Fálkinn


Fálkinn - 08.08.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.08.1947, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N Kathleen O ’ Bey: Framhaldssaga. — 6. Augu blinda mannsins liafÖi verið þegar hún lagðist fyrir, en samt sá hún móta fyrr glugganum. Lilly liélt niðri í sér andanum af spenn- ingi..... Hún rýndi út í myrkrið, en allt í einu heyrði hún hljóð, sem olli því að liún sneri sér út að glugganum aftur. I daufri tunglskímunni sá hún að tjaldið fyrir glugganum hærðisl htið eitt. Glugginn hlýtur að hafa verið opinn, hugs- aði hún með sér, — og blærinn hefir leikið um gluggatjaldið. En liljóðið . . : . ? Hún var að taka á sig náðir þegar hún tirökk við á nýjan leik. Gluggatjaldið var dregið til hliðar .... hún sá eitthvað svart — hönd — sem tók í það .... og svo lieyrði hún sarg, eins og fæti væri núið við múrvegginn undir glugganum. Fyrslu sekúndurnar sat liún og tireyfði livorki legg né lið, lömuð af hræðslu. Henni fannst hún hvorki geta hrært liönd né fót, það var eins og allir vöðvar hennar væru stirðnaðir og óhreyfanlegir. Ilún gat ekki einu sinni hreyft liöndina lil að kveikja Ijósið. Dimmur skuggi sást greinilega á þunnu gluggatjaldinu — þetla var eins og stór skuggamynd. Þetta var maður, sem var að reyna að brjótast inn í herbergið til liennar. Hún kipptist við er hún gcrði sér grein fyrir þessu, en um leið fékk hún máttinn og viljaþrekið aftur. Nú hafði gluggatjaldið verið dregið nær alveg frá .... I sama bili laut Lilly fram úr rúminu, þreifaði snöggvast eftir snerlin- um og á næsta augnabliki varð Djart í her- herrginu. Hún lieyrði undrunaróp úr glugganum. Hún sá efri helming af inanni hregða fyr- ir. Hún sá höfuð með rauðum klút, sem huldi nef og höku.... Henni lá við að æpa hátt, — hún hafði séð að maðurinn þarna í glugganum var svertingi. Hann livarf samstundis. Glugginn dinglaði á Iijörunum og glugga- tjaldið liætti smámsaman að hreyfast, en fyrir neðan heyrði liún mann læðast, og skrefin hurfu í fjarskann. Lilly valt sér fram úr rúminu. Hana sárlangaði til að æpa hátt, hrópa á lijálp, og með krampataki þrýsti hún höndinni að munninum lil að Iialda niðri í sér hljóðinu. Hún fór í flýti í morgunkjólinn sinn, ýlli stólnum lil hliðar svo að skurk varð og hrinti upp hurðinni. Hún hljóp fram ganginn og tókst að opna dyrnar á stof- unni, sem þau Sveinn Karter höfðu talað saman i um kvöldið. Hún kveikti ljósið, og í sama bili opnuðust dyr í hinum enda stofunnar og þar slóð Sveinn Karter, í nátl- fötunum og með skammbyssu í liendinni. — Hver er þar? Eruð það þér, ungfrú Tarl? sagð liann og saup hveljur. — Já, það.... það er ég, stundi hún upp úr sér, og tók á því sem hún átti til, lil að stilla sig um að gráta. — Eg . . . .ég þori ekki að vera þarna inni! — Hvað hefir komið fyrir, spurði hann óðamála. Hefir nokkur komið inn i húsið? — Nei, hann er flúinn. Hann flúði þegar hann heyrði • að ég vaknaði. Sveinn Karter rak upp hlátur, á and- liti hans sást votta fyrir vingjarnlegu, vor- kennandi brosi. — Eg er hræddur uúi að þér dugið ekki í þessa stöðu liérna hjá mér sagði hann með þeirri hranalegu rödd, sem honum var svo eiginleg. En jafnframt horfði hann svo vin- gjarnlega á hana að liún varð forviða. — Yður er vorkunn, hélt liann svo áfram. Eg hefði kanske átt að húa yður hetur undir þetta, en þegar ég fékk yður skamm- hyssuna gerði ég ráð fyrir að þér munduð gera yður ljóst, að hér gæti silt af hverju komið fyrir. Hversvegna skutuð þér ekki á manninn? Mér datl það hara ekki í hug, svaraði hún. Nú hló hann aftur, og glaðlega. — Þér megið ekki gleyma því i annað skipti, ef þér á annað horð hugsið lil að vera hérna. Eftir það sem skeð hefir þá getur yður hafa snúist liugur? Það vottaði fyrir spotti í rödd hans og við það kom þráinn aftur upp í henni. — Eg verð kyrr, sagði hún og lagði að sér að vera róleg. Eg er ekki hrædd, en maður þarf víst tíma til að venjast þessu, ég vona að ég verði ekki lengi að því. Þér eruð dugleg stúlka, sagði hann, og það lá við að aðdáunarhreimur væri i röddinni. Mér þótti vænt um að þér komuð — það var ekki nema eðlilegt að þér yrðuð hrædd og forviða af þessu. Þér hafið gotl af glasi af víni. Gerið svo vel og ná í flösku og tvö glös í skápnum þarna, og segið mér svo ítarlega frá þessu öllu. Hún náði í drykkjarfönjgin og liellti á glösin, svo rétti hún lionum annað. Hana tók sárt að horfa á hann þukla vandræðalega lil að finna glasið, og flýtti sér að selja það í höndina á honum. Hann hrosti vingiarnlega til hennar. — Skál, ungfrú Tarl, skál fyrir því að þér upplifið ekki margar svona ákomur hjá mér, og ég vona að þetta fari allt vel. Segið mér nú frá. Lillý sagði lionum ilarlega upjj alla sög- una. — Sáuð þér andljtið á manninulm? spurði hann áfjáður, þegar ln’m hafði lok- ið frásögninni. Hún liristi höfuðið. Hann var með klút, sem huldi mest af andlitinu, sagði hún. En svo mikið gat ég þó séð að það var svertingi. Hann hrökk við, en hreyfingjn var svo snögg að eftir á var hún í vafa um hvort Oa liann hefði hrokkið við eða ekki. Andlitið á honum var aftur rólegt, og ekki var unnt að ráða af svip Iians hvernig honum var innanhi’jósts eða livað hann var að hugsa um. — Svertingi! sagði hann með semingi. — Sjáum til, ja, það lcom mér elcki á óvart. Þjónninn minn hefir sagt mér, að svertingi hafi reynt að kornast inn til mín á hótelinu, sem ég gisti á i Vinarborg, og hann segir að það sama hafi endur- lekið sig í París og Berlín, sjálfur hefi ég ekki séð hann og Iiélt sannast að segja að liann væri orðinn leiður á leikn- um, — ja, ég liélt það í raun réttri þang- að til kvöldið, sem ég kom hingað fyrst, Þá skildi ég að hann hafði ekki gefisl upp. Hún sat og hlýddi á hann með eftir- væntingu, en spurði ekki neins, og innan skamms liélt hann áfram: — Það er aðeins eilt sem ég ekki skil, — það er nefnilega mjög algengt að svert- ingjar á þeim stöðum í Afríku, sem ég Ixefi dvalið á, blijidi andstæðinga sína með eitri, en jafnframt nota jxeir ávallt hljóðlaust vopn, t. d. Imíf. . en kvöldið, sem ég: kom hingað var skotið á mig. Það var þetla, sem gei’ði mig svo óvissan. . — Hvei’, hver er það, sem reynir að vinna yður tjón? spurði hún þegar hann var þagnaður. Hann yppti öxlum. — Eg get ekki um það sagl með vissu, sagði liann með semingi. — Eg skil yfir- leitt ekki hvernig í málinu liggur, en það munu vera einlxverjir menn til, sem ætla að reyna að komast yfir arf „Demants- kóngsins“ — það er enginn vafi á því. Gamli maðurinn var hálfgerður sérvitring- ur, svo að maður laki eklci of djúpt i árinni, og það var ekki nema lítið hrot af eigurn lians, sem var í peningum. Nokk- uð sendi liann hingað til málaflutnings- manns síns, herra Mxdberg, senx vísaði yður á stöðuna liérna, en mest liafði hann liggjandi í demöntum, sem ekki verða metnir til fjár. Og j)á hafið þér haft með yður liing- að? sagði hún ósjálfrátt. Eg geri ráð fyrir að'þessir náungar haldi |)að, svaraði hann. Því annars get é\g ekki notað nein vettlingatök við, en ég gert gegn mér. Að visu voru það nokkrir dólgar þarna suður i Afríku, sem ég gat ekki notað nein vetlingatölc við, en ég liefi litla trú á að þeir mundu elta mig hálfa veröldina á enda þessvegna. Um stund sat hann hugsi. Það er ýmislegt smávegis í þessu máli, sem ég get ekki fundið skýringu á, sggði hann loksins, líkast og liann væri að tala við sjálfan sig. En svo rétti liann úr sér í sætinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.