasveit ieikur nokkur lög fyrir framan Stjórnarráðsliúsið. Kl. 2.15. Forseti íslands flytur ræðu til þjóðarinnar. Að henni lok- inni ieikur lúðrasveit: „ísland ögr- um skorið“. Ávörp formanna þingflokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn: Ólafur Thors alþm. Framsóknarflokkurinn: Eysteinn Jónsson aiþm. Sameiningarflokkur alþýðu, sósi- alistaflokkurinn: Einar Olgeirsson alþm. Alþýðuflokkurinn: Haraldur Guð- mundsson aijim. Að lokum leikur iúðrasveitin þjóð- sönginn. Kl. 3.30—4.30 Þjóðhátíðarkór Sam bands íslenskra karlakóra syngur í Hljómskálagarðinum. Kl. 10.00—11.00. Lúðrasveit ieik- ur i Hljómskálagarðinum. Kl. 4 verður opnuð i liúsakynn- um Mentaskólans, sögusýning úr frelsis- og menningarbaráttu íslend- inga á liðnum öldum. Sómi Islands...... Frh. af bls. 3. þingliúsið. Legstaður hans í Reykjavíkur kirkjugarði fær heimsókn af íþróttamönnum á hverjum afmælisdegi hans, sið- an 1911. Og nú stendur loks til NIN0N------------------ Samkvæmis- og kvöldkjólar. EftirmiÖdagskjólar Poysur og pils. Uatteraöir silkisloppar og svzfnjakkar Plikiö iiía úrval Sent gegn póstkröfu um allt land. — ____________ Bankastræti 7 að gera fæðingarstað hans eitt- hvað til umbóta og fegrunar, og hefði mátt fyrr vera. En þetta er ekki nóg. Jón Sigurðs- son á skilið að fá veglegri sess í hug og hjarta lwers einstakl- ings en hann hefir nú. Hvað veit æskulgður landsins um Jón Sigurðsson. Haf'a skólarnir ekki vanrækt að segja frá honum á þann hátt sem skylt er? Og hvaða aðgengilegar bækur hafa til þessa verið til um Jón Sig- urðsson. Það ítarlega rit, sem um hann hefir verið samið, er umfangsmeira en svo að al- Dósaverksmiðjan h.f. Eina blikkumbúðaverksmiðja landsins «; Framleiðir atskonar umbúðir úr blikki fyrir niðursuðu og efnagerðir. i! Sfmi: 2085 — Símnefni: Dósaverksmiðjan menningur geti tileinkað sjer það. Vill ekki liin fyrsta lýðveldis- stjórn á íslandi bæta úr þessu? Vel valin orð eftir Jón Sioorðsson Það var vel til fallið af Bókaút- gáfunni „Norðri“ að minnast þessara tímamóta í sögu íslands og jafn- framt aldarafmælis Jóns Sigurðs- sonar sem þingmanns, með því, að gefa út ýmislegt af þvi, sem eftir hann liggur. Hin nýja bók „.Tón Sigurðsson í ræðu og riti“, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir valið efni til og sjálfur skrifað ítarlega inngangsrit- gerð að, auk stuttra inngangorða að hverjum kafla, hefir að geyma fjölbreytt úrval úr ritum og ræðum Jóns, sem fæstir hafa aðgang að. Hjer er að finna hæði þingræður eftir hann, kafla úr ýmsum ritgerðum eftir hann, einkum úr „Nýjum Fjelagsritum“ og brjefakafla frá honum til ýmsra manna. Er efninu skipað eftir innihaldi þess í marga kafla og er sá fyrsti „Um Alþingi á íslandi“, annar um „Þjóðfundinn“, þriðji um „Þjóðfrelsi og þjóðarhag", fjórði urti „Verslunarfrelsi“, fimti „Um skóla á íslandi", sjötti um „Bókmentir og sögu“, sá sjöundi nefnist „Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi", áttundi „Hafsins nægtir“ og sá níundi um „Menn og málefni".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.