Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1946, Blaðsíða 4

Fálkinn - 13.09.1946, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Lá var ðadeild Brezka þingsins Eítir George Christ Stjórnskipun Bretlands er ein- stök að því er snertir aldur, þróun og fjölhæfni í samræmi við ástæður á hverjum tíma. — Lávarðadeildin, eða Efri deild hins breska þings, hefir verið virk stofnun í því nær níu ald- ir, óslitið. Hana einkennir ýmis- legur sérkennilegur virðuleiki, forréttindi og afbrigði. Hún er sístarfandi „ráð“ krúnunnar og æðsti dómstóll ríkisins. í þessari ritgerð lýsir George Christ, þingfréttaritari „London Daily Telegraph“ valdi og við- fangsefnum þessarar sögufrægu stofnunar. »^>J> Á'VlARÐADEILD breska þingsins getur talið sig elstu löggjafarsam- kundu heimsins*) og fjölmennust þingdeild, sem til er. Hún er einstök einnig að því leyti, að í henni sameinast hvort- tveggja: löggjafarvald og dóms- vald — og það i landi, þar sem lögð er áhersla á að haldið sé skýrum mörkum á milli lög- fræðilegira og stjórnfræðile'gra mála. Nokkurrar mótsagnar gæt- ir einnig í því, að til Neðri-mál- stofunnar er kosið við almenn- ar kosningar, þar sem allir jafnt kariar s'em konur, fullveðja, hafa kosningarétt, en þingsæt- in í Lávarðadeildinni ganga í *) Hér hefir höfundurinn gleymt Alþingi íslendinga. — Þýð. erfðir, og er svo stranglega fyrir mælt, að þar geti konur ekki átt sæti. Hááðallegar konur, sem öðlast liafa aðalstign fyrir eigin verðleika, hafa árangurs- laust gert tilraunir til þess að krefjast sæta í Lávarðadeild- inni, og eru enn i dag jafn- fjarri því að fá þeirri kröfu fullnægt, og nokkru sinni áður. í sérhverju öðru landi, þar sem á annað borð væri tekið tillit til rökvísi í aðalatriðum stjórnskipunarinnar, eða landi, sem hefði stranga, ritaða stjórn- arskrá, mundi tæplega hafa get- að staðist kerfi með slíkum mótsögnum. Þó er það nú svo, eftir að Lávarðadeild hreska þingsins hefir verið við liði i röskar átta aldir, þá er liún Hifin skrautlegi fundarsalur Lávarðadeildarinnar. „Ullarsekkurinn“, — en svo er nefnt forsetasœtið, er fl/rir miðju, en á bak við hann eru hásætin, sem konungur og drottning skipa, við þingsetningar. Þenn- an sat hefir Neðri-málstofan notað nú um sinn, til fundahalda sinna, eða síðun hennar fundarsalur varð fyrir skemmdum af óvina völdum. Lávarðadeildin hefir sína fundi í minni sal, The Iiings Robin Room. Victoríuturninn á Lávarðadeild bveska þingsins, þar sem að honum er komið frá „Fljóts.bakka görðunum'■ (Embankment Gardens). Þess- um turni var bætt við þinghúsið árið 1860, og er í gottneskum stíl, eins og ötl byggingiv. enn, nauðsynlegur og þýðingar- mikill þáttur í hinni hresku stjórnarskipun. Satt er það að vísu, að vald þessarar stofnun- ar hefir þráfaldlega verið rýrt, frá því á dögum Normanna, þegar deildin kom saman sem „hið mikla ráð“ konungs, en í gr.undvallaratriðum öllum er samsetning hennar hin sama og þá var, og er hún skipuð biskup- um, sem nefndir eru andlegir lávarðar, og aðalsmönnum, eða veraldlegum lávörðum. Fyrir siðaskiftin höfðu klerkarnir meiri hluta í deildinni, en nú skipa þeir þar lítinn minnihluta — eða 26 sæti af nær 800. Út- nefning nýrra manna til aðals- tignar hefir aukið þingmanna- fjöldann i deildinni um 200 á þessari öld. Sú skipun sem nú hefir verið upp tekin, að út- nefna til aðalstignar afburða- menn á öllum sviðum lífsins, svo sem atvinnurekstri, listum og vísindum, iðnaði og verslun, hermálum og stjórnmálum, hef- ir að ýmsu leyti orðið til þess að setja þann svip á Lávarða- deildina, sem einkennir öld- ungadeildir eða Efri-málstofur annara landa. Útnefning hér- umbil fjórða hluta lávarðanna „í dag“, eru gerðar síðan árið 1800, en gamlar ættir, svo sem Howard-arnir, Cecil-arnir og Cavendish-arnir, sem verið hafa lávarðar í margar aldir, taka enn jafn virkan þátt í starfi stofnunarinnar og hinir fyrstu lávarðar þessara ætta. Borið hefir á afbrýðisemi lijá Neðri-málstofunni til Lávarða- deildarinnar, jafnan síðaii er þinginu var skipað í tvær deild- ir, fyrir sex öldum. Árekstrar hafa tíðum orðið á milli déild- anna og náðu slíkar deilur há- marki sínu árið 1909, þegar Lá- varðadeildin hafnaði fjárlaga- frumvarpi Lloyd George. Neðri málstofan liélt því fram að ó- kjörin stofnun ætti engan í- hlutunarrétí um það að hafa, livernig fjár til almenningsþarfa væri aflað eða því eytt. Harðri deilu, sem út af þessu spannst, lauk með einum merkisátburð- inum í þróunarsögu hinnar bresku stjórnarskipunar — lög- unum sem þingið samþykkti 1911 og að því miða að rýra enn nokknð valdsvið deildar- innar við stöðvunarvald, en um leið er liún svift valdi til þess að gera hreytingar á eða hafna nokkrum þeim lagafrumvörp- um sem snerta opinber fjármál, og kveða svo á, að hver þau frumvörp sem Neðri-málstofan samþykkir á þremur þingum, skuli öðlast gildi innan tveggja ára, og þá án samþykkis lá- varðanna, ef nauðsyn ber til. Dómstörf hefir Lávarðadeild- in haft með höndum jafn lengi og hún hefir rækt löggjafar- stöi’fin. En til hennar kasta kom fyi’st um dómstörf á Miðöldun- um þegar dómarastörf voru framkvæmd af konungi í „liinu mikla ráði“ lians (The Kings Great Counsil). Jafnframt því, sem kerfi laga og dómstóla varð umfangsmeira og flóknara, varð Lávarðadeildin æðsti dómstóll til áfrýjunai’ sem tekur fyrir jafnt almenn mál sem sakamál. I orði kveðnu mega allir liinir 800 lávarðar taka þátt í dóms- setu deildarinnar og greiða at- kvæði um dóma. En í fram- kvæmdinni hefir þetta skipast svo, að nú eru um hundrað ár síðan, að aðrir þingdeildarmenn en þeii’, sem haft hafa íxauðsyn- lega lögfræðiþekkingu, liafa ei

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.