Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 24.05.1946, Blaðsíða 2
2 P Á L K I N N Lýðveldishátíðin 1944 liefir vakið meiri atliygli og verið betur tekið en dæmi eru til um nokkra bók, sem gefin liefir verið út hér á landi, enda tilefni bókarinnar fagnaðarríkasti at- burður í sögu íslensku þjóðarinnar. í bókinni er lýst aðdraganda hátíðahaldanna, þjóð- aratkvæðagreiðslunni um sambandsslitin, undirbún- ing bátíðahaldanna á Þingvöllum, í Reykjavík og úti um land. Þar næst er sjálfri hátíðinni itarlega lýst, allar ræður birtar, bátiðaljóð og lög við þau. Sérstak- ur kafli lýsir liátíðaliöldunum víðsvegar úti um land, þá er og lýsl hátíðasamkomum íslendinga erlendis og jafnvel á liafi úti. Aragrúi mynda frá liátíðahöldun- um hér lieima og erlendis prýða bókina. Ennfremur er itarleg lýsing á sögulegu sýningunni, sem baldin var í Reykjavík bátíðisdaganna, og margar myndir frá sýningunni. Að lokuin eru myndir frá Bessastöð- um, beimili fyrsta forseta íslenska lýðveldisins. Enginn góður íslendingur lætur hjá líða að eignast þessa bók, því að bún verður dýrmætur minjagripur um þessa atburði og mun ganga að erfðum frá föður til sonar og móður til dóttur um ókomnar aldir. Síðustu eintök af bókinni hafa nú verið bundin og verða afgreidd meðan þau endast. Verð kr. 150.00 í skinnbandi. Útilokað er að bókin verði endurprentuð, til þess er bún of stór (496 bls. i Stjórnartíðindabroti). Bókin verður bér eftir ekki send til bóksala nema þeir panti Iiana sérstaklega. Sendið okkur pantanir yðar sem fyrst. Frestið því ekki of lengi að trvggja yður eintak af bókinni um lýðveldisstofnunina 17. júní 1944. Þér munuð sjá eftir þvi, ef þér verðið of seinn. Bókin fæst bjá flestum bóksölum og beint frá útgef- anda. H.F. LEIFTUR, Tryggvagötu 28, Reykjavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Reikningur félagsins fyrir árið 1945 lig'gur frammi í skrifstofu vorri til sýnis fyrir hluthafa frá og með deginum í dag að telja. Reykjavík, 18. maí 1946 r H.f. Eimskipafélag Islands k VRÉKHIÐ __' ' ' I 4 • ■ ■ 7 COLA DWKK Stunduin getur verið erfitt að ná í Sunlight- sápuna, þvi er gott að spara hana. ÉG NOTA SUNLIGHT í ALLAN ÞVOTT SUNLIGHT-sápan freyðir sérlega vel, og fer því vel með þvottinn. Þess- vegna er hún jafn örugg fgrir fín gerðan þvott og stórþvottinn. SUNLIGHT-sápan er líka frábær í hreingerningar, og alveg skaðlaus fyrir hendurnar. Sun- tight-sápan losar blátt áfram öll óhreinindi. SUNLIGHTsápan freyðir vel, örugg í allan þvott Varðveitið fegurðina Andlil konunnar er vegabréf hennar í gegnum lífið, því fegurðin greiðir götu hennar hvert sem hún fer. YARD- LEY fegurðarmeðul eru framleidd til þess að opna dyr hamingjunnar fyrir þér, Jmí lwer dagur færir þér nýjan yndisjjokka svo sannan, að hann gæti eins vel verið frú hendi nátt- úrunnar. a tdUi LOND.ON Nieringarkrem, Hreinstinarkrem, Krem undir púðiir, Andlitsduft, Varalitir, Kinnalitir. Þessur snyrtivörur og annað frá YARDLEY getið þér keypl i ölluin helstu snyrtivöriiversliimim livar i heimi sem er. YARDLEY - 33 OLD BOND STREET - LONDON GULLGKAFARAR eiga hægra með það nú á tímum að komast að nám- um á fjarlægum stöðum en áður var. Þá urðu þeir oft að ganga margra mánaða leið til þess að komast til fyrirheitna landsins og þola hungur og harðrétti. Nú ferð- ast þeir sönni leiðir í flugvélum á nokkrum klukkutímum og flytju með sér amboð sín og áhöld þang- að sem gullsins er að vænta. Þannig var með þá, sem hafa farið í gull- leit til Labrador, en þar fannst gull fyrir nokkrum árum. Þegar komið var norður að St. Lav;rencefljóti voru flugvélar til taks til að flytja gullnema yfir veglausar auðnir norð- ur í öræfin. *****

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.